Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Blaðsíða 72
Jón Karl Helgason íslenska stjarnan Fá fræðirit hafa vakið jafn hatrammar deilur meðal sagnfræðinga á undan- förnum misserum og Gularstjörnur-blárgrunnur: Saga Vestrænasambands- ins (New York: Random House 2067) eftir dr. Ajon Thiss, prófessor við háskólann í Torino. Dr. Thiss, sem er sérfræðingur í réttarheimspeki og hagsögu, hikar ekki við að setja fram ögrandi en illa rökstuddar kenningar um þróun og starfshætti sambandsins, einkum um aldamótin síðustu þegar vöxtur þess var hve örastur. Umfjöllun dr. Thiss í XIX kafla um fyrrum þjóðríkið ísland er þessu marki brennd. Eftir að hafa rakið viðurkenndar staðreyndir um hlut íslendinga í sameiginlegum verkefnum sambandsþjóðanna, aðild þeirra að gildandi við- skiptasáttmálum og afdrifaríkar breytingar á íslenskri löggjöf, fullyrðir hann að „þetta norðlæga smáríki hafi horfið í sambandið mun fyrr en almennt er talið“ (s. 201). Svo virðist sem prófessorinn styðjist í þessu atriði ekki við annað en vafasama munnlega heimild, vitnisburð eina eftirlifandi fulltrúans í samninganefnd sambandsins frá þessum tíma, en samkvæmt honum var í gildi flókið samkomulag (sem fáum var kunnugt um!) þar sem tekið var mið af „sérstöðu íslands", líkt og íslenska samninganefndin krafðist. Til marks um óhefluð vinnubrögð dr. Thiss má hafa eftirfarandi neðan- málsgrein sem hann étur gagnrýnislaust upp eftir hinum elliæra heimilda- manni sínum. XIX:44 [...] „Þegarkomaðþvíaðbætanýrristjörnuáfánasambands- ins gerðu íslensku fulltrúarnir kröfu um að hún yrði öðru vísi á litinn en hinar stjörnurnar. Eftir að hafa ráðið ráðum okkar sögðum við að þetta væri auðsótt mál, svo framarlega sem þingið i Brussel fengi að velja litinn. [...] íslendingarnir gengu að þessu oggátu ekkert aðhafst þegar samþykkt var samhljóða að íslenska stjarnan yrði blá.“ 70 TMM 1997:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.