Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2008, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNf 2008 Dagskrá PV JAY MANUEL: VILTy UTAÚTEINSOG STORSTJARNA? Stjörnustílistinn Jay Manuel hjálpar venju- legum konum að líta út eins og uppáhalds- Hollywood-stjörnurnar þeirra. Stjörnustílistinn Jay Manuel, sem flestir ættu að þekkja úr America’s Next Top Mod- el, er nú mættur á skjáinn með eigin sjón- varpsþætti á meðan Top Model er í sumar- fríi. Þættimir, sem kallast Style Her Famous, ganga út á það að láta venjulegar konur líta út eins og stórstjömur. í hveijum þætti heimsækir Jay tvær konur sem dreymir um að líta út eins og Hollywood-stjörnur og með sinni tæm snilld kennir hann þeim að klæða sig, mála sig, greiða og haga sér eins og uppáhaldsstjörnurnar þeirra. í þessum fyrsta þætti sjáum við meðal ann- ars afgreiðslustúlku í matvömverslun í Kali- forníu sem þráir að líta út eins og Angelina Jolie og finna ástina. Með hjálp Jays Manuel sjáum við kassastelpuna í matvömverslun- inni breytast í glæsidívu. í komandi þáttum fáum við svo að fylgjast með konum sem þrá að líta út eins og Halle Berry, Jessica Simpson, Reese Wither- spoon, Jessica Alba, Jennifer Lopez og Eva Longoria. Style Her Famous er á dagskrá SkjásEins klukkan 21.25 á miðvikudagskvöldum. Jay Manuel Hjálpar venjulegum stúlkum að líta út eins og stórstjörnur. Sjónvarpið sýnir beint frá leikTékka og Portúgala í A-riðli. Leik sem margir telja úrslitaleik þess riðils. Tékkar voru langt frá því að vera sannfærandi I fyrsta leik og voru Ijónheppnir að fara með þrjú stig úr leiknum gegn Sviss. Portúgalar voru ekki sérlega sannfærandi gegn Tyrkjum og því erfitt að segja hvernig leikurinn fer. Sjónvarpið sýnir beint frá leik Sviss og Tyrklands. Heimamenn í Sviss voru óheppnir að ná ekki stigi eða sigri gegn Tékkum og hafa sýnt að þeir eru til alls líklegir. Tyrkir náðu hins vegar ekki að sýna sitt rétta andlit gegn Portúgölum og eiga töluvert inni. Sigur í þessum leik gefur öðru hvoru liðinu von um að komast áfram. Glænýir raunveruleikaþættir á Stöð 2. Þeirfjalla um hinn undarlega Jeff Lewis sem ersérstakurfyr. Hann erframapot- ari, fjárkúgari, fullkomnunarsinni, fegurðardýrkandi og fantur. Hann býr einn, rekur sitt eigið fasteignafyrirtæki, elskar hundana sína meira en nokkurt fólk og rekur starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag. Hannah lifir virkilega tvöföldu lífi. Hún er vændiskona á laun. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé í virðulegu starfi en (raun er hún háklassahóra og kúnnarnir þekkja hana sem Belle de Jeur. Þetta eru ögrandi þættir sem eru byggðir á dagbók starfandi vændiskonu og gefa óvenjulega innsýn í líf vændiskvenna. M’ST Á DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 H SKJÁREINN © 1S.30 EM 2008 - Upphitun 16.00 EM I fótbolta 2008 Tékkland - Portúgal BEINT 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM f fótbolta 2008 Sviss -Tyrkland BEINT 20.45 Vfkingalottó 20.50 Fæðingarheimilið (8:9) Bandarísk þáttaröð. Addison Montgomery læknir f Grey's Anatomy-þáttunum heim- sækirgömul skólasystkini sín til Kaliforníu. Einkalíf þeirra er í molum en þeim gengur betur f starfi og Addison bræðir það með sér að flytjast frá Seattle til Santa Monica og fara aðvinna meö þeim. 21.35 Úr vöndu að ráða Miss Guided (1:7) Bandarísk gamanþáttaröð um konu sem var skotspónn skólafélaga sinna vegna útlits og óframfærni en snýr aftur seinna í skólann sem námsráðgjafi. