Glóðafeykir - 01.05.1967, Blaðsíða 20

Glóðafeykir - 01.05.1967, Blaðsíða 20
20 GLÓÐAFEYKIR Akrahreppi: Frímann Þorsteinsson, Brekkum, Guðvarður Guðmundsson, Bíekkum, Steingrímur Egilsson, Mið-Grund, Gottskálk Egilsson, Mið-Grund, Jón Gíslason, Miðhúsum, Gísli Magnússon, Vöglum, Magnús Jóhannsson, Sólheimum, Bjarni Friðriksson, Sunnuhvoli. Viðvíkurhreppi: Trausti Árnason, Hofdölum, Herjólfur Sveinsson, Hofstaðaseli, Maron Pétursson, Ásgeirsbrekku, Félasfsbúið Ásareirsbrekku. o o Hofshreppi: Stefán Sigrnundsson, Hlíðarenda, Olafur Gunnarsson, Miklabæ, Hartmann Óskarsson, Þúfum, Jón Þorsteinsson, Mýrarkoti, Halldór Jónsson, Mannskaðahóli, Óttar Skjóldal, Enni. Á árinu 1966 var framleitt 83.6 tn. smjör, 446 tn. af mjólkurosti, 12 tn. kasein, 88 tn. skyr og 61 tn. af rjóma. Um áramótabirgðir er það að segja, að enn þá er mjög mikið magn af óseldum mjólkurvöruafurðum; voru smjörbirgðir 89 tn. og höfðu minnkað frá árinu næst á undan um 37 tn., en birgðir af mjólkurosti voru aftur á móti 130 tn. og höfðu þær aukizt um 30 tn. Heildarverðmæti vörubirgða miðað við heildsöluverð var kr. 28 millj. og hafði hækkað um eina milljón á árinu. H. R. T.

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.