Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 11

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Blaðsíða 11
Mamma stend ur í stofu dyr un um. –Óli minn, seg ir hún, fyr ir gefðu hvað ég var grimm áðan. –Þú varst alls ekk ert grimm, mamma mín. –Jú, víst var ég grimm. Líttu á, hér hef urðu bux urn ar. Héð an í frá eru þetta bux urn ar sem þú ferð í nið ur á Fram nes völl. Ég tek við bux un um. Þær eru dá lít­ ið furðu leg ar. Á hnján um eru stór ar leð ur bæt ur. Það hef ég séð áður. Hitt hef ég hvergi séð fyrr; rass inn er all ur úr leðri. –Mamma, ég get ekki far ið í þessu nið ur á Fram mó, það verð ur hleg ið að mér, ég verð kall að ur Leð ur rass­ gat ið. –Er það ekki betra en að vera með rass inn úti? –Mamma, þeir munu stríða mér þar til ég fer að grenja og þá stríða þeir mér enn þá meira svo ég brjálast og ræðst á þá og þá lemja þeir mig í klessu. –Þetta er mitt loka til boð, seg ir mamma. Tveim ur dög um síð ar stenst ég ekki leng ur mát ið, ég verð að kom­ ast á Fram nes völl inn. Það er keppni milli úr valsliða norð an og sunn an Hring braut ar. Denni seg ir mér að Dalli rauði hafi lof að að mæta til þess að spila með okk ur norð an­ mönn um. –Ef við erum rosa lega heppn­ ir komumst við kannski í lið, seg ir Denni. Ég kóf svitna, ég er svo spennt­ ur. Það er hræði legt að eiga enga góða kosti, bara tvo vonda; að sitja heima eða vera kall að ur Leð ur­ rass gat. En það er bara einn leik ur á sumri á milli norð an og sunn an Hring braut ar, og þótt ég sé eng inn snill ing ur hef ég ver ið að bæta mig. Og ég er þekkt ur fyr ir að berj ast til síð asta blóð dropa og smella mér í hræði leg ar skrið tæk ling ar ef nauð­ syn kref ur. Kannski á ég mögu leika á því að kom ast í lið ið. Ég verð að láta reyna á það. Eng inn kemst í lið sem ekki mæt ir á stað inn. Bux ur með leð ur bót um á hnjám og leð ur sitj anda vekja óskipta at hygli. –Leð ur rass gat ið mætt! æpa ein­ hverj ir sunn an Hring braut ar­menn. –Hald iði kjafti! –Apar eiga að vera uppi í trján um að renna sér á sínu leð ur­ap a rass­ gati! hlæja þeir. Þetta er næst um orð rétt eins og ég átti von á. Þá stend ur Dalli rauði þarna allt í einu með Sina lcof lösk una í hend­ inni. Hann fær sér væn an sopa og seg ir svo: Er ekki allt í góðu, dreng­ ir? –Jú, jú, segja brand ara karl arn ir að sunn an. Það er bara hérna api með brúnt leð ur apa rass gat. –Nei, er það satt? seg ir Dalli rauði. –Jú, líttu á Leð ur apa rass inn, segja brand ara karl arn ir. –Nei, hel víti er þetta flott, seg ir Dalli rauði, ég verð að fá mér svona bux ur. Þetta er eina vit ið á mal ar­ velli. Brand ara karl arn ir vita ekki al veg hvað þeir eiga að halda; fatt ar Dalli rauði ekki hvað það er hrylli lega hlægi legt að vera með risa leð ur­ stykki á rass gat inu? –Jæja, á að spila fót bolta eða hvað? spyr Dalli rauði. All ir rjúka á fæt ur. –Óli, þú ert vinstri fúll bakk, seg­ ir Dalli rauði. Og láttu þá hafa það óþveg ið, þú skil ur mig? Ég kinka kolli. Ég skil hann full­ kom lega. Þeir skulu fá til tevatns ins hel vít is brand ara karl arn ir sunn an Hring braut ar. Ég er bak vörð ur og Denni er vara­ mark vörð ur núm er tvö. Það veit­ ir ekki af að hafa vara mark verði því að sá sem skutl ar sér á bolta á Fram mó stend ur iðu lega upp skor­ inn og blóð ug ur eft ir grjótnibburn­ ar. Ég fer í ótal skrið