Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1987, Qupperneq 109

Jökull - 01.12.1987, Qupperneq 109
STJÓRN JARÐFRÆÐIFÉLAGS ÍSLANDS S.l. starfsár var stjórnin þannig skipuð: Elsa G. Vil- mundardóttir, formaður; Guðrún Larsen, ritari; Pórólf- ur Hafstað, gjaldkeri; Gylfi Þór Einarsson, varaformað- ur og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, meðstjórnandi. Á síðasta aðalfundi gekk Guðrún Larsen úr stjórn, en Margrét Hallsdóttir var kjörin í hennar stað. 12. júní 1987 Elsa G. Vilmundardóttir. STOFNSKRÁ OG REGLUR UM SIGURÐAR- SJÓÐ 1. grein. Sjóðurinn nefnist Sigurðarsjóður og er stofnaður í minn- ingu dr. Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings. 2. grein. Sjóðurinn er í vörslu Jarðfræðafélags íslands. 3. grein. Tilgangur sjóðsins er að efla tengsl íslenskra jarðvísinda- manna við útlönd með því að bjóða erlendum fræði- mönnum til fyrirlestrahalds á vegum Jarðfræðafélags Islands. 4. grein. Sjóðnum skal skipuð stjórn, sem ákveður hvaða fyrirles- ara skuli boðið hverju sinni eins og nánar er kveðið á um í þessum reglum. Formaður Jarðfræðafélags fslands er formaður stjórnar, en auk hans eiga tveir félagar sæti í stjórninni. Þeir skulu kosnir á aðalfundi Jarðfræðafé- lagsins til tveggja ára í senn. 5. grein Höfuðstól sjóðsins má ekki skerða. Stjórn sjóðsins skal ávaxta hann með sem hagkvæmustum hætti á hverjum tíma. Hún skal kappkosta að leita eftir framlögum til eflingar höfuðstólnum. 6. grein. Tekjur af höfuðstól skulu notaðar til að bjóða erlendum jarðvísindamanni til að halda FYRIRLESTUR í MINNINGU SIGURÐAR ÞÓRARINSSONAR á veg- um Jarðfræðafélags Islands. Ef tekjur eins árs nægja ekki, getur stjórn sjóðsins leitað samvinnu við jarðfræð- istofnanir. Að öðrum kosti verði tekjur látnar safnast uns upphæðin nægir. 7. grein. Stjórn sjóðsins skal hverju sinni velja fyrirlesara, sem flytur erindi um grundvallarrannsóknir í þeim greinum jarðvísinda, sem Sigurður Þórarinsson lagði einkum stund á svo sem jarðeldafræðum, jöklafræðum og ísald- arjarðfræði. 8. grein. Sjóðsstjórn skal halda fundagerðarbók um ákvarðanir sínar og um hvaðeina, er varðar rekstur sjóðsins. Meiri- hluti ræður ákvörðunum. reikningsár sjóðsins. Meiri- hluti ræður ákvörðunum. Reikningsár sjóðsins skal vera almanaksárið og skal reikningsuppgjöri lokið eigi síðar en í apríl ár hvert. 9. grein. Ef Jarðfræðafélag íslands verður leyst upp, skal sjóður- inn afhentur Háskóla Islands, sem mun annast hann í anda þessara reglna. 10. grein. Leita skal staðfestingar Forseta Islands á skipulagsskrá þessari. 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.