Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Blaðsíða 64
Ó lafur Ragnar Grímsson elskar athygli. Hann elskar tilfinning-una þegar hann heldur heilli 320 þúsund manna þjóð í heljar- greipum á meðan hann talar. Ólaf- ur Ragnar, eða „Álftanesundrið“ eins og Bjartmar Guðlaugs kallar hann, er ótrúlegur maður. Hann fær mikla fróun út úr því að upplifa sig sem manninn með völdin. Það er svo greinilegt að aldrei er hægt að neita því. Tvisvar sinnum hefur hann synj- að Icesave-lögunum staðfestingar. Í bæði skiptin hefur hann lesið upp yfirlýsingu á Bessastöðum fyrir fram- an hóp af agndofa fréttamönnum. Á meðan var þjóðin límd við viðtækin og hlustaði á hvert orð. Í bæði skiptin hafa yfirlýsing- ar hans verið byggðar upp þannig að áhorfandinn sveiflast á örskots- stundu á milli þess hvort hann telji að Ólafur muni synja lögunum eða staðfesta. Forsetinn byggir ræðurnar sínar svona upp viljandi. Þetta er hluti af „kikkinu.“ Undirritaður horfði á blaða- mannafundinn á sunnudag með hópi fólks sem kepptist við að hrópa upp fyrir sig: „Sjáðu, hann synjar!“ Örfáum sekúndum síðar var fólk komið á aðra skoðun: „Já! Hann er að staðfesta lögin, alveg pottþétt!“ En „Álftanesundrið“ með fingur lagða í lófa hafði ekki lokið máli sínu. Skyndilega sveiflaðist álit fólks aftur: „Hann synjar! Hann synjar,“ hrópaði fólk upp fyrir sig. Í nokkrar mínútur var athyglin öll á Ólafi. Hann var aðalmaðurinn og það var hlustað á hann þegar hann talaði. Eftir allt sem á undan er geng- ið stóð hann hnarreistur fyrir framan myndavélarnar og vafði heilli þjóð um fingur sér. 64 | Afþreying 25.–27 febrúar 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (6:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Mercy (19:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Making Over America With Trinny & Susannah (7:7) 13:45 Pay It Forward 15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 Logi í beinni 20:35 American Idol 4,7 (11:45) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar snýr aftur í tíunda skiptið. Níu sigurvegarar fyrri þáttaraða hafa slegið í gegn um allan heim og mun fleiri keppendur eru orðnir heimsfrægir söngvarar og leikarar. 21:55 American Idol 4,7 (12:45) 23:20 The Ruins 6,0 00:50 Love at Large 02:25 Pay It Forward 04:25 Logi í beinni 05:05 ‚Til Death (6:15) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 15.40 ½ ár með Megasi 16.40 Átta raddir (7:8) 17.20 Sportið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (10:26) 18.22 Pálína (5:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.15 Charlie Bartlett 7,1 Bandarísk bíómynd frá 2007 um ríkan strák sem gerist sjálfskipaður geðlæknir nemenda í nýja skólanum sínum. Leikstjóri er Jon Poll og meðal leikenda eru Anton Yelchin, Robert Downey Jr. og Hope Davis. 22.55 Taggart (Taggart - So Long Baby) 23.45 Bein útsending (Live!) Bandarísk bíómynd frá 2007. Myndin er í heimildamyndastíl og segir frá metnaðarfullum stjórnanda á sjónvarpsstöð sem reynir að koma á koppinn veruleikaþætti þar sem þátttakendur leika rússneska rúllettu. Leikstjóri er Bill Guttentag og meðal leikenda eru Eva Mendes, David Krumholtz og Rob Brown. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:05 Game Tíví (5:14) e 07:35 Dr. Phil e 08:20 Pepsi MAX tónlist 11:35 Game Tíví (5:14) e 12:05 Pepsi MAX tónlist 15:20 Ella Enchanted e 17:00 Dr. Phil 17:45 Life Unexpected (12:13) e 18:30 Melrose Place (17:18) e 19:15 Bakvið tjöldin - Kurteist Fólk 19:30 America‘s Funniest Home Videos 19:55 Will & Grace (21:22) 20:20 Got To Dance 7,3 (8:15) Got to Dance er raunveruleikaþáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Að þessu sinni fá áhorfendur að kynnast keppendunum nánar áður en undanúrslitaþættirnir hefjast. Skyggnst verður inn í líf keppenda til að komast að því hvers vegna dansinn skiptir þá svo miklu máli. 21:10 HA? (6:12) 22:00 Ungfrú Reykjavík 2011 BEINT 23:30 30 Rock (12:22) e 23:55 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (2:6) e 00:20 Whose Line is it Anyway? (23:39) e 00:45 Saturday Night Live (7:22) e 01:40 Diminished Capacity e 03:10 Will & Grace (21:22) e 03:30 Jay Leno e 04:15 Jay Leno e 05:00 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:00 World Golf