Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2007, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2007, Blaðsíða 25
PV Sviðsljós FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2007 25 Það er ýmislegt hægt að gera með með réttri kunnáttu á Photoshop og það nýta aðstandendur síðunnar freakingnews.com sér til fullnustu. Hér eru HKJj p sM Konungleg blanda ;fe Karl Bretaprins og Anna , il; Bretaprinsessa. Brad Pitt og Scarlett Johans- son Hafa oftar en ekki verið i hópi ; fallegasta fólks i heimi en svona i#. saman gera þau ekki nægilega j góða hluti. mmmnœmaiæ. mmí Katie Holmes og Tom Cruise ! Það er allt rangt við þessa mynd. Efni í hryllingsmynd út af fyrir sig. Orlando Bloom og Julia Roberts Það er erfitt að segja hvort þeirra er kvenlegra á myndinni. Fríða og dýrið Blanda af breska grínistanum Rowan Atkinson og Idol-stjörnunni Katharine McPhee er bara ógnvekjandi. CharliezTheron og Colin Farrell Kynþokki þeirra beggja I' núllar algjörlega hvor annan út þegarandlitin renna saman. (i.I. (ieorge? Leikarinn (ieorgeOooney er nú orðaður við aðalhlutverk kvik- myndarinnar G.I. Joe sem er gerð eftir vinsælum sjónvarps- þáttum. Upphaflega var jiaö Mark YVahlberg sem var sagöur Bstu rulluna, en trinn moviehole. et greindi frá því ið Clooney væri nú efstur á blaði. Clooney hætti nýlega við að leika í kvik- mvndinni YVhite lazz, en þær sög- r ganga að hann i lieldur leika í nasarmynd. Vinsælust á hrekkiavöku Fjöldinn allur af amerískum porum verður klæddur upp sem Brangelina, eða Brad Pitt og Angelina Jolie, á hrekkja- vökunni í ár. Búningaleigur og -----búningaframleiðend- ur keppast alltaf við að láta framleiða HBhk \ sem frumleg- k J \ asta húninga ár *• \ hvert fyrir þessa - ^ / jieirra Banda- i ... Á / ríkjamanna mMw og í skoðana- könnun á vegum rommframleiðand- ---ans Captain Morgan kont í Ijós að Brad Pitt og Angelina Jolie eru mest seldu búningarnir í ár. Næstvinsæl- ustu búningarnir eru fyrrverandi skötuhjúin Britney Spears og Kevin Federline en aðrir vinsæl- ir húningar eru: Bill og Hillarv Clinton, Tom Cruise og Katie llolmes og breska parið David og Y'icttiria Beckham i því fimmta. KjíHtaði írá 'I ísHuhönnuðurinn Kobei (o i av alli helur nú uppljóstrað jiví op- inberlega að (enniler i.opez sé ólétt. Söngkoiian lietur sjall ekki viðurkennt opinberlega að vera með harni og hefur meira að segja þrætt fyrir það Sjðastliðið limmtudagskvöld vai liins vegar ---._haldni samkoma i New íjv York til að fagna nýja N. Cavalli vodkan- & \ um °8 spjallaði i \ Cavalii um það W \ aö hanna fatn- aöinn á Lopez / ogeiginmann / hennar Marc / Anthony fyrir / komandi tónleika- ___ e ferðalag þeirra. „Þar sem Jennifer er bara að híða eftir harninu núna hefur hún beðið um eitthvað sér- stakt. Þetta er náttúrulega frekar snúið því hún stækkar bara ineð hverri vikunni," sagði hnnnuður- inn, Lopez til mikils ama. Robbie Williams lánaði óprúttnum vinum sínum 200 þúsund pund: Robbie YVilliams lánaði tveim- ur vinum sínum 200 þúsund pund svo þeir gætu stofnað tískufyrirtæki í New York, en vinirnir eyddu pening- unum í skemmtanir í staðinn. „1 besta falli var Robbie notaður en í því versta var svindlað á honum," segir heim- ildarmaður Daily Mirror. „Þessir svo kölluðu vinir hans notfærðu sér góð- mennsku og gjafmildi hans," segir heimildarmaðurinn enn fremur. Fyr- ir nokkrum misserum stofnaði Robb- ie fótboltaliðið LA Vale FC en hann sagðist sjálfúr hafa gert það til þess að eignast vini. Nú hefur Robbie hins vegar hætt með fótboltaliðið, að sögn vegna þess að vinir hans í liðinu væru aðeins að nota hann. „Þetta var korn- ið sem fyllti mælinn, hann fattaði að verið væri að svíkja hann. Svo hann hætti með liðið og gamlir liðsfélagar eru ekki einu sinni velkomnir á heim- ili hans lengur." Nú óttast margir að Robbie hverft aftur til fyrri lífsmáta, í taumlausa gleði og vímuefnanotkun. Segja margir sem þekkja til að félags- skapurinn hafi bjargað Robbie frá gjá- lífinu, en eftir að hann hafi komist á snoðir um sviksemi „vinanna", sé hætt við að hann taki upp fyrri hætti. '9t4 Robbie Williams Sár og bitur út í bandaríska vini sina og nú óttast margir | að hann fari að hegða sér illa á ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.