Són - 01.01.2005, Blaðsíða 14

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 14
YELENA SESSELJA HELGADÓTTIR14 (4) Smærri skáldahættir 16 Fyrri vísan: JS 2 fol., bls. 165, fyrri hluti 16. aldar, líklega 1520–1522 eða 1544/ 1547, víða eignuð Böðvari presti eða Sigurði blinda sem ávarp til Jóns. Handritið er frá 1760, eftir frumriti frá því um 1700. Seinni vísan: Lbs. 42 fol., bls. 73; AM 254 og 255 fol. o.fl. Vísan er frá fyrri hluta 16. aldar (eignuð Jóni og látin vera svar hans) en handritin eru frá 17. öld. Nánar um þessar vísur sjá: Yelena Yershova (2003:189–190, 202–203). 17 Gagaraljóð er venjulega ekki talið með grunnháttum rímna en er þó einn af mikil- vægustu rímnaháttunum, sbr. t.d.: Vésteinn Ólason (1976). Gagaraljóð óbreytt birtist tiltölulega snemma í rímum, eða um 1500–1525 (sjá: Kristján Eiríksson 2002), en í lausavísum ekki fyrr en í seinni heimildum (og þótt vísur séu þar tald- ar frá byrjun 15. aldar er erfitt að sanna slíkt, sbr.: Jón Þorkelsson (1888:16, 1. nmgr., og 193)). Stefjahrun (óbreytt) kemur stundum fyrir í elstu rímum innan um ferskeytt, til dæmis í Sörlarímum (trúlega 14. öld) og virðist þar ekki aðgreint frá ferskeyttum hætti, sjá: Kristján Eiríksson (2002). Margt snýst mjög fort, minnst tón, herra Jón, er lukkan ókyrr um frón, herra Jón, vultu kóngar varð hált, viss sjón, herra Jón; skiljist svo mitt skýrt tal, skal bón, herra Jón! Latína er list mæt, lögsnar Böðvar, í henni ég kann ekki par, Böðvar; þætti mér þó rétt þitt svar, Böðvar, ef míns væri móðurlands málfar, Böðvar.16 Á meðan flestir miðaldahættir eru smám saman að hverfa (þótt þeir fari aldrei með öllu og eigi eftir að blómstra, til dæmis á tímabili rómantíkurinnar) koma rímnahættir inn í lausavísur – og fara bratt af stað. Strax á 14. öld verður vart við fyrstu lausavísu undir eins konar rímnahætti, það er vísan fræga þar sem Gyrðir biskup kastaði fram fyrri parti en Eysteinn munkur botnaði. Hún hefur oft verið greind sem ferskeytla en virðist vera blendingsháttur: það vantar að minnsta kosti eitt atkvæði (ef ekki heilan braglið) í síðlínur til að hún gæti talist ferskeytla. Raunar minna síðlínur miklu meira á úrkast með forlið. Talsvert er um slíka blendingshætti, einkum framan af um- ræddu tímabili. Hér fylgir annað dæmi þar sem fyrri helmingurinn stendur nær stefjahruni en hinn síðari gagaraljóði.17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.