Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Page 81
aðist sín fyrir hvað hún var hrædd. Þessi smekkvísa kona skammaðist sín fyrir innyflin í sér, sem voru með kenjar að ókunnum manni ásjáandi. 8 Um það bil tuttugu ungmenni sitja við skólaborð og horfa kæru- leysislega á Michele og Gabriellu sem standa spenntar fyrir framan kennaraborðið þar sem frú Rafael situr. Þær halda á bunka af þétt- skrifuðum blöðum sem hafa að geyma fyrirlesturinn þeirra auk þess sem þær halda á undarlegum pappahlut með teygju. „Við ætlum að fjalla um leikrit Ionescos, Nashyminginn,“ segir Michele, og hallar höfðinu aftur til að koma skrautlegu pappahomi fyrir á nefinu á sér, síðan smeygir hún teygju aftur fyrir hnakkann á sér. Sama gerir Gabriella. Síðan horfa þær hvor á aðra og senda frá sér stutt, hvell hljóð. Bekkurinn er búinn að átta sig á því, og það raunar fyrir löngu, að í fyrsta lagi vilja stúlkumar tvær sýna að í stað nefs sé nashyrningurinn með hom og í öðm lagi að leikrit Ionescos sé fyndið. Til þess að koma þessum hugmyndum á framfæri ákváðu þær vissulega að beita orðum, en þó öðm fremur líkamshreyfingum. Homin löngu sveiflast til og frá framan í þeim og bekkurinn fyllist hálf vandræðalegri samúð, rétt eins og einhver væri að sýna afhöggvinn handlegg uppi við kennaraborð. Frú Rafael er sú eina sem hrífst af uppátæki eftirlætisnemenda sinna og hún svarar hvellum hljóðum þeirra með svipuðu kvaki. Ungu stúlkurnar hrista löngu nefin sín ánægðar á svip og Michele byrjar að lesa sinn hluta fyrirlestursins. Meðal nemendanna er ung Gyðingastúlka sem heitir Sara. Nokkmm dögum áður hafði hún beðið amerísku stúlkumar tvær að leyfa sér að kíkja á glósumar þeirra (allir vita að þær drekka í sig hvert einasta orð sem hrýtur af vömm frú Rafael), en þær neituðu: þú skalt bara hætta að hanga niðri á strönd og reyna að mæta í tíma. Síðan þá hatar Sara þær innilega og skemmtir sér nú konunglega við að horfa á fíflaganginn í þeim. Michele og Gabriella skiptast á að lesa greiningu sína á Nashymingnum og pappahom- in löngu standa út úr andlitinu á þeim eins og í tilgangslausri bæn. Sara áttar sig á því að það væri synd að grípa ekki þetta tækifæri. Þegar Michele þagnar og snýr sér að Gabriellu til þess að láta hana vita af því að nú sé komið að henni, stendur Sara upp frá borði sínu og gengur í áttina til ungu stúlknanna tveggja. í stað þess að hefja mál sitt stendur Gabriella og starir opinmynnt á bekkjarsystur sína sem nálgast falska nefbroddinn á henni óðfluga. Þegar Sara er komin á móts við stúlkumar tvær tekur hún á sig krók (amerísku stúlkumar tvær geta ekki fylgst með því sem er að gerast fyrir aftan þær, eins og þær geti ekki hreyft TMM 1990:3 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.