Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1994, Blaðsíða 74
Hvernig má svo vera? Hér kemur orðið „différance“, skilafrestur, til sög- unnar. Derrida sækir þessa hugsun langt aftur í aldir. Hún snýst um skilin á milli þess sem var, er og verður, eða nánar sagt, skilin í veruleikanum sjálfum á milli fortíðar, nútíðar og framtíðar. Nútíðin ein er. Hún er hér og nú. Fortíðin er ekki lengur: Hún er skilin eftir. Framtíðin er ókomin, en hún mun skila sér. Að endingu mun allt skila sér, — því að allt, bókstaflega allt, veruleikinn sjálfur, er á skilafresti: endanlegri komu hans er endalaust slegið á frest. En þetta viðurkennum við ekki svo glatt: Við viljum að alltsé gefið hér og nú, að veran sem heldur veruleikanum saman í einni heild stígi fram og segi: Hér er ég, full-komin! Og við, mennskar verur, smíðum voldug hugmynda- hús til að hýsa hina full-komnu veru, Veruna sjálfa, Veruna einu, Veruna sem gefur öllu merkingu og gildi, geymir allt, heldur öllu til haga, hugsar um allt. Og við þráum að kynnast henni og þjóna, vera hjá henni um alla eilífð. En Veran sjálf unir sér aldrei í hugsmíðum okkar, heldur fer sínar eigin leiðir og segir skilið við hugmyndahallir okkar eða felur sig í þeim. Þá getum við bara gert eitt: í stað þess að byggja nýjar hallir afbyggjum við þær sem við höfum áður reist og nýtum efnið í nýjar byggingar sem við vitum ekki hvort Verunni þóknast. Og bíðum, full eftirvæntingar, hvað muni gerast næst. Hvort vofurnar muni ekki koma saman til fundar í fræðilegum vistarverum okkar og ákveða frestinn sem okkur er gefinn til að standa skil á merkingu heimsins og lífsins. 1 Sjá Ríkið VIII. bók og áfram. (Útg. Hið íslenska bókmenntafélag. Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi.) 72 TMM 1994:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.