Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Qupperneq 8

Vesturbæjarblaðið - 01.11.2009, Qupperneq 8
8 Vesturbæjarblaðið NÓVEMBER 2009 List- og verk greina dag ur var í Granda skóla 10. nóv em ber sl. Nem end um í 1. - 7. bekk var skipt í 18 ald urs bland aða hópa sem voru með 9 verk efni sem fóru milli stöðva þar sem hóp arn ir feng ust við list grein ar af ýmum toga, einnig íþrótt ir og ýmsa leiki, m.a. rat leiki bæði inni og úti. Hóp arn ir voru nefnd ir eft ir ýms- um fjöru dýr um, s.s. hrúðukarl ar. Inga Sig urð ar dótt ir, að stoð ar­ skóla stjóri, seg ir að þetta hafi ver­ ið öðru vísi dag ur í Granda skóla og mark mið ið hafi ver ið að blanda sam an krökk um af ólík um aldri og það hafi tek ist mjög vel. Eldri krakk arn ir hafi ver ið mjög hjálp leg­ ir þeim yngri. Unn ið var skap andi starf í leik­ list, unn in með tón list með ýms um hætti; textíl og smíði og hann að­ ir voru skart gripð ir úr perl um og þæfði ull, fengn ir voru fisk ar, að al­ lega koli sem krakk arn ir síð an mál­ uðu og síð an var fisk in um þrykkt á papp ír. Fram fór ljós mynd arallí þar sem verk efn in voru m.a. blátt, mó tív, gult og haust. List­ og verk greina dag ur inn í Granda skóla tókst því með af brigð­ um vel, og verð ur krökk un um ör ugg lega mjög eft ir minn an leg ur. Fisk­ar­mál­að­ir­og­ unn­ið­skap­andi­starf­í­leik­list Tón­list­in­skip­aði­veg­leg­an­sess. List- og verk greina dag ur í Granda skóla: Hin ár lega jóla há tíð for eldra- fé lags Landa kots skóla verð ur hald in í skól an um sunnu dag inn 29. nóv em ber kl. 12.00 til 15.00. Nem end ur verða með tón list­ ar at riði og mynd ir og hand verk eft ir nem end ur verð ur að finna á göng um skól ans. Hluta velta verð­ ur í gangi með góð um vinn ing­ um, boð ið upp á góm sætt kaffi­ hlað borð og einnig boð ið upp á ný breytni sem er köku bas ar þar sem gest ir geta keypt kök ur af ýms um gerð um og stærð um en ágóði köku söl unn ar renn ur í ferða sjóð nem enda og til fé lags­ starfs ins. Jóla­há­tíð­For­eldra­fé­lags­ Landa­kots­skóla­29.­nóv. Ný­stjórn­for­eldra­fé­lags­ins­á­fundi­í­skól­an­um DOR­EMI­í­Stund­inni­okk­ar Tveir hóp ar frá tón list ar skól an­ um DOR EMI í Frosta skjól inu voru í upp töku í Stund inni okk ar í Sjón­ varp inu 18. nóv em ber sl. Ann ar hóp ur inn er hljóm sveit skip ið 20 börn um ásamt 16 börn eru úr for­ skóla sem sungu jóla sálm inn ,,Há tíð fer að hönd um ein”, og svo hinn hóp ur inn sem eru Marimba hljóð­ færa leik ar ar sem tel ur 9 börn og börn úr for skóla syngja með ,,Hani, krummi, hund ur, svín.” Af rakst ur­ inn mun vænt an lega sjást í Sjón­ varp inu þeg ar nær dreg ur jól um. Tón list ar skól inn DOR EMI hef­ ur gef ið út DVD disk með upp töku frá 15 ára af mæl is tón leik um skól­ ans. Vil berg Vigg ós son skóla stjóri seg ir að sam starfi við Haga skóla á tón list ar svið inu verði hald ið áfram þrátt fyr ir nið ur skurð Reykja vík ur­ borg ar til þessa mála flokks. AUGL†SINGASÍMI 511 1188

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.