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Saga rokksins (3:7) Bresk heimildaþáttaröð. um sögu rokktónlis- tarfrá því um 1960og til nútímans. I þessum þætti er fjalláð um pönkið og við sögu koma The Sex Pistols.The Clash, Ramones.Televi- sion, Patti Smith.The Damned og Buzzcocks. 23.55 Grfman 2008 e. 00.20 Dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT.................WSEI 07:00 LA Lakers - Boston 16:35 Gillette World Sport 17:05 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18:00 Kaupþings mótaröðin 2008 19:00 LA Lakers - Boston 21:00 F1: Við endamarkið 21:40 Kraftasport - 2007 Keppnin um sterkasta mann íslands sem fram fórá þjóðhátíðardaginn 17.júní. 22:1 S Meistaradeitdin - Gullleikir (Bremen - Anderlecht 8.12.1993) Leikur félaganna Werder Bremen og Anderlecht í Evrópukeppni meistaraliða er með þeim minnisstæðari. Fyrirfram var búist með jafnri viðureign þar sem varnarleikurinn yrði ( hávegum hafður, en annað kom á daginn. 00:00 World Series of Poker 2007 STÖÐ 2 BlÓ.....................FJjjjR 06:10 Vanity Fair Bönnuð börnum. 08:25 Blue Sky (e) 10:00 Charlie and the Chocolate Factory 12:00 Failure to Launch 14:00 BlueSky(e) 16:00 Charlie and the Chocolate Factory 18:00 Failure to Launch 20:00 Vanity Fair 22:15 Borat: Cultural Learninigs of... (b) 00:00 Touching the Void Bönnuð börnum. 02:00 U.S. Seals II 04:00 Borat: Cultural Learninigs of... (b) 07:00 Firehouse Tales 07:25 Jólaævintýri Scooby Doo 07:45 Camp Lazlo 08:10 Kalli kanfna og félagar 08:15 Oprah 08:55 Ifínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (82:300) 10:15 Homefront (2:18) (e) 11:15 WifeSwap (6:10) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Sisters (18:24) 14:00 Grey's Anatomy (21:36) 15:00 Friends (14:24) 15:25 Friends 15:55 Skrfmslaspilið 16:18 BeyBlade 16:43 Könnuðurinn Dóra 17:08 Ruff's Patch 17:18 Tracey McBean 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 fslandídag 19:30 The Simpsons (20:22) 19:55 Friends (6:23) 20:20 Flipping Out (1:7) Stórfyndnir og sumpart fróðlegir raunveruleikaþættir sem fjalla um Jeff Lewis, hann er sannurfurðufugl; framapotari; fjárkúgari; fullkomnunarsinni; fegurðardýrkandi og algjör fantur. Hann býr einn, rekur sitt eigið fasteignarfýrirtæki, elskar hundana sfna meira en nokkurtannaðfólk og rekur starfsfólk sitt nokkrum sinnum á dag Þrétt fyrir þetta tekst honum að vera sjarmerandi, laðar að sérgott fólkog kann sitt fag betur en flestir aðrir. 2008. 21:05 Grey's Anatomy (16:17) 21:50 Grey's Anatomy (17:17) 22:35 Oprah 23:20 Grey's Anatomy (22:36) 00:05 Rome (9:10) Spennandi þáttaröð sem segir sögu Rómaveldis á átakanlegan og spennuþrunginn hátt. Nú eru komið að an- narri þáttaröð þessarar dýrustu og flottustu sjónvarpsþáttaraðar sem gerð hefur verið.. Stranglega bönnuð börnum. 01:00 Rome (10:10) Bönnuð börnum. 02:05 The Singing Detective B. b. 03:50 Gargantua Bönnuð börnum. 05:20 Fréttir og fsland f dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí STÖÐ2SPORT2................. 17:20 Football lcon 18:10 PL Classic Matches 18:40 Masters Football 21:3010 Bestu / Upphitun (Eiður Smári Guðjohnsen) 22:20 PL Classic Matches 22:50 Bestu bikarmörkin Glæsilegustu mörkin og eftirminnilegustu tilþrifin úrensku bikarkeppninni. 