Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 34

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1914, Page 34
32 9. tafla. Skipakomur frá útlöndum 1886—1912 eftlr burtfararlandi. Navires enlrés dc l'étranger 1886—1912 par pays de deþart. Frá Frá Frá Noregi Frá öðrum Alls frá Danmörku Bretlandi og Svijvjóð löndum útlöndum De De la Gr. De la Norvege D'autres Tolal de Danemark Bretagne et dc la Sué'de pays Vétranger tals lestir tals lestir tals lestir tals lestir tals lestir nbre tonn. nbre tonn. nbre tonn. nbre tonn. nbre tonn. 1886—90 meðalt., moi/. ui 17146 m 24940 40 3910 2 206 264 46202 1891-95 — — 110 16265 139 27093 78 10446 3 572 331 54376 1896—00 — — 83 19329 169 32366 87 13974 29 4549 368 70218 1901—05 — 93 28366 153 38454 121 22318 18 2963 385 92101 1906-10 — 98 42337 150 57940 122 27271 14 4760 384 132308 1911 79 40317 156 65257 104 22339 18 7267 357 135180 1912 56 22218 179 75343 113 23590 16 8548 364 129699 gufuskipin færri árið 1912 heldur en árið á undan, en yfirleitt er þó stefnan sú, að hlutdeild gufuskipanna vex, en seglskipanna minkar. í 9. töflu er skipunum skift eftir þvi frá livaða löndum þau koma. Þar við er athugandi, að sú skifting fer eftir því, hvaðan skipin koma síðast, en ekki eftir því, hvaðan þau hófu ferð sina eða frá hvaða landi þau hafa mestan flutning meðferðis. Af þessu leið- ir, að skipakomur frá Bretlandi verða miklu hærri, en frá Dan- mörku miklu lægri, heldur en svarar til flutninganna frá þessum löndum, því að skipin koma svo oft við á Bretlandi í leiðinni hing- að frá Danmörku. Þetta jafnast ekki nærri upp við það, að Fær- eyjar eru taldar með Danmörku, svo að þegar skipin koma síðast frá Færeyjum eru þau talin koma frá Danmörku. Lestatala skipanna sem frá útlöndum hafa komið árlega, hefur skifst þannig hlutfallslega eftir löndunum sem skipin komu síðastfrá: Frá Frá Frá Frá Frá ööruni Alls frá Danmörku Dretlaiuli Xoregi Sviþjóð löndum iitlöndum 1886—90 meóallal..... 37,i 54,o 8,r. 0,4 100,o 1891—95 —»— 29,9 49,s 19,2 l,i 100,o 1896—00 —»— 27,5 46,i 19,o 6,5 100,o 1901—05 —»- 30,s 41,8 24,2 3,2 100,o 1906—10 —»— 32,o 43,s 20,c 3,c 100,o 1911 ................ 29,8 48,3 3ÍT 5,4 100,o 1912 ................ 17,i 58,i 13,9 4,3 6,o 100,o Þjóðerni skipanna, sem frá útlöndum koma, er sýnt í 10. töfiu (hls. 33*), sem nær yfir fjögur síðustu árin, en fyr var ekki leitað upplýsinga um það atriði. Arið 1912 skiftist lestatala skipanna þannig hlutfallslega eftir þjóðerni þeirra:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.