Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.2009, Blaðsíða 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.2009, Blaðsíða 39
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 85. árg. 2009 35 komumst upp í hlíðar fjallsins því fegurra verður útsýnið þegar við lítum yfir farinn veg. Styttri vinnutími og síaukinn tæknibúnaður, sem léttir störfin, hefur í för með sér að eldra fólk er langtum betur á sig komið nú en áður var og getur þess vegna horft fram á ellina sem hún sé eftirsóknarverð fremur en fyrirkvíðanleg. Heimildir Tornstram, L. (2005). Gerotranscendence: A developmental theory of positive aging. New York: Springer. Wadesten, B., og Carlsson, M. (2003) Theory­ driven guidelines for practical care of older people, based on the theory of gerotrans­ cendence. Journal of Advanced Nursing, 41, 462­470 Wadensten, B. (2007). The theory of gerotrans­ cendence as applied to gerontological nursing – I. hluti. International Journal of Older People Nursing, 2, 289­294. Wadensten, B., og Carlsson, M. (2007a). The the­ ory of gerotranscendence in practice: guide­ lines for nursing – II hluti. International Journal of Older People Nursing, 2, 295­301. Wadensten, B., og Carlsson, M. (2007b). Adoption of an innovation based on the theory of gerotranscendence by staff in a nursing home – III. hluti. International Journal of Older People Nursing, 2, 302­314. Ljósið er endurhæfingar­ og stuðningsmiðstöð fyrir fólk, sem hefur fengið krabbamein eða blóðsjúkdóma, og aðstandendur þessara sjúklinga. Miðstöðin byrjaði sem göngudeild á Landspítala 2002 en er nú sjálfseignarstofnun. Forstöðumaður og frumkvöðull að Ljósinu er Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi. Á vef miðstöðvarinnar er hægt að lesa um sögu og starfsemi Ljóssins. Vefsíðan lætur lítið yfir sér en þegar að er gáð er starfsemi miðstöðvarinnar viðfeðm og fjölbreytt. Mikið er af námskeiðum og þjálfunartækifærum. Húsnæðið er heimilislegt og notalegt. Kona, sem hafði fengið brjóstakrabbamein, sagði í gríni að hún harmaði að hafa orðið frísk og þurft að fara að vinna. Nú hafði hún ekki lengur tíma að sækja miðstöðina heim en hún átti mjög góðar minningar þaðan. Vefslóðin er ljosid.is. www.ljosid.is Áhugaverðar vefsíður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.