Jökull


Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 52

Jökull - 01.12.1990, Blaðsíða 52
árum. Um svipað leyti myndaðist víðáttumikið jök- ullón í Fnjóskadal á Norðurlandi, þegar skriðjöklar í Eyjafirði og í Bárðardal náðu norður undir Hrísey og norður fyrir Ljósavatnsskarð. Aldur jökullónsins og framrásarinnar er jafn aldri Skógagjóskunnar, en hún barst út í jökullónið fyrir um 10.600 árum. A Norð- austurlandi náði jökull út fyrir strönd Melrakkasléttu fyrir um 10.200 árum og í Reykjavík er talið að jökull hafi náð út yfir núverandi strönd fyrir um 11.000 ár- um. Nokkru fyrr, eða fyrir um 11.800 árum, stækkuðu jöklar á Vesturlandi og náði skriðjökull úr Borgarfirði suður fyrir Skorholtsmela á sama tíma og skriðjökull í Hvalfirði náði út í eða jafnvel út úr mynni fjarð- arins. Á Melrakkasléttu er vísbending um að jöklar á Norðausturlandi hafi stækkað og gengið fram fyrir um 12.700 árum. Þessar tvær síðast töldu framrásir íslenska meginjökulsins eru enn sem komið er aðeins þekktar á þessum tveimur stöðum á landinu. Helstu niðurstöður framangreindrar umfjöllunar eru þær, að íslenski meginjökullinn hefur að minnsta kosti tvisvar sinnum stækkað og gengið fram á tíma- bilinu frá því fyrir um 12.700 árum og þar til fyrir um 9.700 árum. Hámark þessara framrása varð ann- ars vegar í upphafi nútíma fyrir um 9.700 árum og hins vegar á ”yngri Dryas“ tíma fyrir um 10.600 árum. Auk þessara tveggja útbreiddu framrása íslenska meg- injökulsins þá stækkuðu jöklar á Vesturlandi og náðu hámarki fyrir um 11.800 árum og á Norðausturlandi fyrir um 12.700 árum. Ummerki enn eldri framrása eru þekkt í lausum jarðlögum í Fnjóskadal á Norður- landi og á Melrakkasléttu á Norðausturlandi. Hvað varðar stærð íslenska meginjökulsins á tímabilinu frá 12.700 til 9.700 árum fyrir okkar daga er ljóst, að hann var til muna stærri í upphafi nútíma og á ”yngra Dryas“ en gert hafði verið ráð fyrir í eldri hugmynd- um um stærð og hörfunarsögu jökulsins í lok síðasta jökulskeiðs ísaldar og upphafi í nútíma. Esjufjallaskáli hinn síðari, nýfrá- genginn á páskadag, 10. apríl 1977. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Rúnar Nordquist, Gunnar Guðmundsson, Ólafur Nilsson, Stefán Bjarnason, Kristbjörn Egils- son, Gylfi Gunnarsson, Helga Árnadóttir, Ástvaldur Guðmunds- son, Jórunn Garðarsdóttir, Guðjón Halldórsson, Óli R. Gunnarsson, Valur Jóhannesson, Jóhannes Ellert Guðlaugsson og Vilhelm Andersen. Ljósm. Jón E. Isdal. The Esjufjöll hut, April 10, 1977. Photo. Jón E. Isdal. 50 JÖKULL.No. 40, 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.