Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 28

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Síða 28
26* lönd kemur á Reykjavík eina. Einkum skarar kún fram úr hinum kaupstöðunum að því er aðflutningana snertir. Um 2/b hlutar af allri aðfluttu vörunni koma til Reykjavíkur eða helmingi meira held- ur en til allra hinna kaupstaðanna samanlagðra. Af innlendu vör- unni flyst einnig mest frá Reykjavík, árið 1912 framundir Qórði hluli liennar (23V2°/o)- Útfluttar vörur frá Akureyri munu vera of- hátt taldar 1911, því þaðan mun vera talið útflutt töluverl af síld, sem mun hafa flust út frá Siglufirði. VII. Tala fastra verslana. Nombrc des maisons dc commerce. Árlega er safnað skýrslum um tölu fastra verslana í hverju lög- sagnarumdæmi á landinu. Skýrslu þessa fyrir árið 1912 er að finna í löflu VII (bls. 72). Verslanir hafa verið taldar á öllu landinu á ýmsum tímum svo sem eftirfarandi tafla sýnir. 7. tafla. Tala fastra verslana 1865—70 og 1881—1912. Nombre des maisons de commercc 1865—70 et 1881—1912, Kauptúnaverslanir Sveita- Magasins dans villes verslanir Verslanir et places Boutiques alls de Total innlendar erlendar campagne islandais ctrangers 1865—1870 mcðaltal, moycnnc 28 35 63 1881—1890 —»— —»— 63 40 2 105 1891—1900 —»— —»- 130 40 17 187 1901-1905 —»— —»— 223 50 27 300 1906-1910 -»— -»- 366 50 31 447 1911 377 46 ' 23 446 1912 421 44 23 488 Erlendar eru þær verslanir taldar, er eigandinn er búsettur í Danmörku. Þessum verslunum hefur farið heldur fækkandi á síð- ustu árum, einkum í samanburði við innlendu verslanirnar, sem Ijölgað liefur afarmikið. Hlutfallið milli tölu innlendu og erlendu kauptúnaverslananna (þ. e. að sveitarverslunum frátöldum) hefur verið á ýmsum tímum :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.