Þjóðmál - 01.06.2007, Side 44

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 44
42 Þjóðmál SUmAR 2007 um. upphafsárum. og. ýmislegt. sem. rifjast. upp. þegar. litið. er. um. öxl .. Einhverju. sinni. man. ég. að. hringt. var. til. fréttastjóra. úr. forsætisráðuneytinu. og. sagt. að. for- sætisráðherra,. sem. þá. var. Bjarni. Bene- diktsson,.væri.tilbúinn.til.að.koma.í.viðtal. en.kvöldið.áður.hafði.hann.komið.af.fundi. í.útlöndum ..Boðið.var.viðtal.um.fundinn .. Ég.svaraði. fréttastjóra,.að.við.hefðum.gert. málinu.ítarleg.skil.í.fréttatíma.kvöldið.áður. og. við. það. væri. litlu. að. bæta .. Það. sagði. Emil. forsætisráðuneytinu .. Ekkert. varð. úr. viðtali. og. engin. eftirmál .. Öðru. sinni. man. ég. að. Gylfi. Þ .. Gíslason. þáverandi. menntamálaráðherra. hringdi. á. fréttastofu. og. eftir. nokkurn. formála. um. að. hann. væri. hreint. ekki. að. skipta. sér. af. því. hvað. við. gerðum,. sagði. hann. að. sig. langaði. til. að. benda. okkur. á. gott. myndefni. í. fréttir,. sem. væru. listskreytingar. nemenda. Menntaskólans. í. Reykjavík. þar. sem. í. vændum.var.árleg.jólagleði.menntskælinga .. Þetta. var. ágætis. frétt. og. efnið. naut. sín. margfalt. betur. í. sjónvarpi. en. dagblöðum,. að.ekki.sé.talað.um.útvarp! Ég. minnist. fréttaviðtala. við. tvo. fjármálaráðherra,.Magnús. Jónsson. frá.Mel. og. Ragnar. Arnalds,. en. fastur. siður. var. að. ræða.við.fjármálaráðherra.í.fréttum.daginn. sem. fjárlagafrumvarpið. var. lagt. fram .. Það. var.ekki.ætlunin.að.reka.ráðherra.á.gat.með. því.að.spyrja.um.tölur.úr. frumvarpinu.og. þessvegna.nefndi.ég.fyrirfram.hvaða.talna- liði.ég.hygðist.spyrja.um ..Ragnar.vildi.vita. um.sem.allra.flest. af.því. sem.ég.ætlaði. að. spyrja.um,.en.Magnús.sagði.eftirminnilega:. „Þú.spyrð.bara.um.það.sem.þú.vilt .“ Sjálfsagt.hafa.stjórnmálamenn.gert.ýmsar. athugasemdir. við. störf. okkar. við. Emil. Björnsson,. og. jafnvel. Pétur. Guðfinnsson,. framkvæmdastjóra. og. fyrsta. starfsmann. Sjónvarpsins,.síðar.útvarpsstjóra ..Í.útvarps- ráði. komu. líka. fram. athugasemdir. um. fréttaflutning.eftir.á.enda.þótt. fréttastofan. heyrði.ekki.beint.undir.útvarpsráð.með.sama. hætti. og. dagskrárdeildir .. Það. bar. nokkuð. oft.við.á.árunum.1971.til.1974 ..Svo.grannt. var.af.hálfu.útvarpsráðs.í.eina.tíð.fylgst.með. umræðuþáttum. og. öðru. slíku,. einkum. í. útvarpinu,. að. útvarpsráð. vildi. ekki. aðeins. fá.að.samþykkja.umræðuefni.og.stjórnanda. heldur. og. hverjir. þátttakendur. væru,. sem. auðvitað. var. ekki. aðeins. fáránlegt. heldur. óframkvæmanlegt .. Ritstjórinn. og. blaða- maðurinn. Benedikt. Gröndal,. formaður. útvarpsráðs.á.árunum.1960–1971,.kom.því. til. leiðar. ásamt.öðrum.að.þessi. ósiður. var. aflagður.að.mestu . Auðvitað. bar. á. því. á. þessum. árum. að. viðmælendur. vildu. hafa. um. það. að. segja. hvaða. spurningar. voru. fyrir. þá. lagðar .. Ég. man.glöggt.setningar.eins.og:.„Svo.gætirðu. spurt. . . .“. Stundum. voru. þetta. vel. þegnar. ábendingar,. tillögur,. en. auðvitað. ekki. fyrirmæli.hvort.sem.ráðherra.eða.réttur.og. sléttur. borgari. áttu. í. hlut .. Eitt. sinn. kom. ráðherra.í.viðtal.fyrir.sjónvarpsfréttir ..Þetta. var.fyrir.1971 ..Hann.hafði.meðferðis.miða. með.spurningum.sem.hann.vildi.fá.að.svara .. Það.kom.í.hlut.Magnúsar.Bjarnfreðssonar. að.ræða.við.ráðherrann ..Þeir.Magnús.sátu.í. kaffistofunni.góðan.hálftíma,.ef.ekki.lengur,. þar.til.ráðherranum.loksins.skildist.að.það. var.Magnús.sem.ákvað.spurningarnar,.ekki. ráðherrann . Sjaldgæft. var. að. stjórnmálamenn. gerðu.sér. ferð.á. fréttastofuna. til. að.mótmæla. vinnubrögðum ..Þó.voru.þess.dæmi . Eitt. sinn.kom.einn.af.þingmönnum.Al- þýðubandalagsins. í. heimsókn. á. fréttastof- una.og.fylgdi.honum.nokkur.hópur.fólks .. Erindið. var. að. mótmæla. fréttaflutningi. sjónvarpsins. af. Víetnamstríðinu .. Til. ein- hverra. orðaskipta. kom,. en. aðallega. urðu. þeir. Markús. Örn. og. Emil. fyrir. svörum .. Annað. atvik. kemur. í. hugann .. Ég. var. í. Alþingishúsinu. í. þann. mund. sem. þing-

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.