Jökull


Jökull - 01.12.1994, Síða 17

Jökull - 01.12.1994, Síða 17
Kristjánsson L. and H. Jóhannesson 1989. Variable dispersion of Neogene geomagnetic field direc- tions in Iceland. Physics ofthe Earth and Planetary Interiors 56, 124-132. Kristjánsson, L. and G. Jónsson 1996. Aeromagnetic surveys off South and West Iceland in 1990-1992. Report, Science Institute, University of Iceland (in press). Kristjánsson L., R. Pátzold and J. Preston 1975. The palaeomagnetism and geology of the Patreksfjör- dur-Arnarfjördur region of northwest Iceland. Tectonophysics 25, 201-216. Kristjánsson L., H. Jóhannesson, Th. Sigurgeirsson, K. Sæmundsson and I. McDougall 1983. Mapping of magnetic polarity groups in the lava pile of W- and NW-Iceland: correlation with local aeromagnetic anomalies. I.U.G.G. XVIII General Assembly, Hamburg 1983, Programme and Abstracts, vol. 1, p. 137. Kristjánsson L., Á. Guðmundsson and H. Haraldsson 1995. Stratigraphy and paleomagnetism of a 3 km thick Miocene lava pile in the Mjóifjördur area, Eastem Iceland. Geologische Rundschau 84, 813- 830. McDougall I., K. Sæmundsson, H. Jóhannesson, N.D. Watkins and L. Kristjánsson 1977. Extension of the geomagnetic polarity time scale to 6.5 m.y.: K-Ar dating, geological and paleomagnetic study of a 3500 m lava succession in western Iceland. Bul- letin ofthe Geological Society ofAmerica 88, 1-15. McDougall I., L. Kristjánsson and K. Sæmundsson 1984. Magnetostratigraphy and geochronology of Northwest Iceland. Journal of Geophysical Re- search 89, 7029-7060. Sigurgeirsson Th. 1984. Aeromagnetic profile map of the NW-peninsula of Iceland (Map sheet 1, scale 1:250,000). Science Institute, University of Ice- land, Reykjavík. Sæmundsson K. 1979. Outline of the geology of Ice- land. Jökull 29, 7-28. Tauxe L., M. Monaghan, R. Drake, G. Curtis and H. Staudigel 1985. Paleomagnetism of Miocene East African rift sediments and the calibration of the ge- omagnetic reversal time scale. Journal ofGeophys- ical Research 90, 4639-4646. Vogt P.R., G.L. Johnson and L. Kristjánsson 1980. Morphology and magnetic anomalies north of Ice- land. Journal of Geophysics 47, 67-80. Walker G.P.L. 1959. Geology of the Reydarfjördur area, eastem Iceland. Quarterly Journal of the Ge- ological Society ofLondon 114, 367-393. Walker G.P.L. 1960. Zeolite zones and dike distribu- tion in relation to the structure of the basalts of eastem Iceland. Journal ofGeology 68, 515-528. Watkins N.D. and G.P.L. Walker 1977. Magne- tostratigraphy of Eastem Iceland. American Jour- nal ofScience 277, 513-584. Ágrip Jarðlagaskipan og segulstefnur í hraunastaflanum sunnan Isafjarðardjúps Höfundar hafa mælt upp 2600 m langt samsett jarðlagasnið sunnan við Isafjarðardjúp, frá Vatnshlíð í Álftafirði að Torfdal inn af Langadal við ísafjörð. Hraunlög eru þar öll úr basalti, og eru þóleiít og ólivín- þóleiít algengust. Millilög em oftast þunn, en eitt 30 m þykkt setlag kemur þó fyrir innst í Langadal. Miðað við mörg önnur svæði landsins af tertíerum aldri, sem kortlögð hafa verið á undanförnum áratugum, er staflinn sunnan Djúps mjög reglulegur og ummyndun bergsins lítil, einkum í Skötufirði og Hestfirði. Boruð voru kjarnasýni til segulstefnumælinga úr 307 hraunlögum í 12 sniðum: oftast voru tekin 4 sýni úr hverju lagi. Gott innbyrðis samræmi er í niðurstöðum þeirra mælinga. Segulskaut jarðar hafa snúist við a.m.k. 10 sinnum á meðan þessi stafli var að myndast. Segulskiptin má nota ásamt öðrum jarðfræðigögnum til tenginga við samsett snið McDougalls og samstarfsmanna (1984) milli Skálavíkur og Vatnsfjarðar. Með hliðsjón af aldursgreiningum þeirra má áætla að samsetta sniðið við Djúp nái yfir tímabilið fyrir 13.7-12.0 milljónum ára síðan. Dreifing segulstefna um meðaltals-stefnu sína er hér meiri en fundist hefur í öðrum sambæri- legum rannsóknum á Islandi, sem virðist að hluta stafa af því að á þessu tímabili hafi megin-segulsvið jarðar nokkrum sinnum verið í óvenju óstöðugu ástandi. Strikstefna jarðlaga við innanvert Isafjarðardjúp er norðnorðaustlæg fremur en norðaustlæg eins og JÖKULL, No. 44 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.