Sagnir - 01.06.2013, Side 29

Sagnir - 01.06.2013, Side 29
30 gagns.41 Við Hafnarháskóla læra þeir ekkert um Ísland eða þarfir þess. Og margir hverjir læra þá lífsspeki, að trúa á ekkert og elska ekkert nema sjálfan sig, að álíta, að enginn sannleikur sje til í sjálfu sjer, ekkert þess vert að leggja neitt í sölurnar fyrir það, að föður lands ástin sje orðin úrelt, og ó sam boðin mannúð og menntun nú- tímans.42 ólafía sá fyrir sér að íslenskum stúd- entum gengi betur að fóta sig í inn- lendum háskóla en útlendum, og það myndi leiða til betri menntunar og þjóð- legri til framfara fyrir þjóðina. Íslenskir embættismenn voru að mati ólafíu eins konar aðall Íslands og sagði hún alþýð- una horfa til þeirra sem fyrir myndar í hegðun og skoðunum. Þess vegna væri brýnt að koma á fót einum skóla fyrir alla embættis menn í landinu, því íslensk menntun gæfi af sér íslenska embættis- menn. Háskóli á Íslandi myndi þannig gefa Íslendingum kraft og visku til fram fara, auk þess sem hann myndi ekki aðeins verða þeim til gagns sem hann sæktu, heldur allri þjóðinni. Laga- skólinn væri ekki síst sá skóli sem upp á vantaði til að skapa eina heild, einn há- skóla. Konurnar í kvenfélaginu kröfðust að lokum hlut deildar í hinni fyrirhuguðu stofnun með því að skilyrða þá fjármuni sem söfnuðust til styrktar menntun þeirra kvenna sem hug hefðu á að stunda nám við fyrirhugaðan háskóla.43 Af hverju íslenskan háskóla? nú þegar við höfum kynnst nokkrum þeim hug myndum sem uppi voru á 19. öld um hvers mætti vænta af stofnun há skóla á Íslandi er vænlegt að draga saman nokkrar helstu ástæður þess að menn létu sig ekki einungis dreyma um há skóla, heldur börðust oft og tíðum hart fyrir stofnun hans. Fyrsta ástæðan sem nefnd var fyrir kröfunni um há skóla á Íslandi var nyt- semi. Þegar jón sigurðsson óskaði eftir nýjum embættis manna skóla var hann að fara fram á umbætur á menntun í land inu. Það var þörf á fjölbreyttara námi fyrir lands menn og ekki aðeins þá sem vildu verða embættismenn. skortur var á læknum og laganámið þótti ekki í sam ræmi við íslenskt réttarfar en það var um kvörtunar efni allan síðari hluta 19. aldar. Önnur ástæðan var hag kvæmni. Menn álitu að betur menntuð þjóð myndi ná betri árangri í að nýta þá mögu leika sem Ísland ætti kost á. Einn embættis manna skóli væri hag kvæmari en margir og dreifðir. námsmenn næðu betri árangri heima en erlendis og heltust síður úr lestinni, auk þess sem námið kæmi til með að kosta minna heima fyrir. Landið nyti einnig meiri fram fara sem fylgdu aukinni menntun. skólinn þyrfti ekki að vera fullsköpuð stofnun til að byrja með en gæti þróast samhliða framförum í landinu. Þriðja ástæðan fyrir þrá manna eftir há skóla var þjóðernisleg. námið þótti of danskt, sérstaklega laganámið. Of margir féllu úr námi vegna erlends ólifnaðar sem glepti þá, eða þeir fengju gylli boð um metorð og vænlegar stöður sem tældu þá frá ættjörðinni. Þá þóttu út lendir siðir fylgja mönnum heim að námi loknu. Einungis menntun á þjóð- legum grunni gæfi þjóðinni tækifæri til að öðlast sinn fulla styrk og sjálfs öryggi. Laga námið var álitið óþjóðlegt þar sem að það spillti sér íslenskum lagagrunni þjóðar innar og undir stöðu þjóðernisins, Vor2013-A5-288+4bls-BN.indd 30 6/5/2013 5:18:35 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.