Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Page 7

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Page 7
7VesturbæjarblaðiðNÓVEMBER 2009 Þró un ar verk efn ið Vin átta, virð­ ing og jafn rétti fór af stað í upp hafi skóla árs ins í Haga skóla og 11. nóv­ em ber sl. var þema dag ur verk efn­ is ins. Dag ur inn hófst á á sam veru vina bekkja og að henni lok inni tók við um ræðu vinna nem enda þvert á bekki og ár ganga. Eitt af meg in­ mark mið um verk efn is ins Vin átta, virð ing og jafn rétti er að stuðla að auk inni sam vinnu og sam kennd með al allra nem enda skól ans og er þema dag ur inn einn lið ur í því að ná sett um mark mið um. Um gjörð­ in var í anda þeirr ar að ferð ar sem not ast var við á þjóð fund in­ um í Laug ar dals höll 14. nóv em ber sl. Á þann hátt fengu nem end ur Haga skóla tæki færi til að þjálfast í um ræð um og gagn rýnni hugs un ásamt því að efl ast í nem enda lýð­ ræði og lýð ræð is legri hugs un. Pall­ borðsum ræð ur voru svo á sal skól­ ans í kjöl far um ræðu vinn unn ar þar sem að al at rið in voru dreg in fram. Sól veig Lára Gauta dótt ir og Ólaf­ ur Örn John son, nem end ur í 10. bekk í Haga skóla segja að upp hafi hafi um ræðu hóp arn ir feng ið ákveð­ ið um ræðu efni sem fjall að var um í 15 mín út ur og nið ur stöð urn ar skráð ar nið ur og síð an var skipt um um ræðu efni, en all ar spurn ing­ ar tengd ust þema dags ins, vin áttu, virð ingu og jafn rétti. ,,Hvað felst í því að vera sam fé lags lega virk ur? var eitt af því sem við rædd um,” seg ir Sól veig Lára. ,,Við vor um ekk­ ert endi lega að vinna með krökk um sem við þekkj um vel svo skoð an ir voru oft úr ýms um átt um. Af hverju er skylda að læra dönsku? Af hverju ekki norsku eða finnsku? Af hverju er ekki frítt í strætó? Var m.a. það sem minn hóp ur ræddi um.” ,,Hvað vilja ung ling ar? Við vilj um fleiri vinnu tæki færi á sumr in en bara ung linga vinn una og einnig tæki færi til að vinna með skól an um sé það fjár hags lega nauð syn legt,” seg ir Ólaf ur Örn. ,,Við rædd um svo lít ið um það hvað náms tækni kenn ara er mjög mis jöfn. Það er ekki alltaf best að kenn ar inn sé að skrifa upp við töflu og við sveitt við að skrifa nið ur eft ir hon um, jafn vel eitt hvað sem við skilj um ekki. Sum ir kenn­ ar ar arn ir hér hafa frá bæra kennslu­ tækni, eru svo opn ir fyr ir mögu leik­ um og jafn vel bregða á leik en í þágu náms efn is ins.” Nokkr ar um ræð ur urðu um fé lags líf, að al lega utan skól­ ans þar sem leigt yrði hús næði sem börn og ung ling ar stjórn uðu sjálf. Fé lags mið stöðv ar eru fín ar en fleira þarf að vera til tækt. ,,Við ræð um um um boðs mann barna í sam fé lags fræði í 10. bekk en það vissi eng inn hver hann var eða hvað hann gerði. Hann mætti vera sýni legri og kannski væri bara gott að bjóða hon um í heim sókn,” seg ir Sól veig Lára. Ólaf ur Örn seg ir að um boðs mað ur barna hafi lagt til að hann fengi ráð gjafa úr hópi ung linga 16 til 18 ára til að fá betri inn sýn í það hvað ungt fólk á þess­ um aldri væri að hugsa og það væri góð teng ing ef það tæk ist. Þau Sól­ veig og Ólaf ur sögð ust vona að þær hug mynd ir sem yrðu til um ræðu á pall borðsum ræð un um mundu örva krakk anna í skól an um til þess að gera sitt til að fylgja þeim eft ir við skóla yf ir völd, borg ar yf ir völd og mennta mála ráðu neyti. Hvert­er­hlut­verk­ um­boðs­manns­barna? Það vek ur nokkra at hygli að krakk­ arn ir vissu flest ir að um boðs mað ur barna væri til en fáir hver hann væri eða hvert væri hans hlut verk. Um boðs mað ur barna er Mar grét Mar ía Sig urð ar dótt ir lög fræð ing ur. Emb ætt ið er stjórn vald og heyr ir stjórn skipu lega und ir for sæt is ráðu­ neyt ið. Um boðs mað ur inn er sjálf­ stæð ur og óháð ur emb ætt is mað­ ur, óháð ur boð­ eða skip un ar valdi stjórn valda, málsvari barna gagn­ vart stjórn völd um og einka að il um. Hon um ber að að vinna að bætt­ um hag barna und ir 18 ára aldri og standa vörð um hags muni, þarf ir og rétt indi þeirra. Sam kvæmt lög um er öll um heim ilt að leita til emb ætt is ins en frá upp hafi hef ur ver ið kapp kost­ að að veita börn um greið an að gang að emb ætt inu. Sam­kennd­með­al­nem­enda­ eitt­af­mark­mið­unum Sól veig Lára Gauta dótt ir og Ólaf ur Örn John son, nem end ur í 10. bekk Haga skóla. Makalaus örlagasaga Ævisaga Snorra Sturlusonar Saga þekktasta norræna fræði- mannsins á miðöldum; stjórnmála- mannsins, kennarans og skáldsins Snorra Sturlusonar í Reykholti. Óskar Guðmundsson rithöfundur hefur dregið saman fróðleik og bundið í frásögn örlagasögu sem margir kannast við en fáir þekkja til hlítar – sögu Snorra Sturlusonar. Hér er sögð saga mikilhæfs manns sem barðist við heiminn fyrir átta öldum og sigraði hann með bók- menntunum. Þema­dagur­Haga­skóla:

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.