Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 29. ágúst 2012 Afmælisbörn Til hamingju! É g er fædd í Reykjavík en bjó á Drangsnesi þar til ég fór í menntaskóla. Mér fannst frábært að al- ast upp úti á landi, þar sem allir þekkja alla og hugsa hver um annan,“ segir Unn- ur Sædís sem er sannkölluð Strandastelpa. „Ég minnist þess að við vorum mikið að leika okkur úti á Drangsnesi, hittast í leikjum eins og einni krónu og yfir með öllum krökkunum, all- ir sem vildu fengu að vera með.“ Baka köku og tjútta Unnur flutti suður og fór í Menntaskólann við Hamrahlíð og kláraði þar IB-nám árið 2001 og fór þaðan að læra sjúkraþjálfun við HÍ og útskrif- aðist 2006 og hefur unnið sem sjúkraþjálfari síðan. „Er núna í mastersnámi í Hreyfivísind- um við HÍ og plana að klára það á næsta ári. Ég er búin að vera mikið í útlöndum í sum- ar. Hef verið að vinna með ís- lenska sundliðinu okkar, fór fyrst til Ungverjalands í lok maí á Evrópumót svo í æfingabúð- ir og á Ólympíuleikana í júlí og fram í ágúst. Svo fór ég á tón- listarhátíðina Isle of Wight í júní og sá þar fullt af flottu tón- listarfólki, svo sem Pearl Jam og Bruce Springsteen! Frábært sumar að baki,“ segir Unnur, „Á afmælisdaginn mun ég lík- lega baka köku og koma með í vinnuna og borða flottan af- mælismat með vinum. Aðal- afmælisgleðin verður svo í september þegar ég mun bjóða nokkrum vinkonum í mat og svo verður haldið í bæinn og tjúttað!“ kidda@dv.is V aldís Vera er fædd og uppalin á Akur- eyri og minnist þess hvað henni fannst gaman að vera fædd 29. ágúst, á afmælisdegi Ak- ureyrarbæjar: „Ég man alltaf eftir því þegar ég var lítil og var að komast til vits og ára þá fannst mér svo merkilegt að ég hefði fæðst sama dag og Akureyri varð 110 ára. Ég var reyndar ekki búin að hugsa það fyrr en á þessu ári að þetta myndi hittast svona á, að Akureyri yrði 150 ára sama ár og ég yrði 40 ára.“ Mikið í útileikjum Valdís Vera segir að krakk- ar hafi leikið sér mikið saman þegar hún var að alast upp. „Við vorum mikið í útileikjum, ég flutti í nýja íbúð þegar ég var 5 ára og það voru mjög margir krakkar í því hverfi svo við vor- um alltaf úti. Bæði í leikjum og að renna okkur á snjóþot- um,“ segir Valdís Vera og bæt- ir við að það hafi verið afar gott að alast upp á Akureyri. Val- dís segist líka hafa verið mikil sveitastelpa því hún var alltaf í sveit á sumrin á Fljótsdalshér- aði hjá ömmu sinni og afa og man ekki eftir að hafa komið til Reykjavíkur fyrr en hún var orðin 14 ára gömul. Menningarmunur Valdís Vera hóf skólagöngu sína í Lundaskóla, fór svo í Gagnfræðaskóla Akureyrar og síðan í Menntaskólann á Akureyri þaðan sem hún út- skrifaðist sumarið 1992. „Eft- ir stúdentspróf fór ég sem au pair til Þýskalands í einn vetur, sem var mikil upplif- un fyrir sveitastelpuna mig. Stórt stökk og menningar- munurinn var töluverður,“ segir Valdís Vera um þessa reynslu sína. Heldur veislu í sal Eftir að Valdís Vera kom heim flutti hún til Reykjavík- ur og fór að starfa á leikskóla en hún lærði síðan bæði leikskóla- og grunnskóla- kennarafræði. „Ég fór að læra að vinna með börnum því mig langaði svo að vinna með skjólstæðingum sem væru einlægir. Ég hef verið að vinna á leikskóla síðustu ár en er nýbyrjuð að kenna heimilisfræði í Vogaskóla og líkar það vel.