Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1982, Side 81

Skírnir - 01.01.1982, Side 81
SKÍRNIR SKIN OG SKUGGAR 79 þú vilt selja það fyrir mikið verð. Jeg get rnáske fengið einhvern annan til að setja botninn í. Skuldaskifti okkar eru altaf ókláruð í mörg ár. Jeg ætla ekki að heimta það allt í þetta sinn en bið þig borga 200 kr. ávísan sem jeg í dag hef sent Gunnlögi Briem23 og liggur á að borga honum. Jeg vona að þú ekki neitir þessari ávísan eins og annari eitt sinn áður. Mjer, sýnist að þetta sje búið að standa talsvert lengi. Ef þú vilt selja handritið það sem komið er skal jeg senda sanngjarna borg- un fyrir það, en vona að þú borgir ávísanina . . . Áður en hér var komið, höfðu reyndar enn einu sinni orðið kaflaskipti í lífi Benedikts Gröndal. Hinn 12. febr. 1883 var lion- um vikið frá skólakennslunni. Það fór þó betur en á horfðist, þegar hann fékk lausn í náð og full eftirlaun frá 13. apríl 1883. En mitt í þessum sviftingum hefur hann skrifað Tryggva 20. marz: Góði Tryggvi! Jeg má til að kalla þig þetta, þó þú sért Riddari af Dannebrog! En þú getur ekki ímyndað þér hvað jeg tek nærri mér að hafa staðið mig svona illa við þig, styggt þig og gert þig reiðan mér, og það einmitt nú, þegar eyrnd og ólán (?) steðjar að mér og jeg á „formælendur fá“. Jeg skal verða búinn, eða því nær búinn, með það sem eptir er af útleggingunni svo það komist með næstu ferð; jeg held mér sé ekki til neins að skrifa þér neitt um hugar- ástand mitt og þá Mclankoli'24 sem hefir alltaf heimsókt mig frá því konan mín dó og þangað til nú; en síðan jeg losaðist við skólann, þá hef jeg komist í það jafnvægi og fengið þann frið sem jeg hef ekki þekt síðan jeg naut samvistar konunnar minnar; sumar smásálir kur.na að álíta þetta fyrir ógur- legt tjón, en fyrir mig er það vinníngur, því jeg hef fengið nýja krapta, jeg er eins og nýr maður eptir að jeg er skroppinn út úr þessu óstjórnarargi skól- ans og ánauð, sem jeg aldrei gat fundið mig í; af því Ólsen og Rector25 vissu það vel, að piltunum var vel við mig en illa við þá, og að jeg hafði fengið hrós á prenti optar en einusinni, en þeir aldrei nema skammir, þá hata þeir mig, og hættu ekki fyrr en þeir gátu komið mér burtu, þó jeg væri áður bú- inn að segja af mér og senda bréf um það til stiptsyfirvaldanna; en Björn Ólsen er eiginlega Rectorinn, því hann segir JÞ allt fyrir hvað hann skuli gera, en JÞ veit hvorki út né inn í neinu, og er sjálfur óreglumaður og höf- undur allrar óreglu, þeiivar er í skólanum er, en hann ímyndar sér að engin óregla sé til nema drykkjuskapur. Hefðir þú nú ekki verið mér reiður, sem von er að þú sért — jeg afsaka mig ekki —, þá hefði jeg beðið þig um að hjálpa mér nú, því nú liggur mér á; því þú þekkir ráðgjafann26 og hefðir getað talað við hann um mig. Jeg gæti raunar ímyndað mér að þú gerðir þetta, þrátt fyrir það að jeg nú hefi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.