Són - 01.01.2005, Blaðsíða 99

Són - 01.01.2005, Blaðsíða 99
99ÞANKABROT UM LJÓÐBYLTINGAR Oh! les pierres précieuses qui se cachaient, — les fleurs qui regardaient déjà. Dans la grande rue sale les étals se dressèrent, et l’on tira les barques vers la mer étagée là-haut comme sur les gravures. Le sang coula, chez Barbe-Bleue, — aux abattoirs, — dans les cirques, où le sceau de Dieu blêmit les fenêtres. Le sang et le lait coulèrent. Les castors bâtirent. Les «mazagrans» fumèrent dans les esta- minets. Dans la grande maison de vitres encore ruisselante les enfants en deuil regardèrent les merveilleuses images.30 […] (Eftir syndaflóðið Jafnskjótt og hugmyndinni um syndaflóðið var fullnægt, stað- næmdist héri innanum kvik puntstrá og klukkublóm og fór með bæn sína til regnbogans gegnum kóngulóarvefinn. Sjá þá dýrmætu steina sem huldu sig — blómin sem þegar gægðust upp. Á forugri aðalgötunni voru kjötbúðirnar opnaðar og bátar voru dregnir til sjávarins sem blasti við tignarlega eins og á teiknimynd. Blóðið streymdi hjá Bláskegg — í sláturhúsunum — í hringleikahúsunum, þar sem bjarma sló frá innsigli guðs á glugga. Blóðið og mjólkin streymdu. Bjórarnir byggðu. Kaffið ilmaði í hressingarskálunum. Í stóra glerhúsinu, sem enn sindraði af regninu, horfðu sorgarklædd börnin á undursamlegar myndirnar.)31 […] Það sem fyrst vekur athygli er að ekki er verið að lýsa þekktum eða þekkjanlegum heimi. Ljóðið líkir ekki eftir veruleikanum, það býr til nýjan veruleika. Mimesis, eftirlíking — þetta atriði sem allt frá Aristótelesi hafði verið talið aðal skáldskapar virðist gjörsamlega horf- ið.32 Þó er skýr þróun í ljóðinu; syndaflóð hefur riðið yfir og undir 30 Arthur Rimbaud (1972:121). Heitið Illuminations þýðir Jón Óskar Uppljómanir. 31 Jón Óskar (1988:98). 32 M.H. Abrams rekur andóf gegn mimesis aftur á seinnihluta 18. aldar í bók sinni The Mirror and the Lamp (1971:27 og víðar). Bókarheitið lýsir þessari breytingu: ljóðið hættir að vera spegill og verður lampi. Svipaða sögu segir Tzvetan Todorov í „La crise romantique“ (1977:179–234).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.