Lögmannablaðið - 01.12.2013, Side 14

Lögmannablaðið - 01.12.2013, Side 14
14 lögmannaBlaðið tBl 04/13 UMfJÖllUn úrskurðarnefnd lögmanna hefur starfað síðan árið 1998 og er hlutverk hennar að fJalla um ágreining milli lögmanns og umBJóðanda hans um Þóknun lögmanns og/eða um kvörtun á hendur lögmanni frá aðila vegna háttsemi sem kann að stríða gegn lögum eða siða­ reglum lmfí. í úrskurðar nefnd eru Þrír aðalmenn, skipaðir af innanríkisráðherra, hæstarétti og lögmannafélagi íslands. Að sögn Valborgar Þ. snævarr, formanns úrskurðarnefndar, má skipta málunum sem koma fyrir nefndina í tvennt: „Annars vegar eru mál þar sem ágreiningur snýst um þóknun lögmanns og hins vegar eru mál þar sem einhver, oftast umbjóðandi lögmanns, telur hann hafa brotið siðareglur lögmanna eða lög. Það er reyndar ekki óalgengt að þetta tvennt blandist saman þannig að umbjóðandinn telur áskilda þóknun of háa, til dæmis með hliðsjón af því að lögmaðurinn hafi vanrækt mál hans og klúðrað því með óforsvaranlegum hætti,“ sagði Valborg. Hve hátt hlutfall úrskurða nefndarinnar hafa fallið lögmanni í vil síðustu þrjú ár? Ef við horfum á þær ákvarðanir sem lúta að kvörtunum yfir brotum lögmanna þá hefur nefndin gert aðfinnslur eða beitt áminningum í sex málum af tuttugu og átta. í ágreiningsmálum um þóknun hefur verið fallist á að lækka áskilda þóknun lögmanna í réttum helmingi allra ákvarðana. Hvaða mistök gera lögmenn? Það er áberandi að í mörgum málum sem varða þóknun geta lögmenn ekki lagt fram neinn samning við umbjóðanda sinn um hvernig skuli mikilvægt að rækta samskiptin við umbjóðendur í úrskurðarnefnd lögmanna sitja kristinn Bjarnason hrl., einar gautur steingrímsson hrl. og valborg snævarr hrl. en hún er jafnframt formaður. ritari nefndarinnar er haukur guðmundsson hdl. f.v. haukur, kristinn, valborg og einar gautur.

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.