Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Qupperneq 72
Krumpugallar föstudagur 19. desember 200872 Tónlist Jólagleði á NaSa Jólaball Nova verður hald- ið annan í jólum á Nasa við austurvöll. fram koma sprengjuhöllin, Hjaltalín, retro stefson og fm belfast. miðaverð er þúsund krónur fyrir viðskiptavini Nova, fimmtán hundruð krónur í forsölu á midi.is og átján hundruð krónur við hurð. Kynnir kvöldsins verður dóri dNa sem annan í jólum mun klæðast jólasveinabún- ingi og ganga undir nafninu Jóli dNa umsJóN: Krista Hall, krista@dv.is Næntís-bylgja hefur verið mikið í tísku seinustu tvö ár og er á algjörum suðupunkti núna. Það verður í þriðja sinn sem haldið verður brjálað næntís-kvöld á NASA á gamlárskvöld þar sem Dj Curver og Dj Kiki-Ow þeyta skífum. og glow SticK „Næntís-æðið er ekkert að hætta,“ segir Curver Thoroddsen sem stend- ur á bakvið risastórt næntís-partí sem haldið verður á NASA á gamlárs- kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem þetta er haldið og hefur uppsveiflan verið svo mikil að það stefnir í suðupunkt um áramótin en Curver og Kiki-Ow munu þeyta skífum saman. „Þeg- ar Haddaway var að spila hjá okkur í haust varð allt vitlaust og það var troðfullt og gríðarleg stemning sem eflaust hefur haft eitthvað að segja.“ Uppselt hefur verið í forsölu tvö síðastliðin ár og gerir Curver ekki ráð fyrir öðru núna. Miðarnir eru seldir á midi.is og í Spútnik en þeir sem kaupa hann þar fá líka 20 pró- senta afslátt af fötum. „Fólk hefur mætt í búningum, kannski máln- ingargöllum, hjólabuxum og krum- pugöllum og það er svo fyndið hvað fólk tekur mikinn þátt í þessu. Það er einmitt líka tilgangurinn. Að búa til skemmtilegt partí,“ seg- ir Curver sem greinilega hefur tekist vel upp með hugmyndina. Eftir að næntís-æðið fór í gang vilja allir fá Curver og Kiki-Ow til sín. Þau hafa verið beðin að spila í skólum, á skóla- böllum og jafnvel farið út á land svo æðið hefur svo sannarlega dreift sér út fyrir borgarmörkin. Aðspurður hvort hann sé ekkert orðinn leiður á að spila næntís endalaust segist hann ekki hafa þolað tónlistina á sínum tíma. „Þetta er skemmti- leg stuðmúsík og það heldur manni í gangi. Þessu fylgir bara skemmtilegt partí og það er óborganlegt að sjá fólk dansa og fíflast í búning og með glow stick. Mikill húmor í þessu. Ég var svo mikill nýbylgjuunglingur þá að ég fílaði þetta ekki,“ segir Curver. Mest er spilað af svokölluðu reif en þar kemur Prodigy sterkt inn. „Mér finnst hún mjög góð og laumast oft til að spila mikið með henni á at- burðum. Það kemur á óvart hvað hún stenst tímans tönn“ Curver er í myndlistarnámi í New York og býr þar ásamt kærustu og barni. „Fyrir utan fjármálaruglið er mjög gaman að búa í þessari borg. Hún er alveg ótrúlega falleg og klikk- uð.“ Þar sem brjálað er að gera í mast- ersnáminu hefur hann tekið sér gott frí frá spilun á næntís en mun hella sér í það um áramótin þar sem þakið mun rifna ofan af NASA. Næntís í algleymingi dj Curver og dj Kiki- Ow í miklu stuði. Troðfullt og mikil stemning flestir mæta í búningum á næntís-kvöldið. holar@simnet.is STEBBI RUN Eyjamaðurinn Stefán Runólfsson á að baki viðburðaríka ævi og var m.a. annars einn þeirra sem tóku hraustlega til hendinni í Vestmannaeyjagosinu. Hér lýsir hann m.a. baráttunni um framtíð byggðar í Eyjum, aflahrotum á vertíðum, flokkadráttum og vinnudeilum, auk þess sem safaríkar sögur af mönnum og málefnum fljóta hér með. HÓLAR LAURENC E REES AUSCHWITZ – MESTI G LÆPUR SÖ GUNNAR AU SCH W ITZ LA U R EN C E R EES STEBBI RUN ST E B B I R U N Óskar Þór Karlsson Ó skar Þór Karlsson HÓLAR Annasamir dagar og ögurstundirÆviminningar Stefáns Runólfssonar frá Vestmannaeyjum Ég hef nú sjaldan verið algild Rannveig Þórhallsdóttir Ævisaga Önnu á Hesteyri Æ visaga Ö nnu á H esteyri Ég hef nú sjaldan verið algild Rannveig Þórhallsdóttir MESTI GLÆPUR SÖGUNNAR Fá staðarheiti vekja okkur jafnmikinn hrylling og Auschwitz, þar sem 1,1milljón manna voru tekin af lífi á árunum1941-1944. Í þessari hryllingssögu er byggt á viðtölum við fólk sem lifði af vistina í búðunum og illvirkjana sem þar störfuðu. ANNA Á HESTEYRI Til hvaða ráða greip Anna þegar hún fékk heimsókn glæpamanns að næturlagi? Hvað fékk hún Landhelgisgæsluna til að gera? Hvernig lék hún á dýralækninn? Og hverju lofaði hún í bílprófinu þegar í óefni stefndi. Einstök saga; hrífandi, bráðskemmtileg og spennandi. EINSTAKT BARÁTTUÞREK Vilhjálmur Þór hefur orðið fyrir fleiri áföllum á lífsleiðinni en almennt gerist, en lætur þó ekki bugast. Hér deilir hann með okkur ævi sinni; sorgum og sigrum og kennir okkur að horfa ávallt fram á veginn. Nokkrar góðar!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.