Championship 2011 (2:5) 12:00 Golfing World 12:50 Northern Trust Open (4:4) 15:00 World Golf Championship 2011 (2:5) 17:45 Golfing World 18:35 Inside the PGA Tour (8:42) 19:00 World Golf Championship 2011 (3:5) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Logi í beinni 20:50 Mannasiðir Gillz 21:20 Tvímælalaust 22:05 Nip/Tuck (19:19) 22:55 Lois and Clark (4:22) 23:40 E.R. (16:22) 00:25 Spaugstofan 00:55 Auddi og Sveppi 01:20 Logi í beinni 02:10 Mannasiðir Gillz 02:35 Tvímælalaust 03:20 Nip/Tuck (19:19) 04:05 Sjáðu 04:35 Fréttir Stöðvar 2 05:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (15:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mannasiðir Gillz 22:20 NCIS (3:24) 23:05 Fringe (4:22) 23:50 Life on Mars (12:17) 00:30 Smallville (15:22) 01:15 Auddi og Sveppi 01:55 The Doctors 02:35 Fréttir Stöðvar 2 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 17:00 Enska úrvalsdeildin (Fulham - West Ham) 18:45 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Birmingham) 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends (Puskas) 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Everton) Stöð 2 Sport 2 07:00 Evrópudeildin (Liverpool - Sparta) 17:20 Evrópudeildin (Man. City - Aris) 19:05 Evrópudeildarmörkin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 21:50 European Poker Tour 6 - Pokers 22:40 Stjörnuleikur NBA 06:00 ESPN America 07:45 World Golf Championship 2011 (3:5) 11:45 Inside the PGA Tour (8:42) 12:10 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2011 (3:5) 17:00 World Golf Championship 2011 (4:5) 23:00 Champions Tour - Highlights (3:25) 23:55 ESPN America SkjárGolf 10:15 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Stoke) 12:00 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Tottenham) 13:45 Premier League World 2010/2011 14:15 Premier League Preview 2010/11 14:45 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Man. Utd) 17:15 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Bolton) 19:00 Enska úrvalsdeildin (Everton - Sunderland) 20:45 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Blackburn) 22:30 Enska úrvalsdeildin (Wolves - Blackpool) Stöð 2 Sport 2 08:40 Spænsku mörkin 09:35 Evrópudeildin (Liverpool - Sparta) 11:20 Evrópudeildin (Aris - Man. City) 13:05 Evrópudeildarmörkin 14:00 Meistaradeild Evrópu 15:45 Meistaradeild Evrópu 16:10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 16:40 2010 PGA Europro Tour Golf (Dunlop Masters - Bovey Castle) 18:20 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn (Mallorca - Barcelona) 20:50 Spænski boltinn (Deportivo - Real Madrid) 23:00 UFC Live Events 124 Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 06:00 Road Trip 08:00 Back to the Future III 10:00 Scoop 12:00 Teenage Mutant Ninja Turtles 14:00 Back to the Future III 16:00 Scoop 18:00 Teenage Mutant Ninja Turtles 6,5 20:00 Road Trip 6,4 22:00 Hancock 6,5 00:00 Making Mr. Right 02:00 Rock Monster 04:00 Hancock 06:00 Margot at the Wedding 08:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 10:30 What Happens in Vegas 12:05 G-Force 14:00 Harry Potter and the Half-Blood Prince 16:30 What Happens in Vegas 18:05 G-Force 20:00 Margot at the Wedding 6,0 22:00 Drillbit Taylor 5,9 00:00 Copperhead 4,2 02:00 The Hoax 04:00 Drillbit Taylor Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Ævintýraferð til Ekvador 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Ævintýraferð til Ekvador 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Alkemistinn 23:00 Íslands safari 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin hvernig lætur sjálfstæðisflokkurinn til skarar skríða 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Ævintýraferð til Ekvador Ari Trausti er sögumaður í 4ra þátta mynd Skúla K Skúlasonar og félaga 3.þáttur ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 26. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 25. