Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 83

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 83
Tré segirjrá Orfeifi eins og regn hefði risið að neðan og um mig allt en ekki fallið af himnum ofan. Og það sem ég fann var ekki framar þurr sviði: ég virtist syngja með honum, ég virtist kunna það sem lævirkinn kann; allur safi minn steig í átt til sólar sem nú var risin, dalalæðan var að gufa upp, grasið að þorna, samt fann ég rætur mínar vökvast músík djúpt niðri í jörð. Og enn kom hann nær, hann hallaði sér að bol mér: börkur minn titraði eins og feimið lauf. Músík! Hver sproti sem á mér óx skalf af fögnuði og ótta. Og þegar hann söng voru það ekki einungis hljómar sem mynduðu músík: Hann mælti, og ég hlustaði sem aldrei áður, og tungumálið smaug inn í rætur mér utan úr moldinni og inn í börk mér utan úr loftinu, allt inn í gropur minna yngstu laufa milt eins og dögg og ég skildi hvert einasta orð sem hann söng. Hann sagði af ferðum og hvert sól og tungl fara meðan við hímum í myrkri, frá för o’n í jörð, sem hann dreymdi hann færi einhvern daginn dýpra en rætur ná ... Hann sagði frá draumum mannsins, orrustum, ástríðum, sorgum, og ég, sem er tré, skildi hvert orð - æ, mér virtist sem þykkur börkur minn væri að springa eins og sproti sem vex of fljótt að vori þegar síðfrostið særir hann. Hann söng eldi, sem trén óttast, en ég, sem er tré, fagnaði í logum hans. Nýir angar skutust út úr mér þótt hásumar væri. Eins og lýran hans (nú vissi ég nafnið) væri bæði frost og funi, þannig loguðu strengir hennar á Æay/<já - í dag heyra sönggyðjurnar til m'n 8i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.