Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1975, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.01.1975, Blaðsíða 108
106 HELGA KRESS SKÍRNIR aldrei hafa heyrt sögur með þveröfugu innihaldi ... því svoleiðis sögur hljóta þó fjandakornið að vera hæði sannari og merkilegri en hinar. ... En merki- legast af öllu finnst mér þó að þú skulir hafa orðið það sem þú ert. Það er svo merkilegt að ég er viss um að það mundi aldrei hvarfla að neinum sagna- smið óbrjáluðum að færa það í letur og lesa fyrir börn. Því það sem ekkert er en verður ofurlítið sjá ekki aðrir en fólk einsog við. Hinir sjá aðeins það stóra sem gerir eitthvað stórt af því það er stórt. En ef þeir sæju þig samt, þá mundu þeir örugglega ekki koma auga á breytinguna. Já, breytinguna lags- maður, þú hefur breyst, og það er það sem er það merkilega. (2:299-300) Það þarf ekki að fara í neinar grafgötur um, að í þessum orðum er falinn tilgangur Yésteins með bók sinni. Að skrifa sögu með hversdagslegt fólk að fyrirmyndum, sem lesendum er ætlað að þekkj a sig í og læra af. Kjartan er hetja sögunnar, og hreyting hans, sem oft ber á góma (t. a. m. 2:193, 275), er fólgin í þroska hans. Og í sögulok stefnir hann enn áfram í leit að sjálfum sér. I lýsingu Gunnars kemur einn- ig fram þróun, en neikvæð. Andstætt Kjartani gefst hann upp fyrir umhverfi sínu og samlagast því, með fullri vitund um hvað hann er að gera. Það sem einkennir kvenlýsingar sögunnar er hins vegar kyrr- staða. I henni er engin kvenpersóna sem gæti verið fyrirmynd kvenna sem lesenda og þær þroskast með, og engin dæmigerð kven- lýsing. Ég efast um að lýsing Ingu t. a. m. höfði til nokkurrar konu af alþýðustétt, eða er þetta raunhæf lýsing á slíkri konu? - Þú lyktar af kjöti og ódýru ilmvatni. Þú málar þig og klæðir einsog þú hafir aldrei komist í kynni við neitt velsæmi. Þú ert heldur ekki af neinu fólki. Þú ert ómenntuð, þú hefur bara unnið, þú ert ófrísk, þú ert lífsreynd, þú ert ekki nógu gapandi kvenleg, ekki nógu smart og lekker, þú ert skríll og verður aldrei neitt annað en skríll. (2:124) Tilsvarandi lýsingu á sjálfum sér fær enginn karlmaður sögunnar íraman í sig, og þótt Kjartan segi þessi orð út frá sjónarmiði móð- ur sinnar, þá sannast þau í rás sögunnar. Inga er skríll og heldur áfram að vera það. Konur breytast ekki né þroskast á sama hátt og karlmenn. I umræðu sinni um að verða „uppréttur maður“ segir Kjartan við Ingu: Það var Gunnar sem réð úrslitum. Mig langaði ekki til að verða einsog hann. Mig langaði til að verða það sem hann Skúli kallar að vera uppréttur maður, þú skilur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.