Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2011, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 21.12.2011, Blaðsíða 25
25VÍKURFRÉTTIR • MIÐVIKUdagUrInn 21. dESEMbEr 2011 Það hefur verið ómissandi þáttur í jólaundirbúningi Betri bæjar í Reykjanesbæ að fá Skyrgám í heimsókn á Þorláksmessu niður í bæ. Hann og bræður hans munu gefa börnunum nammipoka og með jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar halda uppi fjöri og jólastemmningu rétt áður en jólin ganga í garð. Opið í verslunum 22. desember. til kl. 22:00, Þorláksmessu til kl. 23:00 og á aðfangadag kl. 9:00 - 12:00. Gleðileg jól í Betri bæ Skyrgámur og félagar hans mæta á Hafnargötuna r r f l r s t f r t Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru: mun. Jóna er í sjúkraþjálfun en hún getur ekki stundað líkamsrækt að neinu ráði en þó getur hún farið að synda og styrkt efri hluta líkamans. Kaupir ekki þessa reynslu í Bónus Jónu grunaði ekki að þessir hlutir ættu eftir að létta henni lífið þegar að hún veiktist fyrst en í dag virðist hún horfa fram á veginn, full bjart- sýni. „Þetta gefur manni reynslu sem maður kaupir ekki svo glatt í Bónus eða Hagkaup. Maður þrosk- ast mikið við þetta allt saman. Ég hef breyst mikið á þessum tíma. Ég finn fyrir miklu meira æðru- leysi, maður er ekkert að farast úr áhyggjum yfir því hvort að hitt eða þetta hafist, fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þessa hversdagslegu hluti sem áður voru sjálfsagðir,“ sagði Jóna að lokum. Viðtal og myndir: Eyþór Sæmundsson Víkurbraut 6. (sömu götu og Byko) Opið virka daga í desember mánudaga - föstudaga frá kl. 16:00 - 20:00 Opið allar helgar frá kl. 14:00 - 18:00 Básaleiga 849 3028. Næsta blað kemur út fimmtudaginn 29. desember

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.