Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 17

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 17
GLÓÐAFEYKIR 17 Vetrarkvöld. Nú er vetrar koldimmt kvöld krapi sest á glugga. Hörð eru löngum veðravöld víst er margt að ugga. A heimleið. Fljót er nóttin dag að deyfa dimma færist yfir geim. Undir Blesa skröltir skeifa, skyldi hún ekki tolla heim. Á hestbaki. Heyrist Sörla hófasláttur hljóma vítt um íjallastig. Þá er eins og andardráttur æðri valda fari um mig. Leið ógreiðfær en vinnst þó vel valinn reiðarmarinn. Röskur skeiðar móa og mel, í myrkri er heiðin farin. Áfram ríð ég alltaf hress engum kvíði baga. Blakksins fríða sæll í sess sé ég líða daga. Ég sit á þér sumar og vetur og sæll er í þeirri trú. Að enginn góðhestur getur gefið meira en þú. I ferskum æðum fjörið brann freyddi í gæðings munni. Yfir flæði æða vann ekkert hræðast kunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.