Skagfirðingabók - 01.01.1967, Síða 128

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Síða 128
SKAGFIRÐINGABÓK sáralitla stofni, sem eftir var og sem við treystum á að lifa af, og efa- laust gjörsamlega alla gagnsmuni af því fáa, sem af kann að tóra, þá verður okkur auðsjáanlega eftir þessu ofantjáðu ómögulegt að gjalda eftir jarðirnar þessi ár sömu landskuldarupphæð sem hin undanförnu bærilegu ár og sem byggingarbréf okkar ákveða, og höfum við því ekki önnur úrræði undir þessum kringumstæðum og í þessum stóru og voðalegu vandræðum en sameiginlega að biðja yður, herra um- boðsmaður, að gjöra nú allt, sem í yðar valdi stendur, til þess að við fengjum einhverja talsverða linun á eftirgjaldinu, bæði fyrir þetta næstliðna ár, sem hefur farið illa með efnahag okkar sem margra ann- arra, og þá eigi síður fyrir þetta yfirstandandi fardagaár, sem að nokkru (en alls ekki að öllu) leyti er ljóst orðið og sem hér að fram- an er frá skýrt, að hefur þau áhrif á efnahag og kringumstæður okk- ar framvegis, að við sjáum nú alls engan veg til að halda við búskap næsta ár, allra sízt á jafnstórum jörðum, og er það því sameiginleg og innileg ósk okkar, að þá þér skrifið yfirráðendum þjóðjarðanna í Skagafjarðarsýslu og tjáið þeim sem nákvæmast ástandið klausmr- landsetanna, þeirra er þér hafið umsjón yfir, að yður þá mætti þókn- ast einnig að skýra sem nákvæmast frá kringumstæðum okkar í á- minnztu tilliti. Óskið þér þess, erum við fúsir á að gefa yður svo sann- ar og nákvæmar skýrslur sem við getum um fellinn á fénaði okkar og fleira; okkur hefur komið saman um að leyfa okkur að stinga upp á, hvort ekki mundi fást afsláttur eða tilslökun á eftirgjaldinu fyrir hið næstliðna ár á Vá (einum þriðja hluta) og fyrir hið yfirstandandi neyðarár Vi (á helming) eftirgjaldsins. Þetta finnst okkur mjög sann- gjarnt, og við stöndum okkur þó sjáanlega verr við að gjalda þetta, sem við nú höfum ákveðið, eins og komið er, heldur en fullt eftir- gjald í þolanlegum árum og með áhöfn okkar lítið eða ekkert skerta. Við treystum því, að umboðsstjórn líti nú með þeirri sanngirni og lin - kind á mál þetta og hina hörmulegu hagi manna, að hún taki þessari umkvörtun og beiðni okkar, sem við svo gildar ástæður virðast hafa að styðjast, með þeirri mannúð og hluttekningu, að hún láti sér mildi- legast þóknast að létta nú að nokkru leyti þá byrði, sem, meðan kraft- arnir voru óveiklaðir, virtist ærið þung og lýjandi, og við efumst alls ekki um, að bæði hún (o: hin réttláta umboðsstjórn) og sömuleiðis 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.