Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 25
25 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags til þess að framandi tegundir verða ríkjandi eða líkur á landnámi mikil- vægra staðartegunda minnka.40–42 Ennfremur er hætta á að framandi tegundir sem notaðar eru til upp- græðslu dreifist út í náttúruleg bú- svæði og breyti plöntusamfélögum og vistferlum langt út fyrir svæðin þar sem þau voru upphaflega not- uð.29,40,43,44 Notkun framandi teg- unda getur leitt til „hnattrænnar einsleitni“, sem í þúsaldarskýrslum Sameinuðu þjóðanna1 er talin ein helsta ógnun við líffræðilega fjöl- kjarrtegundir byrjuðu að nema land í sumum uppgræðslumeðferðunum innan fárra ára, einkum þar sem lífræn jarðvegsskán hefur náð að mynda þekju (7. mynd). Rannsóknir á langtímaáhrifum uppgræðsluað- gerða á svipuðum slóðum18 benda til þess að sáning grasa og áburð- argjöf greiði fyrir framvindu í átt að náttúrulegu kjarrlendi eða mólendi á meðan óuppgrædd aðliggjandi við- miðunarsvæði haldast gróðursnauð áratugum saman. Þá hafa rannsóknir leitt í ljós að uppgræðsluaðgerðir á rofnu landi geta stuðlað að fjölgun smádýra og aukið virkni jarðvegs- lífs32,33 auk þess að leiða til uppsöfn- unar kolefnis í jarðvegi og gróðri,34,37 en það síðastnefnda bendir til auk- innar frumframleiðni. Í heild bæta þessar aðgerðir hina fjölbreyttu þjón- ustu vistkerfa og landið verður meira aðlaðandi til útivistar.38 Ofangreind dæmi sýna að endurheimt vistkerfa getur verið samvirk lausn á þeim stóru umhverfismálum nútímans sem fjallað er um í sáttmálum Sam- einuðu þjóðanna (UNFCCC, CBD og UNCCD) (8. mynd). Áhrif landgræðslu á samfélög plantna og smádýra og þjónustu vistkerfa er mjög háð þeim að- ferðum sem beitt er.18,34,39 Þannig kunna landgræðsluaðgerðir að hafa neikvæð áhrif á suma þætti líf- fræðilegrar fjölbreytni ef þær leiða breytni á heimsvísu. Einnig getur notkun framandi tegunda leitt til myndunar vistkerfa sem eru ólík öllum þekktum vistgerðum og mjög kostnaðarsamt getur orðið að færa aftur til fyrri vegar.45 Því er afar mikilvægt að tegundir sem eru notaðar í landgræðsluverkefni séu ekki eingöngu valdar út frá því hve fljótar þær eru að mynda gróðurhulu eða endurreisa virkni vistkerfisins, heldur einnig út frá langtímaáhrifum þeirra á aðliggjandi vistkerfi og samfélög. 7. mynd. Landnám staðartegunda í sjö ára tilraunareitum á Geitasandi á Rangárvöllum, sem græddir voru upp með grasfræi og áburði. A. Krækilyng (Empetrum nigrum L.). B. Gulvíðir (Salix phylicifolia L.). C. Loðvíðir (Salix lanata L.). Ljósm.: Landgræðsla ríkisins, 2006. 8. mynd. Endurheimt vistkerfa dregur úr jarðvegseyðingu, eykur frumframleiðni og umsetningu næringarefna og stuðlar að aukinni líffræðilegri fjölbreytni. Einnig stuðlar vistheimt að uppsöfnun lífræns kolefnis í jarðvegi og gróðri og dregur úr gróðurhúsa- áhrifum. Þannig getur vistheimt verið samvirk lausn fyrir stóru umhverfismálin sem fjallað er um í umhverfissamningum Sameinuðu þjóðanna. A CB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.