“ Í tilefni af afmæli sínu ætl- ar Valdís Vera að halda veislu í sal fyrir sína nánustu vini og ættingja. Unnur Sædís Jónsdóttir 30 ára 30. ágústAfmælisbarnið „Frábært sumar að baki“ Stórafmæli Fór í fyrsta skipti til Reykjavíkur 14 ára Valdís Vera Einarsdóttir 40 ára 29. ágúst 29. ágúst 40 ára Dorota Niescier Grjótaseli 9, Reykjavík Andrew John Murray Holtsgötu 37, Reykjavík Marcin Jan Cieslinski Eggertsgötu 12, Reykjavík Magnús Tómasson Köldukinn 25, Hafnarfirði Ágústa Erna Hilmarsdóttir Asparási 5, Garðabæ Hafdís Björk Hallgrímsdóttir Hjaltabakka 28, Reykjavík Díana Björk Arthúrsdóttir Logafold 105, Reykjavík Bryndís Dan Viðarsdóttir Gullengi 31, Reykjavík Emely Kalla Kvaran Fellsmúla 6, Reykjavík Valdís Vera Einarsdóttir Jörfabakka 10, Reykjavík Karítas E Kristjánsdóttir Veghúsum 17, Reykjavík Samúel Hörðdal Jónasson Goðheimum 23, Reykjavík Guðný Guðjónsdóttir Aðaltúni 16, Mosfellsbæ Andrea Anna Guðjónsdóttir Neðra-Skarði, Akranesi Ína Edda Þórsdóttir Túnfit 2, Garðabæ Ísold Grétarsdóttir Grundarstíg 3, Reykjavík 50 ára Þorvarður Guðmundur Hjaltason Klettakór 1b, Kópavogi Bjarnveig Ingvadóttir Skíðabraut 6, Dalvík Hlaðgerður Þóra Viðarsdóttir Kjarnagötu 14, Akureyri Kristín Grétarsdóttir Kópavogsbraut 3, Kópavogi Skorri Steingrímsson Hófgerði 1, Kópavogi Baldur Þorgilsson Grænuhlíð 10, Reykjavík 60 ára Elizbieta Urbas Lynghólum 22, Garðabæ Sigurlaug Andrésdóttir Lautasmára 26, Kópavogi Hinrik Jón Þórisson Hraunbæ 90, Reykjavík Páll Sigurðsson Brekkuhvarfi 9, Kópavogi Halldór G. Axelsson Hraunbrún 41, Hafnarfirði Hafdís Óskarsdóttir Kleppsvegi 20, Reykjavík Einar Þórður Andrésson Hátúni 12, Reykjavík Vaka Haraldsdóttir Víðihvammi 18, Kópavogi Ester Jóhannsdóttir Skipalóni 8, Hafnarfirði Ingibjörg Halldórsdóttir Drekavöllum 18, Hafnarfirði Alda Jóna Ólafsdóttir Andrésbrunni 15, Reykjavík Halldóra G Eiríksdóttir Eiðsvallagötu 9, Akureyri Benóný Ægisson Skólavörðustíg 4c, Reykjavík 70 ára Dóróthea Hartford Miðskógum 7, Álftanesi Friðrik Hermann Friðriksson Faxabraut 82, Reykjanesbæ Sigríður Jóna Clausen Barmahlíð 16, Reykjavík Sólrún Sveinsdóttir Fjallalind 15, Kópavogi Brynjólfur Guttormsson Bjarkaseli 3, Egilsstöðum Guðný Aðalsteinsdóttir Bollagötu 8, Reykjavík Ólafur Kristjánsson Melasíðu 10g, Akureyri Hildur Svava Karlsdóttir Skarðshlíð 11c, Akureyri 75 ára Stefán Óskarsson Ásfelli 1, Akranesi Marís Gilsfjörð Marísson Engihjalla 3, Kópavogi Halldór Magnússon Engjavegi 26, Selfossi Ragnar Magnússon Hólavöllum 2, Grindavík Guðjón Þórarinsson Mánagötu 29, Reyðarf. Steinþór Þórðarson Steinási 16, Reykjanesbæ Ellert H. Pétursson Hrísmóum 1, Garðabæ Bjarni Þ. Magnússon Melbæ 5, Reykjavík 80 ára Yulia Kosenkova Álfaskeiði 84, Hafnarfirði Valgerður G Valdimarsdóttir Sléttuvegi 15, Reykjavík Þórður Guðmundsson Hraunbæ 111a, Reykjavík Hjálmar Þorsteinsson Höfðagrund 22, Akranesi 85 ára Guðmundur Daníelsson Grensásvegi 56, Reykjavík Óskar Hjartarson Sæviðarsundi 100, Reykjavík 90 ára Ragna Jónsdóttir Lindargötu 61, Reykjavík Guðrún Þórðardóttir Miðleiti 7, Reykjavík Kristrún Jónsdóttir Dæli, Hvammstanga Stella M. Jónsdóttir Hjarðarhaga 56, Reykjavík 95 ára Karl S. Sigurðsson Kjarnalundi dvalarheimili, Akureyri 30. ágúst 30 ára Phuc Thi Bui Ármúla 5, Reykjavík Margrét Kristjánsdóttir Miðskógum 14, Álftanesi Einar Örn Grettisson Vesturbergi 15, Reykjavík Íris Ellertsdóttir Heinabergi 22, Þorlákshöfn Hlynur Freyr Árnason Hjallalundi 15h, Akureyri Sigurbjörn