Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Blaðsíða 62
Tímarit Mdls og menningar 10 Michel Foucault: The Order ofThings: An Archaeology of the Human Sciences, Vintage Books, New York, bls. 385 og 306. 11 Þetta er grundvallaratriði í fagurfræði Adornos en í henni tekur hann einkum mið af sögu módernismans frá Baudelaire til Becketts, sbr. rit hans Ásthetische Theorie (Gesammelte Schriften, Band 7, ritstj. Gretel Adorno og Rolf Tiede- mann), Suhrkamp Verlag, Frankfurt am Main, 1970. 12 Þannig hef ég notað hugtakið í bókmenntasögulegri greiningu, sbr. nýbirta grein, „Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn“, Skírnir, hausthefti 1988. I þeirri grein er í tengslum við módernisma fjallað um nokkur vandamál sem snerta umræðuna í þessari ritsmíð. 13 „Ulysses, Order, and Myth“, Selected Prose of T.S. Eliot (ritstj. Frank Ker- mode), Harcourt Brace Tovanovich/Farrar, Strauss and Gilroux, New York, 1975, bls. 177. 14 Gott dæmi um árás á módernismann á öllum þessum forsendum er ritgerð eftir Robert Onopa: „The End of Art as a Spiritual Project", TriQuarterly, Number 26, 1973, bls. 30-46. Gagnrýni á hið „hreinsaða“ eða „heilaga“ tungumál mód- ernismans má einnig sjá í ritgerð eftir David Donoghue, „The Holy Language of Modernism", Literary English Since Shakespeare (ritstj. George Watson), Ox- ford University Press, 1970, bls. 386-407. Lýsandi dæmi um þær ritsmíðar ný- rýnenda sem ýtt hafa undir slíka gagnrýni á módernismann er grein Cleanth Brooks, „The Heresy of Paraphrase" í bók hans The Well-Wrought Urn; Stu- dies in the Structure of Poetry, sem kom fyrst út 1947. 15 Ihab Hassan: The Dismemherment of Orpheus: Toward a Postmodem Literature (2. útg.), University of Wisconsin Press, Madison, 1982, bls. 267. Sbr. cinnig aðrar bækur hans: Paracriticisms: Seven Speculations of the Times, Uni- versity of Illinois Press, 1975 og The Postmodern Turn: Essays in Postmodern Theory and Culture, Ohio University Press, 1987. 16 Clement Greenberg: „Modernist Painting", The New Art: A Critical Antho- logy, E.P. Dutton & Co., New York, 1966, bls. 101. 17 Viðtal Ólafs Gíslasonar við Helga Þorgils Friðjónsson, Þjóðviljinn 6. sept. 1987. 18 Peter Búrger: „Vorbemerkung", Postmodeme: Alltag, Allegorie und Avantgar- de (ritstj. Christa og Peter Búrger), Suhrkamp Verlag, Frankfurt am Main, 1987, bls. 11. 19 Sbr. t.d. bók Portoghesi: Postmodem: The Architecture of the Postindustrial Society, Rizzoli, New York, 1983. 20 Slíkt getur þá endað með steingeldum flokkunartilraunum, einsog þegar Hassan flokkar Hemingway og Kafka sem póstmódernista en Faulkner og Eliot sem módernista. Sjá the Dismemberment of Orpheus (sbr. aftanm. gr. 15). 21 Eg er því ekki sammála Kristevu um að róttækara merkingarandóf marki stigs- mun milli póstmódernisma og módernisma. Svo notuð séu tilvitnuð dæmi henn- ar, þá má vera að verk Burroughs gerist á öfgakenndara sögusviði og fjalli um „brjálaðra“ fólk en sögur Joyce, en þau eru ekki róttækari í formgerð og með- ferð tungumáls. 452
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.