Lögmannablaðið - 01.11.2008, Page 10

Lögmannablaðið - 01.11.2008, Page 10
10 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 3 / 2008 I. Minningarmót Minningarmót LMFÍ 2008 um Guðmund Markússon, hrl. og Ólaf Axelsson, hrl., fór fram 12. júní sl. á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í ágætu veðri. Alls tóku 19 golfarar úr lögfræðingastétt þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: A. Í keppni um Guðmundar bikarinn (án forgjafar): 1. Guðmundur Sophusson 24 punktar – 13 punktar á síðari níu holum. 2. Pétur G. Thorsteinsson 24 punktar – 12 punktar á síðari níu holum. 3. Davíð Guðmundsson 24 punktar – 11 punktar á síðari níu holum. Davíð er sonur Guðmundar heitins Markússonar. Þar sem þessir þrír keppendur voru með jafn marga punkta eftir 18 holur réði punktafjöldi á síðari níu holum úrslitum. B. Í keppni um Óla Axels bikarinn (með forgjöf): 1. Pétur G. Thorsteinsson 45 punktar. 2. Guðmundur Sophusson 37 punkt ar. 3. Davíð Guðmundsson 36 punktar. Golfsumarið 2008 Verðlaunahafar á meistaramóti LmFÍ: F.v. guðmundína Ragnarsdóttir, Ásgeir Eiríksson, Sigurður óli Kolbeinsson, Ásgeir Ragnarsson, gísli g. Hall, björgvin Þórðarson og Ármann Ármannsson. guðmundur b. ólafsson.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.