Þór Jakobsson Lækjarvöllum 2, Grenivík Hlynur Benediktsson Kóngsbakka 9, Reykjavík Páll Guðjón Sigurðsson Asparási 12, Garðabæ Ægir Már Gylfason Stelkshólum 6, Reykjavík Unnur Sædís Jónsdóttir Sigtúni 29, Reykjavík Herdís Magnúsdóttir Þrastarima 12, Selfossi Shishir Jayendra Patel Sörlaskjóli 12, Reykjavík 40 ára Jón Hrannar Einarsson Heiðarlundi 8g, Akureyri Rúnar Eyberg Árnason Heiðarholti 23, Reykjanesbæ Arnar Snæbjörnsson Skúlagötu 52, Reykjavík Stefán Heiðar Bjarnason Furulundi 4a, Akureyri 50 ára Björn Þór Svavarsson Grenimel 43, Reykjavík Jóhannes Oddur Bjarnason Stararima 35, Reykjavík Karl Andrés Bjarnason Neðri-Hjarðardal 2, Þingeyri Indriði Kristinn Gíslason Sólvallagötu 27, Reykjanesbæ Jón Jóhannesson Viðarási 31, Reykjavík Ögmundur Smári Reynisson Réttarholtsvegi 69, Reykjavík Debra Bennett Jónsson Skagabraut 10, Akranesi Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir Hátúni 30, Reykjanesbæ Guðrún Helga Svansdóttir Ljósvallagötu 12, Reykjavík Magnús Gunnarsson Smáratúni 10, Akureyri Hildur Pétursdóttir Heiðvangi 68, Hafnarfirði Jórunn Petra Guðmundsdóttir Skógarflöt 16, Akranesi 60 ára Sigurður Ólafsson Skálaheiði 5, Kópavogi Jakob Óskar Svavarsson Urðarbraut 14, Blönduósi Marian Urbas Lynghólum 22, Garðabæ Róbert Guðmundur Eyjólfsson Brekkuhjalla 1, Kópavogi Margrét Sesselja Magnúsdóttir Breiðvangi 77, Hafnarfirði Hörður Einarsson Eyrarholti 4, Hafnarfirði Þorbjörg Guðjónsdóttir Rekagranda 6, Reykjavík Sigrún Halldórsdóttir Sæbakka 12, Neskaupstað Guðný Stefanía Guðgeirsdóttir Bakkastöðum 37, Reykjavík Bjarni Ingvarsson Melabraut 54, Seltjarnarnesi Vigdís Þórarinsdóttir Árbæ, Hellu 70 ára Sigurbjörn Bjarnason Borgarholtsbraut 76, Kópavogi Höskuldur Höskuldsson Básbryggju 51, Reykjavík Inga Anna Lísa Bryde Norðurbakka 17, Hafnarfirði Helgi Einarsson Hæðarbyggð 25, Garðabæ Ásgeir Sigurðsson Seljalandsvegi 76, Ísafirði 75 ára Sigrún Sigurjónsdóttir Heiðarbraut 38c, Akranesi Sandra Kolbrún Ísleifsdóttir Sólhlíð 21, Vestmannaeyjum Benedikt Sigurðsson Víðilundi 5, Garðabæ Ingvi Óskar Haraldsson Arnarsmára 22, Kópavogi Guðbjörg Anna Pálsdóttir Rjúpnasölum 10, Kópavogi 80 ára Valgerður Jónsdóttir Túngata 2, Grenivík Elín Pálfríður Alexandersdóttir Skipastíg 3, Grindavík Sigríður Björgvinsdóttir Hraunvangi 1, Hafnarfirði Sigurlína Eiríksdóttir Smáragrund, Sauðárkróki 85 ára Sigríður Aðalsteinsdóttir Strandseljum, Ísafirði Jóhann Antonsson Nesvegi 4, Dalvík 90 ára Geir Þórðarson Heiðmörk 1, Selfossi Afmælisgleði Unnur ætlar að baka köku handa vinnufélögunum. Valdís Vera Á sama afmælisdag og Akureyrarbær. Fjölskylda Valdísar n Foreldrar: Einar Long Bergsveinsson f. 10.6. 1942 – d. 8.3. 1999 Anna Guðbjörg Sigfúsdóttir f. 12.4. 1942 – d. 28.9. 1979 n Systkini: Guðbjörg Guðmundsdóttir f. 1.1. 1962 Þorgerður E. Long, f. 5.8. 1967 Óskar Long Einarsson, f. 13.12. 1976 Sigfús Einarsson f. 5.3. 1975 – d. 26.9. 1975 n Maki: Atli Már Sigurjónsson, f. 28.2. 1973 n Börn: Laufey M. Long Sumarliðadóttir, f. 25.10. 2000 Steinunn Mardís Atladóttir f. 31.10. 2005 Björgvin Hafliði Atlason, f. 3.3. 2008 Hrannar Valberg Atlason f. 10.8.2010 n Stjúpbörn: Þórhallur Ingimar Atlason, f. 23.9. 1989 – sonur hans: Úlfar Atli Mörk, f. 2.3. 2011 Sigurjón Elías Atlason, f. 18.3. 1993 – sonur hans: Eyjólfur Kristinn, f. 28.6. 2011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.