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu „Álftanesundrið“ Pressupistill Valgeir Örn Ragnarsson Svo gæti farið að leikstjórinn David O. Russell, sem sendi síðast frá sér The Fighter, geri mynd byggða á heimildarmyndinni Cocaine Cow- boys. Russell sagði í viðtali nýlega að hann væri að skoða þann mögu- leika en Mark Wahlberg myndi leika eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Hann leikur einmitt aðalhlutverkið í The Fighter. Cocaine Cowboys fjall- ar um mennina sem breyttu Miami í kókaínhöfuðborg heimsins á sjö- unda áratugnum. Russell er þessa stundin að vinna að enn annarri mynd með Wahlberg og því greinilegt að þeim líkar sam- starfið vel. Það er myndin Uncharted: Drake‘s Fortune sem byggð er á sam- nefndum tölvuleik á PlayStation 3. Mark Wahlberg og David O. Russell: Kvikmynd um kókaínkúrekana Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (26:26) 08.09 Teitur (1:5) 08.21 Skellibær (33:52) 08.34 Otrabörnin (23:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (37:52) 09.09 Mærin Mæja (47:52) 09.18 Mókó (44:52) 09.26 Lóa (2:52) 09.41 Hrúturinn Hreinn (25:40) 09.50 Elías Knár (36:52) 10.03 Millý og Mollý (9:26) 10.16 Börn á sjúkrahúsum (2:6) 10.30 Að duga eða drepast (19:20) 11.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi (3:12) 11.45 Kastljós 12.20 Kiljan 13.15 Bikarkeppnin í handbolta (Fram-Valur) 15.10 Sportið 15.40 Bikarkeppnin í handbolta (Akureyri-Valur) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum 20.10 Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanema í beinni útsendingu. Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn við Hamrahlíð eigast við. 21.15 Varamenn 5,4 (The Benchwarmers) 22.45 Da Vinci-lykillinn 6,4 (The Da Vinci Code) Bandarísk spennumynd frá 2006 byggð á metsölubók eftir Dan Brown. Morð er framið á Louvre-safninu í París og vegna vísbendinga í málverkum eftir Da Vinci uppgötvast trúarlegt leyndarmál sem leynifélag hefur varðveitt í 2000 ár. Leikstjóri er Ron Howard og meðal leikenda eru Tom Hanks, Audrey Tautou, Ian McKellen, Jean Reno, Paul Bettany og Alfred Molina. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:10 Þorlákur 07:15 Brunabílarnir 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Latibær 10:00 Stuðboltastelpurnar 10:25 Leðurblökustelpan 10:50 iCarly (2:45) 11:15 Glee (12:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 American Idol (11:45) 15:05 American Idol (12:45) 16:30 Sjálfstætt fólk 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Land of the Lost 5,3 Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna með Will Ferrell og Önnu Friel í hlutverkum landkönnuðar og aðstoðarkonu hans. Þau fara inn í fortíðina og hitta risaeðlur og frumbyggja. 21:40 Street Kings 7,0 Spennumynd um Tom Ludlow (leikinn af Keanu Reeves) lögreglumann í Los Angeles sem á erfitt með að halda áfram með líf sitt eftir að hafa misst konuna. Þegar hann er bendlaður við morð samstarfsfélaga síns fer hann að efast um tryggð fólksins í kringum sig. 23:25 Sweet Nothing in My Ear 7,5 01:00 Bourne Identity 02:55 Cloverfield 04:20 The Butterfly Effect 2 05:50 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:00 Dr. Phil e 12:45 Dr. Phil e 13:25 Dr. Phil e 14:05 Judging Amy (11:22) e 14:50 7th Heaven (15:22) 15:35 The Defenders (6:18) e 16:20 Bakvið tjöldin - Kurteist Fólk e 16:35 Top Gear (1:8) e 17:55 Game Tíví (5:14) e 18:25 Survivor (12:16) e 19:10 Got To Dance (8:15) e 20:00 Saturday Night Live (8:22) 20:55 BRIT Awards 2011 Brit verðlaunin eru stærsta verð- launahátíð í Evrópu þar sem allar skærustu stjörnurnar í tónlistarbransanum koma fram. Veitt verða verðlaun í ýmsum flokkum tónlistar fyrir árið 2010. Þetta er 31. skiptið sem þessi verðlaunahátíð er haldin en kynnir að þessu sinni hin virti leikari og handritshöfundur James Corden. Verðlaunagripurinn glæsilegi er hannaður af pönkaranum Vivienne Westwood en meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið eru hjartaknúsararnir í Take That. 22:55 Cellular 6,5 Spennutryllir frá 2004 með Kim Basinger, Chris Evans, Jason Statham og William H. Macy í aðalhlutverkum. Ungur maður fær örvæntingafullt símtal frá konu sem segir að sér hafi verið rænt og mannræningjarnir ætli næst að ná eiginmanni hennar og barni. Leikstjóri er David R. Ellis. 00:30 HA? (6:12) e 01:20 Merlin and the Book of Beasts e 02:50 Whose Line is it Anyway? (24:39) e 03:15 Jay Leno e 04:00 Jay Leno e 04:45 Pepsi MAX tónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.