Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2011, Blaðsíða 11
Fréttir | 11Helgarblað 15.–17. apríl 2011 Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is Tungumál veraldar segja lifandi menningarsögu. Í þessari glæstu bók er boðið til mikillar reisu, þar sem lesendur kynnast eitt þúsund tungumálum um veröld víða. Lýst er bakgrunni þeirra, sögu, tengslum við önnur mál og sérkennum. Með hjálp fjölbreytilegra ljósmynda, skýringarmynda og landakorta opnast heillandi veröld – aðgengileg og umfram allt bráðskemmtileg. Heimsmynd tungumálanna Opinn hátíðarfyrirlestur Ritstjóri bókarinnar, Peter K. Austin, flytur fyrir- lestur í Hátíðarsal Háskóla Íslands föstudaginn 15. apríl kl. 12.15. Austin er meðal fremstu málvísindamanna sinnar tíðar og jafnframt einn af ráðgjöfum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um alþjóðlega tungumálamiðstöð. Fyrirlesturinn nefnist Tungumál veraldar: Fjölbreytni menningar og málvísinda – staðbundin og á heimsvísu. Hann verður fluttur á ensku og er öllum heimill aðgangur. UppstokkUn óUmflýjanleg n Þreifingar milli stjórnarflokka og Framsóknarflokksins n Óeining innan Framsóknar og lítill áhugi á kosn- ingum í þágu Sjálfstæðisflokksins n Pólitísku tíðindin eru stjórnlagaráðið og varðstaðan um það, segir stjórn- málafræðiprófessor n Þingrof alls ekki í höndum Alþingis n Aðeins þriðjungur þingmanna vill kosningar Vantraust er sjálfstætt mál Svanur Kristjánsson prófessor segir að rökrétt hefði verið að greiða ekki atkvæði um þingrof og kosningar þegar ljóst var að vantraust hafði verið fellt. Tveir ráðherrar og einn með hótunarvald Ásmundur Einar Daðason lætur brjóta á ESB-málinu þrátt fyrir að þjóðin hafi síðasta orðið. Tveir ráðherrar og einn þingmaður eru enn innanborðs úr „órólegu deildinni“. mynd RÓbeRT ReyniSSon Standa vörð um stjórnlagaþing Birgitta Jónsdóttir, Hreyfingunni, leggur mikið í sölurnar, til að tryggja starfsfrið fyrir stjórnlagaráðið. býr hann sig undir samvinnu? Guð- mundur Steingrímsson er ekki á leið úr Framsóknarflokknum og ágreiningur þar innan veggja verður æ skýrari. Óeining í Framsókn Eygló Harðardóttir vill ekki kosningar nú frekar en tveir aðrir þingmenn flokksins. Höskuldur Þórhallsson sat hjá í atkvæðagreiðslunni. Þingflokkur Já nei Greiddu ekki atkvæði Framsóknarflokkur 8 0 1 Hreyfingin 3 0 0 Samfylkingin 0 20 0 Sjálfstæðisflokkur 16 0 0 Utan þingflokka 2 0 0 VG 1 12 0 Samtals: 30 32 1 Vantrauststillaga sjálfstæðisflokksins 32 NEI: Auður Lilja Erlingsdóttir, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Ásta R. Jó- hannesdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Björgvin G. Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Guðbjart- ur Hannesson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Helena Þ. Karlsdóttir, Helgi Hjörvar, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Bjarnason, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Logi Már Einarsson, Magnús Orri Schram, Mörður Árnason, Oddný G. Harðardóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir, Róbert Marshall, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir, Þórunn Svein- bjarnardóttir, Þráinn Bertelsson, Ögmundur Jónasson, Össur Skarphéðinsson. 30 JÁ: Atli Gíslason, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Daðason, Birgir Ármannsson, Birgitta Jónsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Bjarni Benediktsson, Einar K. Guðfinnsson, Eva Magnúsdóttir, Eygló Harðardóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Höskuldur Þórhallsson, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Mósesdóttir, Mar- grét Tryggvadóttir, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Sigurður Kári Kristjánsson, Siv Friðleifsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Víðir Smári Petersen, Þór Saari. Sat hJÁ: Guðmundur Steingrímsson, Framsóknarflokki, sat hjá. þingmönnum Framsóknarflokksins greiddu því atkvæði gegn tillögu um vantraust og kosningar og fóru því gegn formanni sínum og fjórum öðr- um þingmönnum flokksins. Standa vörð um stjórnlagaráð Þingmenn Hreyfingarinnar studdu vantraust en engin samstaða ríkti meðal þeirra um þingrof og kosn- ingar. Þór Saari vill kosningar, Birg- itta Jónsdóttir leggst gegn þingrofi og Margrét Tryggvadóttir greiddi ekki atkvæði. Birgitta gerði grein fyrir atkvæði sínu gegn þingrofi með eftirfarandi hætti: „Ég mæli ekki með því að þingrof verði samþykkt því að það er einfaldlega sett til höfuðs stjórn- arskrárbreytingum og almennum lýðræðisumbótum sem og umbót- um á kvótakerfinu. Ég legg því til að við lítum á þingrof sem möguleika og í eðlilegra samhengi við þjóðar- atkvæðagreiðsluna um stjórnar- skrárbreytingar. Mér finnst ekki tímabært að kalla eftir þingrofi í dag.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.