Lögmannablaðið - 01.03.2015, Blaðsíða 17

Lögmannablaðið - 01.03.2015, Blaðsíða 17
• ISO 27001 öryggisvottun er tryggð á eftirfarandi hátt: • Fyllsta öryggis er gætt í allri gagnavinnslu. • Ströngum verkferlum er beitt við alla vinnslu. • Verksmiðju okkar er skipt upp í öryggissvæði. • Engir óviðkomandi hafa aðgang að vinnusvæðum. • Stöðug eftirfylgni að öllum reglum sé fylgt. • Vottunin er endurnýjuð árlega í framhaldi af úttekt. „Umslag leggur mikla áherslu á að geta sýnt fram á að þeim kröfum sem settar eru fram í vottuninni sé fram- fylgt með viðeigandi hætti. Slíkt sé vottur um metnað fyrirtækisin til að vera fremst í flokki fyrirtækja í prent- og gagna vinnslu“ 1 9 8 9 Umslag var stofnað árið 1989 og er nú leiðandi á sínu sviði sem eitt stærsta fyrirtækið hér á landi í prentun, pökkun kynningarefnis og annarra gagna fyrir fyrirtæki og stofnanir. Í upphafi voru þrír starfsmenn hjá fyrirtækinu, en í tímans rás hefur fyrirtækið stækkað og dafnað. Árið 1997 flutti starfsemi Umslags úr upphaflegu húsnæði sínu, í Lágmúla 5, bakhús. Þar er öll starfsemi fyrirtækisins sem er nú leiðandi á Íslandi í prentun og pökkun gagna. Hagnýtar upplýsingar www.umslag.is • Vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. • Umslag hefur ávallt lagt mikla áherslu á umhverfismál • Með þessari vottun tryggir fyrirtækið að öll efni sem notuð eru við prentun séu vistvæn • Pappír sem notaður er Svansvottaður eða Blómmerktur sé þess kostur. • Með auknu úrvali Svansvottaðrar vöru fyrir neytendur tryggjum við minni álag á umhverfið. Frá því árinu 2010 hefur Creditinfo valið framúrskarandi fyrirtæki og hefur Umslag verið í þeim hópi frá upphafi Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðuleikamati félagsins. Við valið voru síðustu þrír ársreikningar fyirtækja lagðir til grundvallar og þurftu þau meðal annars að sýna fram á jákvæðan rekstrarhagnað og ársniðurstöðu. Sömuleiðis máttu eignir aldrei vera undir 100 milljónum og eiginfjárhlut- fall aldrei minna en 20%. Einnig þurftu fyrirtækin að vera í flokki 1-3 CIP áhættumati Creditinfo. Framúrskarandi síðan 2010 • Nafnspjöld • Reikninga • Veggspjöld • Bréfsefni • Einblöðunga • Borðstanda • Bæklinga • Markpóst • Ársskýrslur Við elskum umslög - en prentum allt mögulegt Umslag | Lágmúli 5 | Reykjavík | Sími 533 5252 | umslag@umslag.is 2010 2011 2012 2013 2014

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.