Iðjuþjálfinn - 01.12.1998, Blaðsíða 20

Iðjuþjálfinn - 01.12.1998, Blaðsíða 20
Föndurskinn Roð Leðurreimar \ I ~~~7 /\/ \ Leðurlitir Tréperlur Hörþráður Stafasett Mynsturj árn Hugmynda- bækur, blöð og ýmis smávara LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR7 170 SELTJARNARNES S. 561 2141 • FAX 561 2140 meinafræðingar þjónusta öll teymin. Teymin eru bak- og verkjateymi, geðteymi, gigtarteymi, hjartateymi, hæf- ingarteymi, lungnateymi og miðtauga- kerfisteymi. Auk þess er starfrækt sam- býlið Hlein. Vikulegir fundir eru haldn- ir til að ræða stefnu og framgang endur- hæfingar hvers og eins skjólstæðings. Fræðsla af mörgu tagi er snar þáttur í starfsemi teymanna. Hún er ýmist fyrir afmarkaðan vistmannahóp eða alla vist- menn á Reykjalundi. Ennfremur er fræðsla fagmanna á meðal. Fyrstu daganarnir eftir að skjólstæð- ingur kemur á Reykjalund, fara alla jafna í skoðun og mat og gerð meðferð- ar- og þjálfunaráætlunar. Flestir byrja í hópmeðferð í hreyfiþjálfun. Hóparnir sem boðið er upp á eru háls- og herða- hópur, leikfimi, ganga eða vatnsleikfimi og sund í Varmárlaug. Ennfremur heilsusport eins og borðtennis og á sumrin róður á Hafravatni og tækifæri til að fara á hestbak. framhald á bls. 22 Iðjuþjálfunardeildin A deildinni starfa ellefu iðjuþjálfar og tveir aðstoðarmenn.Yfiriðjuþjálfi sinnir nær eingöngu stjórnunarstörfum innan deildar og utan. Hann starfar með öðr- um yfirmönnum við skipulagsmál og stjórnun. Þetta fyrirkomulag hefur gef- ist einstaklega vel, því iðjuþjálfar eiga greiðan aðgang að yfirmanni sínum með ýmis mál og aðstoðarmenn fá reglulega handleiðslu. Yfiriðjuþjálfi á þannig auðveldara með að hafa yfirsýn yfir starfsemina og það sem fram fer á deildinni. Auk stjórnunarstarfa tekur hann þátt í meðferðarvinnu og leysir starfsmenn af í veikindum eða þegar þeir sækja námskeið, þegar því verður við komið. Abyrgðarsvið og skyldur iðjuþjálf- anna má skoða í ljósi líkans Maslin frá 1991. Þar er lögð áhersla á að starfið feli í sér ýmis önnur verk en þau sem lúta að beinum samskiptum við skjólstæðinga. Líkanið nær yfir fimm flokka eins og má sjá á 1. mynd. Þeir eru: Stjórnun og skiplagning, almannatengsl, þróun og Ábyrgðarsvið og skyldur iðjuþjálfa '• mynd ZB Masl,n (1991). Management in Occupational Therapy, Chapman & Hall Þvtt oe staðfært af greinarhöfimdi, 1996 y B 20 IÐJUÞJÁLFINN 2/98

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.