Þjóðmál - 01.06.2007, Side 11

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 11
 Þjóðmál SUmAR 2007 9 Hver.er.útkoman?.Framsókn.bíður.afhroð,. hennar. stefnu. er. hafnað .. Við. vinnum. stórsigur .. Þetta. verður. ekkert. þurrkað. út. og. við.höfum. trúnaðar. að.gæta. við.þann. málstað. sem. okkur. hefur. verið. falinn. og. núna.reiða.sig.fleiri.á.okkur.en.nokkru.sinni. fyrr.þannig. að. við. verðum.að.muna. eftir. því.að.þetta.snýst.auðvitað.um.það:.hverju. geta. menn. líklega. náð. fram. í. málefnum. og.raunsætt.mat.á.því.er.auðvitað.það.sem. hlýtur.að.ráða.fyrst.og.fremst.…“ Steingrímur. J .. neitaði. því,. að. fyrr. um. daginn. hefði. Ögmundur. Jónasson. verið. á. biðilsbuxunum. gagnvart. sjálfstæðis- mönnum ..Hann.væri.þekktur.fyrir.annað. „en.að.vera.sérstaklega.að.biðla.til.þeirra.og. er.nú.kannski.einhver.harðasti.andstæðing- ur.að.mörgu.leyti.svona.þeirra.gilda.sem.þeir. standa.fyrir.en.Ögmundur.er.líka.raunsær. stjórnmálamaður.og.horfir.á.stöðuna.eins. og.hún.er.og.við.höfum.rætt.það.í.okkar. þingflokki.að.við.ætlum.að.horfast.í.augu. af.ábyrgð.við.þá.skyldu.okkar.sem.hluta.af. nýkjörnu.þingi.að.mynda.landinu.starfhæfa. ríkisstjórn .“..Steingrímur.J ..áréttaði.síðan,. að. vinstrigræn. útilokuðu. engan. kost. við. stjórnarmyndun . Af. þessum. ummælum. forystumanna. stóru.stjórnarandstöðuflokkanna.má.ráða,. að.strax.á.fyrsta.degi.eftir.kosningar.hafi.þau. skynjað. vanmátt. andspænis. styrk. Sj-álf- stæðisflokksins,. sem. jók.þingmannafjölda. sinn.um.þrjá.í.kosningunum . Raunsæi.Ingibjargar.Sólrúnar.Gísladótt- ur. er. meira. en. Steingríms. J .. Sigfússonar .. Hún. setur. ekki. málefni. á. oddinn. heldur. veltir. fyrir. sér. valdahlutföllum. og. styrk. á. þingi. en. Steingrímur. J .. talar. af. dálítilli. lítilsvirðingu.um.þá.aðferðafræði.og.telur. sig.mann.að.meiri.með.því.að.beina.athygli. að. málefnaágreiningi,. þótt. hann. útiloki. síðan.ekki.neinn.kost . * Í.aðdraganda.kosninganna.12 ..maí.rifjaði.ég. upp. hér. á. þessum. vettvangi,. hvers. vegna. slitnaði. upp. úr. samstarfi. Sjálf- stæðisflokks. og. Alþýðuflokks. eftir. kosn- ingar. 1995,. þótt. flokkarnir. hefðu. eins. atkvæðis. meirihluta. á. alþingi .. Trúnaðar- brestur.varð.á.milli.flokkanna.í.kosninga- baráttunni. á. þeim. tíma. vegna. fram- göngu. Jóns. Baldvins. Hannibalssonar. og. Alþýðuflokksins. undir. hans. forystu. í. Evrópusambandsmálum . Spurt. var. í. greininni,. hvort. eitthvað. svipað. gæti. verið. að. gerast. í. samskiptum. sjálfstæðismanna. og. framsóknarmanna. í. aðdraganda.kosninganna.að.þessu.sinni.og. nefndar.voru.deilur.um,.að.stjórnarskrár- binda.sameign.þjóðarinnar.á.fiskveiðiauð- lindinni ..Í.því.máli.vildu.sumir.framsókn- armenn. greinilega. setja. sjálfstæðismönn- um.afarkosti ..Niðurstaða.mín.var,.að.Geir. H .. Haarde. og. Jón. Sigurðsson,. formenn. stjórnarflokkanna,. hefðu. náð. samkomu- lagi,.sem.afstýrði.þessari.hættu . Þegar.úrslit.kosninganna.12 ..maí.leiddu. í. ljós,. að. ríkisstjórn. sjálfstæðismanna. og. framsóknarmanna. hélt. velli. með. einu. atkvæði,.var.eðlilegt,.að.fyrst.yrði.kannað,. hvort.vilji.væri. til.þess.hjá.flokkunum.að. sitja.áfram.saman.í.ríkisstjórn ..Þingflokkur. sjálfstæðismanna. veitti. Geir. H .. Haarde. umboð.til.að.kanna.þann.kost.til.hlítar.á. fyrsta.fundi.sínum.eftir.kosningar.síðdegis. mánudaginn.14 ..maí . Þess. var. vænst,. að. miðvikudaginn. 16 .. maí. myndu. framsóknarmenn. gera. upp. sinn. hug .. Frá. þeim. bárust. þær. fregnir. þessa. daga,. að. áhrifamenn. innan. flokks. þeirra. hvettu. til. framhalds. á. stjórnarsetu. með. sjálfstæðismönnum .. Hverjir. þessir. áhrifamenn.voru.hefur.ekki.verið.upplýst .. Í. fréttaskýringu. Agnesar. Bragadóttur. á. forsíðu.Morgunblaðsins.25 ..maí.er.talað.um. „valdamenn. innan. Framsóknarflokksins. sem.hafa.einkum.beitt.sér.á.bak.við.tjöldin,.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.