Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 35

Glóðafeykir - 01.04.1984, Blaðsíða 35
GLÓÐAFEYKIR 35 Jón er ætíð hress og hýr, hefir ei kæti varnað. Ungar sætur ekki flýr. Ennþá gæti hann barnað. Þessu svaraði Bakkaskáld þannig: Ennþá ég á Bakka bý brims við urg og flæði. Hlusta stormsins hörpugný harms og dularkvæði. Langt er floginn æfl örn. Arum straumar fleyja. En hvort ég fer að byggja upp börn brögnum ei vil segja. Stefán vinur vors með glóð vekur strengja fögur hljóð. Kyndir hugans kynngiglóð. um kossa vín og ástheit fljóð. Skömmu fyrir lok sýslufundar, fór að heyrast á sumum sýslunefndarmönnum, að þeir væru farnir að gerast heimfúsir. Orti þá Jón á Hofí, sýslunefndarmaður Hofshrepps eftirfarandi til Jóns Bakkaskálds, og er þar ýmislegt upptalið af þeim kostum, er honum þykir nafni sinn hafa til brunns að bera: Fuglinn syngur bí, bí, bí, byrjaður Jón að hlakka. Heimfús reikar hugur í hjónarúm á Bakka. Ekki get ég gert að því - gamanið læt því flakka- Þó neisti lifí ennþá í öldungum á Bakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.