Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1975, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1975, Blaðsíða 34
32 ÞORSTEINN GYLFASON SKÍRNIR þar sem greindin á til að birtast í gervi hlutar og jafnvel í gervi veru sem mannsmynd er á: Greindin er hér skýrgreind út frá atferli hennar. Líku máli gegnir meS greind- arprófið. Það metur þroska greindar eftir atferli hennar, en nær ekki að meta greindina sjálfa í innstu verund. Þessi krókaleið veldur ýmsum erfiðleikum við mælingu greindar og dregur bæði úr nákvæmni hennar og gildi.37 Hér er gerður greinarmunur á ,atferli greindar‘ og ,greindinni í innstu verund‘. Alla vega við fyrstu sýn virðist eSlilegast aS skilja þennan greinarmun sama skilningi og hinn sem viS gerum til aS mynda í tali okkar um mann sem er ósköp erfiSur og eiginlega óþol- andi, en hezti strákur „í innstu verund“. En þennan síSari greinar- mun virSist annaS en auSvelt aS yfirfæra á greind hvers okkar, nema þá viS vörpum fram kenningu um lítinn mann innra meS okk- ur sem lætur okkur gera allt sem viS gerum greindarlegt, og þá væntanlega annan lítinn kjána, þriSja dverginn ástsjúkan, aS ó- gleymdum stjarnfræSingi Helmholtz og málfræSingi Chomskys: auSvitaS vitum viS ekki hvaS þeir hugsa, þessir karlar. Þetta spaug kann aS þykja ósanngjarnt. Einhver kann aS láta hvarfla aS sér aS Matthías hafi í huga sambærilegan greinarmun á eSli og eiginleikum greindar viS þann sem Kant gerir á hlutunum í sjálfum sér og hlutunum í reynslu manns. Þetta er náttúrlega mjög virSulegur greinarmunur, en breytir engu um hluthyggju Matthías- ar: sú greind sem greinarmunur Kants gæti átt viS um, hlýtur aS vera einhvers konar hlutur fremur en til dæmis geta eSa hæfileiki eins og venjuleg greind virSist vera. Þetta er auSráSiS af því aS nokkru torveldara er aS hugsa sér greinarmun á óþekkj anlegri brot- hættni „í innstu verund“ og hinni sem er í því einu fólgin aS hætta til aS brotna en hitt er aS hugsa sér greinarmun á hinu óþekkjanlega gleri og því gleri sem birtist okkur í skynreynslu. En raunar er ástæSulaust aS hafa miklar áhyggjur af frumspeki Matthíasar um greindina: þó ekki væri nema vegna þess aS nokkur rök hníga aS því aS þessi frumspeki sé ekkert nema orSin tóm. Því litlu síSar segir hann: Undirrót ágreiningsins [um gildi greindarprófa] er einkum sú, að mælingin nær ekki til greindar í innstu verund, heldur dregur um hana ályktanir af atferlinu. En inn í greindaratferli manna blandast ýmsir þættir aðrir en brjóst-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.