7:15Rachael Ray(e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöövandi tónlist 14:10 Vörutorg 15:10 Snocross (e) 15:40 World Cup of Pool 2007 (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr.Phil 18:30 Dynasty 19:20 Jay Leno(e) 20:1 OTop Chef (5.12) Bandarísk raunveru- leikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Að þessu sinni þurfa kokkarnir sem eftir eru að sanna bragðskyn sitt þegar þeireru látnirsmakka mismunandi mat með bundið fýrir augun. 21:00 Style Her Famous - NÝTT Stjörnustílistinn Jay Manuel, sem áhorfendur kannast vel við úr America's NextTop Model, er mættur með sina eigin þætti. f hverjum þætti heimsækir hann venjulegar konur sem dreymir um að líta út eins og stjörnurnar í Hollywood. 21:25 Style Her Famous (2.8) 21:50 How to Look Good Naked (4.8) 22:20 Secret Diary of a Call Girl (4.8) 22:50 Jay Leno 23:40 Boston Legal (e) 00:30 Jekyll (e) 01:20 C.S.I. 02:00 Girlfriends (e) 02:25 Vörutorg 03:25 Óstöövandi tónlist STÖÐ2EXTRA...................HBB 16:00 Hollyoaks (207:260) 17:00 Seinfeld (11:22) 17:30 Special Unit2(2:19) 18:15 Twenty Four 3 (3:24) 19:00 Hollyoaks (207:260) 19:30 Hollyoaks (208:260) 20:00 Seinfeld (11:22) 20:30 Special Unit2(2:19) 21:15 Twenty Four 3 (3:24) (e) 22:00 Shark(14:16) Stórleikarinn James Woods snýraftur í hlutverki lögfræðingsins eitilharöa Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræði- krimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fýrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 2007. 22:50Traveler (2:8) Hörkuspennandi þáttaröð í anda 24 og Prison Break.Tveir skólafélagar standa skyndilega frammi fýrir því að vera hundeltir af alríkislögreglunni og eru hafðir fyrir rangri sök um að hafa valdið hryðjuverkasprengju á safni. (fýrstu halda þeir að um einskæra tilviljun og einskæra óheppni sé um að ræða en á flótta sínum komast þeir að öðru. 23:35 Tónlistarmyndbönd frá SkífanTV Eitt af þeim fáu skiptum sem ég gæti virkilega hugsað mér að vera kona er þegar ég geng um tíma- ritarekkana í stóru bókabúðun- um. Það hvarflar nefnilega stund- um að mér að það hljóti að vera þúsundir blaðamanna um allan heim í fullu starfi við að leysa all- ar lífsins gátur fyrir kvenfólk. Hilla eftir hillu, troðfullar af lífstílstímaritum sem hvert um sig inniheldur tíu leiðir til að ná frama í vinnu, tuttugu leiðir til að fullnægja karlmanni og enn fleiri leiðir til að verða grönn og ungleg. Ekki slæmt það. Miðað við hillupláss er í raun- inni lyginni líkast að allar konur skuli ekki líta út eins og þær séu tvítugar og synda í seðlum og all- ir karlmenn fullnægðir. En það er önnur saga og lengri. Það sem angrar mig mest er að enginn skuli huga að jafnréttinu og taka til hendinni í þágu karl- manna. Hver ætlar að taka að sér að kenna mér að klífa upp met- orðastigann, gera vel við döm- ur og losa mig við tvítugskílóin sem setjast á mig á geigvænleg- um hraða? Hvers á ég eiginlega að gjalda? Skapast þetta ástand vegna þess að karlmenn skortir það inn- sæi sem blaðakonur Cosmopol- itan og Glamour búa yfir? Eða vegna þess að karlmenn eru tregir til að játa einfaldlega að þeir þurfi hjálp í lífi sínu? Það er bágt að segja, en eitt er þó víst; ef einhver af blaðakonun- um á Cosmo tekur ráðvillta karl- menn í einkatíma má hún láta mig vita! PRESSM Hjálp óskast Hafsteinn lýsir eftir tímaritum sem leysa lífsgátuna fyrir hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.