Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.10.2007, Blaðsíða 6
6 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 7 hluti í nor rænu fjár fest ing ar fé lög un um Keops og Atlas Ej endomme. Hin virðu lega og fræga bygg ing Magasin du Nord við Kóngs ins nýja torg í Kaup manna höfn er á með al eigna þess ara fé laga. ÞAÐ VAR EINMITT í fast eign um Baugs sem Kaup- þing banki hef ur haft góð og trygg veð og þess vegna voru þær fast eign ir ekki seld ar inn í FL Group nema með sam þykki Kaup þings. Kaup þing tók auk þess að sér að leggja verð mat á gengi bréf anna í hluta fjár aukn- ing unni og taldi eðli legt - og í sam ræmi við að stæð ur á mark aði - að FL Group seldi Jóni Ás geiri bréf á geng inu 14,7 í skipt um fyr ir um rædd ar eign ir - eða langt und ir því gengi sem hafði ver ið í síð ustu við skipt um með FL Group í Kaup höll inni; en það var 19,25. Þar með sagði það sig sjálft að bréf í FL Group hlytu að hríð falla í verði þeg ar Kaup höll in væri opn uð dag inn eft ir til kynn ing- una um þessi við skipti. JÓN ÁS GEIR ÆTL AR sér núna fyrst og fremst að eiga banka, fast eign ir og trygg inga fé lög - sem og versl an ir, en þar liggja ræt ur hans í við skipt um. Hann hef ur sára lít inn á huga á sveiflu kennd um flug rekstri og ferða þjón ustu. Hann sagði á blaða manna fundi sem FL Group hélt eft ir upp stokk un ina að fé lag ið væri að draga úr mark aðs á hættu og „ verja eig in fjár grunn inn“. FL GROUP var með 116 millj arða króna eig ið fé fyr ir upp stokk un ina en eft ir hana verð ur eig ið féð 180 millj arð ar. Fé lag með 116 millj arða eig ið fé er ekki gjald- þrota og sum ir myndu jafn vel segja að því hlyti að líða „nokk uð þokka lega“. Eða er það ekki? Hvers vegna þá að bæta eig in fjár stöð una? Hvers vegna voru bank arn ir að þrýsta á fé lag ið sjálft, FL Group, um trygg ari veð? Voru bank arn ir að hugsa sem svo að selj an leiki helstu eigna þess, eins og t.d. í Glitni, væri ekki mik ill nema með mikl um af slætti? Að það séu ekki marg ir kaup end ur að helstu eign um FL Group nema með tals verð um af slætti, þó að þær séu nán ast all ar í skráð um eign um? Eft ir stend ur auð vit að spurn ing in um það hvort önn ur fé lög í Kaup höll Ís lands séu líka of hátt verð lögð þeg ar Kaup- þing banki reikn ar gengi bréfa í FL Group nið ur um 25% með einu penna striki. ÞETTA ER AL VAR LEGT mál. Er ís lenska æv in- týr ið búið? A la Jón Ás geir: „Menn munu ganga hægt um gleð inn ar dyr í nýj um fjár fest ing um, held ur velja þær mjög vand lega í fram tíð inni.“ Jón G. Hauksson JÓN ÁS GEIR JÓ HANN ES SON, stjórn ar for mað ur FL Group, á kvað að láta Hann es Smára son hætta sem for stjóra fé lags ins vegna þess að fé lag ið hafði tek ið rang an kúrs í fjár fest ing um og það var kom ið í vand- ræði. Lána drottn ar sóttu að FL Group um auk in veð og þeir voru ekki í rónni þótt eig ið fé FL Group væri 116 millj arð ar króna. Þá var Hann es Smára son sjálf ur und ir mikl um þrýst ingi frá Lands bank an um um að bæta veð sín vegna eig in hluta bréfa kaupa. Glitn ir spil ar mik ið inn í þetta dæmi. FL Group er kjöl festu fjár fest ir í Glitni og það er ein fald lega þannig í hin um al þjóð lega banka heimi að orð spor og traust skipta öllu máli. Það er úti lok að að kjöl festu fjár est ir