Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1975, Qupperneq 71

Jökull - 01.12.1975, Qupperneq 71
en bæjarleiðin milli Skarðs og Þverár. í fyrra- vetur tók brúna af Grefilsgili í sama veðrinu og Flúðasel sópaðist vestur fyrir Fnjóská. Eflaust hefur hinn mikli jafnfallni snjór, sem lagðist yfir allt i vetrarbyrjun, átt sinn þátt í því, hve snjóflóðin féllu víða og fóru langt í stórhríð- inni 12.—15. janúar.“ Hér lauk kaflanum í bréfi Erlings um janúar- snjóflóðin 1975. Erlingur vinnur nú að snjó- flóðakorti af Dalsmynni. Snjóflóð i Laxárdal i S.-Þing. 13.—15. janúar (Heimild: Birkir Fanndal stöðvarvörður, Laxár- virkjun). Snjóflóð féllu úr hlíðinni norðan og sunnan við bæinn Kasthvamm og niður til Laxár. Birk- ir hefur mælt snjóflóðarásirnar og dregið inn á landabréf. Snjóflóð á Ljótsstöðum i Unadal 13. eða 14. janúar. Þegar bóndinn Sveinbjörn Sveinbjörnsson hafði, laust fyrir hádegi þann 14. janúar í blind- byl, brotist að fjárhúsum syðst og efst í túninu á Ljótsstöðum, voru þau horfin í snjóflóð. Aðal- heimild mín um Ljótsstaðasnjóflóðið er frá Ing- vari Gýgjar Jónssyni byggingarfulltrúa. Heimild- in er bréf til Ingvars frá Axel Þorsteinssyni, Litlu-Brekku. Axel er í byggingarnefnd Hofs- hrepps í Skagafirði. Bréf Axels fer hér á eftir: „Snjóflóðið 13. eða 14. janúar 1975 hefur fallið úr öllu fjallinu milli Hugljótsstaðadals og Ljótsstaðadals. Þar sem fjallið er mishæðalaust norðan og ofan bæjarins, hefur snjóflóðið að- eins farið niður í undirhlíðar, þó alveg að túni beint ofan íbúðarhúss. I fjallsbrún sunnan bæj- arins eru tvö smágil, þaðan virðist aðalmagn snjóflóðsins hafa komið. Snjóflóðið var 540 m breitt á girðingarstað ofan túns. Norðurjaðar þess tók með öllu 90 kinda fjárhús ásarnt hlöðu, er stóðu efst í túni sunnan og ofan íbúðarhúss. I húsunum voru 89 kindur og fórust 67. Lifandi náðust 22 kindur, nokkrar voru meiddar. Skammt suðaustur af íbúðarhúsi er annað fjárhús, stálgrindarhús, er snýr enda að fjallinu, og var í þeim enda hlaða, en þvert við húsið hafði verið sett fúlga, af henni var tekið og fært inn í hlöðuna, eftir því sem gefið var. Á þessu húsi lenti norðurjaðar snjóflóðsins, hlöðuna fyllti. Snjóflóðið sprengdi skilrúm milli hennar og fjárhúss, en stöðvaðist þar, og sakaði kind- urnar ekki. Snjór hlóðst mjög ofan á heyið og austurenda hússins, skemmdir urðu ekki veru- legar á húsinu, en hey ódrýgðist nokkuð. Sunn- an þessa húss var reykhús, og fór það með öllu. Norðan fyrrnefnds stálgrindahúss fór snjóflóð- ið ekki yfir. Jaðar þess er 50 m sunnan íbúðar- hússins. Aðalmáttur hiaupsins virðist hafa verið í norðurjaðri þess, og eru upptökin vafalaust í hinu ytra gili, sem fyrr var nefnt. Alls eyðilagði snjóflóðið 1 km af girðingum, fjallgirðingu 540 m og fjárhólf í túni sunnan og neðan bæjarins 460 m. Veggbrot og brak úr húsunum dreifðist víðs vegar uni túnið. Beint tjón af snjóflóðiriu var af dómkvöddum rnönn- um metið á kr. 1.798.575,—. Ekki er nákvæmlega vitað, hvenær snjóflóðið féll. Farið var úr fyrrnefndum fjárhúsum um kl. 4 síðdegis þann 13. jan. og komið þar aftur kl. 11 árdegis þann 14. jan. Á þeim tíma hefur snjóflóðið fallið. Aftaka stórhríð var á, og varð fólk einskis vart, fyrr en gefa átti fénu. I stórum dráttum var veðurfar þannig haust- ið og veturinn 1974—1975, að um 20. september setti niður mikinn snjó svo jarðbönn voru á láglendi um tíma. Þennan snjó tók ekki úr fjöll- um, enda var haustið frernur kalt, þó að oft væru góð veður. Um 12. nóvember hófst svo norðanhríð, kafli er stóð hvíldarlítið fram um mánaðamót janúar—febrúar. Um 4. janúar gerði hér 30—40 cm djúpa lognfönn, síðan rigndi mik- ið stuttan tíma og fraus síðan snögglega. Þessi snjór náði ekki að síga saman og myndaði laust, frauðkennt lag. Þann 9. jan. gerði svo aftaka norðaustan stórhríð með mikilli snjókomu. Stóð það veður dúralaust í 5 sólarhringa. I þessari átt stendur vindur beint fram af Ljótsstaðafjalli, sem er um 600 m hátt. Telja má fullvíst, að ein af aðalástæðunum fyrir hinum tíðu snjóflóðum þessa daga, á Ljóts- stöðum, Eyrarlandi og í Óslandshlíð, sé hin fyrr- nefnda lognfönn. Þá er gengið var hinn 15. jan. á láglendi mátti sums staðar heyra livin, er hið frauðkennda lag féll saman undan snjónum, sem kom í hriðinni 9.—14. janúar. Að sjálfsögðu er þó aðalástæðan hin stöðuga og úrkomusama norðaustanátt, er stendur hér fram af hinum 500 til 700 m háu fjöllum að baki sveitarinnar. Myndast þá oft ákaflega miklar hengjur í fjallabrúnum og neðan þeirra dyngj- ur af lausasnjó. Hvort snjóflóð verða eða ekki, þegar slíkar hengjur brotna niður, stjórnast svo af landslagi, giljum, stöllum og þess háttar, og JÖKULL 25. ÁR 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.