Peningamál - 01.02.2003, Blaðsíða 65

Peningamál - 01.02.2003, Blaðsíða 65
meðal viðskiptavaka var mikil og á báða vegu. Þá virðist sem bankanum hafi að einhverju leyti tekist að snúa væntingum viðskiptavaka á sína sveif og þannig náð að stöðva veikingu krónunnar um tíma. Dæmi um þetta eru inngrip bankans 21. júní 2001. Þau fóru hins vegar saman við yfirlýsingu ríkisstjórn- ar um nýtt erlent lán til styrkingar gjaldeyrisforða Seðlabankans og nýtt fyrirkomulag á samskiptum bankans við viðskiptavaka á gjaldeyrismarkaði (sjá nánar í rammagrein 4). Því er erfitt að meta raun- veruleg áhrif inngripanna. Tafla 4 gefur yfirlit yfir inngrip bankans á tíma- bilinu 15. júní 2000 til 12. október 2001 (tímabili IV). Eins og sjá má virðist ekki vera kerfisbundið samhengi milli umfangs inngripa og áhrifa á gengis- vísitölu næstu tvo daga eftir inngripin (sem er staðfest með tölfræðilegum prófum).24 Sem dæmi má nefna seldi Seðlabankinn gjaldeyri þann 24. nóvember 2000 í viðskiptum sem námu einungis tæplega 12% af heildarviðskiptum dagsins. Samt sem áður lækkaði gengisvísitalan um tæplega 2% yfir daginn og höfðu þessi áhrif ekki gengið til baka daginn eftir. Þann 26. janúar seldi bankinn sömu- leiðis gjaldeyri í viðskiptum sem námu um 40% af heildarviðskiptum dagsins. Þrátt fyrir svo stór við- 64 PENINGAMÁL 2003/1 Tafla 4 Bein inngrip Seðlabankans til styrkingar gengi krónunnar (sala á erlendum gjaldeyri) 15. júní 2000 til 12. október 2001 (T-IV) Breyting Breyting Hlutfall af gengisvísitölu gengisvísitölu Sala á erlendum viðskiptum innan sama sama og næsta Dagsetning gjaldeyri í m.kr. dagsins (%) dags (%) dag (%) 15. júní 2000 ................................................................ 383 5,3 0,3 0,6 26. júní 2000 ................................................................ 2.330 12,1 0,2 0,5 27. júní 2000 ................................................................ 309 3,8 0,3 -0,2 12. júlí 2000 ................................................................. 1.167 9,1 0,6 2,4 13. júlí 2000 ................................................................. 2.853 18,5 1,8 1,6 14. júlí 2000 ................................................................. 3.029 14,6 0,2 -0,2 19. september 2000...................................................... 339 7,6 0,3 0,4 21. nóvember 2000 ...................................................... 1.075 15,1 0,7 1,0 22. nóvember 2000 ...................................................... 1.078 13,8 0,3 0,2 23. nóvember 2000 ...................................................... 541 40,0 -0,1 -1,9 24. nóvember 2000 ...................................................... 1.483 11,7 -1,8 -2,0 27. nóvember 2000 ...................................................... 531 4,5 -0,2 0,3 11. desember 2000 ....................................................... 524 10,8 0,0 -0,2 24. janúar 2001 ............................................................ 2.060 21,9 -0,2 0,0 25. janúar 2001 ............................................................ 1.039 17,8 0,1 -0,2 26. janúar 2001 ............................................................ 1.031 40,0 -0,3 -0,3 9. febrúar 2001............................................................. 1.033 23,6 -0,4 -0,4 23. mars 2001............................................................... 1.592 26,7 0,1 0,6 26. mars 2001............................................................... 1.464 14,7 0,5 2,2 27. mars 2001............................................................... 3.768 20,4 1,7 1,5 21. júní 2001 ................................................................ 2.545 8,7 -3,3 -2,7 28. september 2001...................................................... 1.063 10,0 -1,2 -2,2 1. október 2001 ............................................................ 1.207 7,4 -1,0 -0,2 3. október 2001 ............................................................ 1.199 9,9 0,4 1,2 8. október 2001 ............................................................ 3.390 29,3 0,0 0,4 10. október 2001 .......................................................... 1.834 14,5 -2,0 -2,6 12. október 2001 .......................................................... 1.208 12,7 -0,2 0,0 Breyting gengisvísitölu innan sama dags mælir breytingu frá opnunar- til lokagildis dagsins sem inngripin eru framkvæmd. Breyting gengisvísitölu sama og næsta dag mælir breytingu frá opnunargildi dagsins sem inngripin eru framkvæmd til lokagildis daginn eftir. 24. Samkvæmt könnun Neelys (2001) telja flestir seðlabankar að áhrifa inngripa gæti fyrst og fremst næstu klukkustundir eftir inngripin og vari síðan allra næstu daga í kjölfar þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.