í banka eigi í vanda eða að ein hver vafi leiki á fjár hags- stöðu hans. ÞÓTT JÓN ÁS GEIR og Hann es hafi á kveð ið að láta allt líta fal lega út á yf ir- borð inu um brott hvarf Hann es ar þá er það samt svo í allri um ræð unni að Hann es er gerð ur að blóra böggli. Auð vit að var á byrgð Hann es ar mik il á því hvern ig kom ið var fyr ir FL Group en á byrgð Jóns Ás geirs, sem stjórn ar for manns fé lags ins, var auð vit að enn meiri. Hann es hef ur ekki fjár fest út og suð ur án vit neskju Jóns Ás geirs og ann arra stjórn ar manna. Öðru nær; all ar stór ar á kvarð an ir um fjár fest ing ar hljóta að hafa ver ið tekn ar af Jóni Ás geiri og öðr um stjórn ar mönn um - sem og af for stjóra og að stoð ar for stjóra. Á BYRGÐ JÓNS ÁS GEIRS á því hvern ig kom ið var fyr ir FL Group er þess vegna ó um deild. Hann axl aði þá á byrgð og það er sag an á bak við upp stokk un ina á FL Group. Jón Ás geir á kvað að koma inn með nýtt hluta fé og bjarga stöðu FL Group og verja um leið fjár fest ing ar sín ar í Glitni og Trygg inga mið stöð inni. Hann vissi sem var að aðr ir stór ir hlut haf ar í FL Group höfðu ekki fjár hags lega burði til að taka þátt í svo mik illi aukn ingu á hluta fé og hann tók ekki þá á hættu að ut an að kom andi fjár fest ir stykki á fé lag ið og gleypti það. Jón Ás geir hef ur núna tögl og hagld ir og telst sig ur veg ari í þess um leik - ef hægt er að tala um sig ur veg ara. Hann vann varn ar sig ur. JÓN ÁS GEIR HEF UR núna sleg ið skjald borg um FL Group en Baug ur á þar núna 38% hlut. Hann læt ur FL-víg ið aldrei af hendi. Hann kom með sjálft djá snið; öll fast eigna fé lög Baugs, inn í FL Group til að laga stöð- una. Þar er Land ic Proper ty þekkt ast, en það á m.a. stóra UPPSTOKKUNIN Á FL GROUP: Jón Ásgeir RITSTJÓRNARGREIN Ábyrgð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sem stjórnarformanns FL Group, er auðvitað enn meiri en Hannesar sem forstjóra. JÓLAPAKKAR ICELANDAIR JÓLAGJÖF SEM FLÝGUR ÚT Sölutímabil er til 24. des. 2007 kl. 18:00. Bókunartímabil er til og með 26. jan. 2008. Ferðatímabil er frá 12. janúar til og með 31. maí 2008. Til Bergen, Gautaborgar, Halifax og Toronto er ferðatímabilið til og með 15. júní 2008. Jólapakkatilboð gildir til allra áfangastaða sem Icelandair flýgur til í beinu áætlunarflugi frá Íslandi. Undantekningar eru: Orlando, Salzburg, München, Madrid, Mílanó og Barcelona. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags. Takmarkað sætaframboð. Sjá nánari skilmála á www.icelandair.is. Einungis í boði fyrir handhafa Vildarkorts VISA og Icelandair. Peningahlutinn greiðist með kreditkorti. Þessar ferðir gefa 500 til 12.800 Vildarpunkta. Jólapakkarnir fást líka á söluskrifstofum Icelandair og í Fjarsölu í síma 50 50 100. Safnaðu Vildarpunktum Evrópa 26.900 kr.* Bandaríkin 36.900 kr.* Saga Class Evrópa 52.900 kr.* Saga Class Bandaríkin 62.900 kr.* Einungis fyrir handhafa Vildarkorta VISA og Icelandair. Evrópa 32.900 punktar** Bandaríkin 47.900 punktar** 20% barnaafsláttur gildir í almennu farrými. + Pantaðu jólapakkann á www.icelandair.is **Greiða verður flugvallarskatta (Evrópa 8.205 kr., USA 13.065 kr.) *Skattar eru innifaldir í verði. ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 01 44 1 1/ 07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.