Lögmannablaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 37

Lögmannablaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 37
Persónuleg þjónusta Sérbankaþjónusta Búnaðarbankans Verðbréfa er allt það besta sem við höfum að bjóða. Þjónustan er sérhæfð fjármálaþjónusta ætluð umsvifamiklum einstaklingum. Áhersla er lögð á persónu- lega þjónustu þar sem hver ráðgjafi sinnir fámennum hópi viðskiptavina. Bein símanúmer og netfang tryggja greiðan aðgang að ráðgjafanum hvenær sem þörf er á. Persónulegt samband milli fjármálaráðgjafa og viðskiptavina sem byggir á trúnaði og trausti er grundvöllur að árangursríku samstarfi. Í Sérbankaþjónustu felst Fjárvarsla og Eignastýring verðbréfa- safna með aðgangi að persónulegum ráðgjöfum á sviði fjármála, skattamála, lífeyris- og tryggingamála ásamt umtalsverðum sérkjörum og fríðindum. f í t o n / s í a F I 0 0 1 4 4 7

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.