Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Blaðsíða 38

Uppeldi og menntun - 01.07.2015, Blaðsíða 38
UPPELDI OG MENNTUN/ICELANDIC JOURNAL OF EDUCATION 24(2) 201538 GRUNN- OG LEIKSKÓLASTJÓRAR Á ÍSLANDI – KULNUN Í STARFI ? þeim sem svöruðu spurningunni um kyn voru 39 karlar og 145 konur en tveir grunn- skólastjórar og þrír leikskólastjórar svöruðu ekki þar um. Kynjaskiptingu svarenda má sjá í töflu 1. Þar sést að hlutfall kvenna meðal leikskólastjóra er mun hærra en karla, sem er í samræmi við tölur frá Hagstofunni (e.d.). Þegar spurt var um aldur voru svarmöguleikarnir fjórir. Flestir sem svöruðu voru á aldrinum 46–55 ára eða 43% í báðum hópum og aðeins 2% voru 35 ára og yngri (tafla 1). Samkvæmt svörum þátttakenda starfa um 44% skólastjóra á höfuðborgarsvæðinu. Haft var samband við formenn skólastjórafélaganna í febrúar 2013 og sendu þeir í apríl vefpóst til skólastjóranna með kynningarbréfi ásamt hvatningarbréfi um þátt- töku. Í kynningarbréfinu fengu grunn- og leikskólastjórar meðal annars upplýsingar um tilgang rannsóknarinnar og yfirlýsingu um trúnað. Í samráði við formenn SÍ og FSL var ítrekunarbréf sent tveimur vikum síðar. Spurningalistinn var unninn í for- ritinu SurveyLime. Tafla 1. Bakgrunnsupplýsingar um skólastjóra1 Grunnskólastjórar Fjöldi (%) Leikskólastjórar Fjöldi (%) Allir Fjöldi (%) Kyn Karl 37 (46) 2 (2) 39 (21) Kona 43 (54) 102 (98) 145 (79) Alls 80 (43) 104 (57) 184 (79) Aldur 35 ára eða yngri 4 (5) 0 (0) 4 (2) 36–45 ára 14 (17) 29 (27) 43 (23) 46–55 ára 35 (43) 46 (43) 81 (43) 56 ára eða eldri 29 (35) 32 (30) 61 (32) 1 Tveir leikskólastjórar og þrír grunnskólastjórar svöruðu ekki spurningu um kyn Mælitæki Undanfarin ár hafa margvísleg mælitæki verið hönnuð og þróuð til að mæla kulnun. Í þessari rannsókn var notað mælitækið Copenhagen Burnout Inventory (CBI). CBI er unnið upp úr rannsókn sem nefnist Project on Burnout, Motivation and Job Satis- faction (PUMA), sem hófst árið 1999 og stóð yfir í fimm ár í þeim tilgangi að kanna útbreiðslu, orsakir og afleiðingar kulnunar og mögulegt inngrip til að draga úr henni (Det Nationale Forskningscenter for Arbejdsmiljø, 2006; Kristensen o.fl., 2005). CBI- mælitækið var sérstaklega hannað til að mæla kulnun á Norðurlöndum og miðast þannig við það menningarumhverfi (Kristensen o.fl., 2005). CBI var þróað með það í huga að auka val rannsakenda og til þess að bæta fyrir suma vankanta sem eru í mest notaða mælitækinu, Starfsþrotalista Maslach (Kristensen o.fl., 2005). Í CBI er lögð áhersla á ofþreytu og örmögnun starfsmannsins á tilteknum sviðum í lífi hans (Kristensen o.fl., 2005). Hér á landi hefur CBI-mælitækið verið lagt fyrir starfsmenn fyrirtækja (sjá t.d. Ástu Sigríði Skúladóttur, 2011; Kristínu Björgu Jónsdóttur, 2012). Í þessari rannsókn var þýðing Völu Jónsdóttur (Kristín Björg Jónsdóttir, 2012) notuð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.