tæk ling ar. Það er lít ið mál að renna sér á leð ur­ rass gat inu til þess að stöðva sókn­ ar mann. Og ég get lent á hnján um án þess að blóðga mig. Þetta eru snilld ar­bux ur! Okk ur geng ur vel. Dalli rauði drekk ur eina Sina lc oblöndu í hvor­ um hálf leik. Og mörk in sem hann skor ar eru ekk ert slor; hælspyrna upp í vink il inn og bak falls spyrna slá in inn. Þórólf ur Beck hefði ekki einu sinni get að leik ið þetta eft ir. Eft ir leik inn setj ast bæði sunn an­ og norð an menn á tröpp urn ar fyr ir fram an sjopp una og sötra Spur eða Sina lco í gegn um lakk rís rör. All ir nema Dalli. Hann er horf inn eins og venju lega. Um leið og leikj um lýk ur hverf ur hann; það er eins og jörð in gleypi hann. –Hann var að þynn ast upp, seg ir Bubbi Einsa kóngs. –Hann ætti að vera í lands lið inu, seg ir Denni. All ir eru sam mála um að Dalli rauði sé lang besti knatt spyrnu­ mað ur lands ins, hann er ótrú leg ur snill ing ur. –Heyrðu, Óli, seg ir einn brand­ ara kall inn að sunn an, hvar fékkstu þess ar bux ur? –Pabbi keypti þær í Þýska landi, segi ég, þær eru gerð ar fyr ir mal­ ar velli. –Flott ar bux ur! seg ir sunn angaur­ inn. Þeg ar ég kem heim sit ur mamma í eld hús inu. Hún er að sauma jakka á Bigga bróð ur. –Jæja, seg ir hún, hvern ig gekk? –Við unn um. –Það var nú gott. –Mamma. –Já. –Þakka þér fyr ir bux urn ar. –Það var nú lít ið. Var nokk ur sem kall aði þig Leð ur rass? –Nei, nei. –Þetta sagði ég þér. Dalli rauði gat feng ið alla til þess að gleyma stund og stað þeg ar hann galdr a ði með fót un um á Fram­ nes vell in um. En hon um var fleira til lista lagt; hann breytti mér til dæm­ is úr Leð ur apa­rass gati í sig ur sæl an bak vörð. Ætl ar ein hver að leika það eft ir? 11VesturbæjarblaðiðNÓVEMBER 2009 AUGL†SINGASÍMI 511 1188 - 895 8298 borgarblod@simnet.is Þessi kafli er tekin úr nýútkominni bók, Fuglalíf á Framnesvegi, eftir Ólaf Hauk Símonarson: Strákar­ í­ fótbolta­ á­ Framnesvelli­ um­ 1958.­ Þarna­ var­ afmarkaður­ leikvöllur­ á­ milli­ Vesturvallagötu,­ Sólvallagötu,­ Framnesvegs­ og­ Hringbrautar­eða­nákvæmlega­þar­sem­Vesturbæjarskóli­er­í­dag.­Og­ það­ var­ einmitt­þarna­ sem­ Dalli­ rauði­ sýndi­ list­ sína­ í­ vinkilskotum­ og­ bakfallsspyrnum­ sem­ jafnvel­ Þórólfur­ Beck­ gat­ ekki­ leikið­ eftir.­ Eða­svo­segir­allavega­í­nýrri­bók­Ólafs­Hauks­Símonarsonar,­Fuglalíf­ á­ Framnesvegi,­ þar­ sem­ er­ rakin­ uppvaxtarsaga­ drengs­ í­ Vesturbæ­ Reykjavíkur­upp­úr­miðri­síðustu­öld. ­ ­ ­ ­ ­ Ljósmyndari:­Sigurhans­Vignir Linsan býður margskipt gæðasjóngler með breiðum lespunkti og góðri afspeglun frá Essilor Verð kr. 48.900,- TILBOÐ! Umræður um framtíðarskipulag í þínu hverfi Vinnuhópar með aðferðum Air Opera. Júlíus Vífi ll Ingvarsson formaður skipulagsráðs kynnir stuttlega vinnu við nýtt aðalskipulag áður en umræður hefjast. Hugmyndasmiðja Hugmynda- og teiknivinna með ungum arkitektum. Vinnustofa fyrir börn Undir stjórn Myndlistaskólans í Reykjavík. www.adalskipulag.is Opið hús í Hagaskóla, þriðjud. 24. nóvember, kl. 17.00 - 18.30 Minn Vesturbær - mín borg Opið hús um framtíðarskipulag í hverfi nu þínu Stefnumót 2030 „DALLI RAUÐI” Spilavinir Spilavinir Spilavinir Spilavinir Spilavinir Langholtsvegi 126 - Sími 553 3450 - www.spilavinir.is Spil og púsluspil fyrir alla fjölskylduna

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.