Þjóðmál - 01.06.2007, Side 66

Þjóðmál - 01.06.2007, Side 66
64 Þjóðmál SUmAR 2007 trúlega. færri,. að. hann. skrifaði. annað. umburðarbréf,. Populorum progressio,. um. þróun. þjóðanna .. Þar. lagði. hann. að. jöfnu. frið,.réttlæti.og.félagslegar.og.efnahagslegar. framfarir. allra. þjóða. og. gerði. þau. orð. Ambrósíusar. biskups. að. sínum,. að. jörðin. með. gæðum. sínum. sé. öllum. mönnum. ætluð. en. ekki. einungis. hinum. ríku .. Í. bréfinu. hvatti. páfinn. til. friðsamlegra. umbóta.en.útilokaði.samt.ekki.valdbeitingu. í.þágu.réttlætis:.Ef.stjórnvöld.hafa.lengi.og. markvisst. þrengt. að. grundvallarréttindum. þegnanna. og. skaðað. almannaheill,. getur. bylting. verið. réttlætanleg .15. Páfabréfið. átti. sinn.þátt. í. því,. að.upp. spratt. í. rómönsku. Ameríku. svokölluð. frelsunarguðfræði,. sem.sums.staðar.lagði.lag.sitt.við.marxíska. byltingarsinna .. Þá. þótti. eftirmanninum,. Jóhannesi. Páli. II,. nóg. komið. og. spyrnti. við.fótum .16.Það.var.aldrei.ætlunin.að.víkja. svo.langt.frá.guðfræði.Ágústínusar.að.setja. manninn.í.öndvegi.til.jafns.við.guð . Eins.og.hér.hefur.verið.rakið,.var.ýmislegt. í.viðhorfi.og.áherslum.Ágústínusar,.sem.ekki. stóðst. tímans. tönn,.þegar. farið.var.að. lofta. út.í.kirkjunni ..Annað.hefði.betur.mátt.halda. sér ..Í.Játningum.kemur.fram.sú.athyglisverða. skoðun,. að. orð. Biblíunnar. megi. skilja. á. fleiri.en.einn.veg.og.geti.falið.í.sér.fleiri.en. ein.sannindi ..Ágústínus.lætur.einnig.að.því. liggja,.að.sköpunarsagan.sé.ekki.heimild.um. atburðarás. heldur. fyrst. og. síðast. yfirlýsing. um,. að. guð. hafi. skapað. himin. og. jörð. og. allt.sem.á.henni.er.(s ..435,.444–461,.494– 15..,,Gebt.den.Armen,.was.ihnen.zusteht ..Vierzig.Jahre. Enzyklika.Populorum.progressio“,.30 Tage in Kirche und Welt.(þýsk.útg ..tímaritsins.30 Giorni nella Chiesa e nel mondo),.nr ..1/.2007,.s ..28–33 . 16.,,Samstaða.í.stað.stéttastríðs“.var.boðskapur.hans.og. hlaut.gagnrýni.fyrir,.einnig.frá.þeim,.sem.töldu.samkeppni. lykilatriði.í.velferð.einstaklinga.og.þjóða.(sbr ..Johannes. Schasching,.S .J .,.,,From.the.Class.War.to.the.Culture.of. Solidarity ..A.Fundamental.Theme.of.the.Church’s.Social. Teaching“,.Vatican II. Assessment and Perspectives Twenty- five Years After.(1962–1987) ..Ritstj ..René.Latourelle.(New. York.1989),.s ..467-468) .. 495) .17.Hér.gefur.Ágústínus.færi.á.að.álykta,. að.orð.Biblíunnar.geti.verið.sönn,.þó.að.þau. standist.ekki.ströngustu.próf.náttúruvísinda .. Hann.gengur. enn. lengra. í. þessa. átt. í. öðru. riti,.De Genesi ad litteram ..Þar.heldur.hann. því.blákalt. fram,.að.vísindin.geti.oft.kennt. okkur. að. taka. ekki. bókstaflega. öll. orð. og. setningar. Biblíunnar. um. hina. ytri. veröld .. Það.sé.„mjög.til.vansa.og.hættulegt“.(„turpe. est. autem. nimis. et. perniciosum“),. þegar. kristnir.menn.ræði.um.fyrirbæri.náttúrunnar. út. frá. textum. Biblíunnar. og. með. þeim. hætti,. að. stríðir. gegn. traustri. vísindalegri. þekkingu .. Þeir. verði. sjálfum. sér. og. öðrum. kristnum. mönnum. til. athlægis. og. varpi. rýrð.á.ritninguna.í.augum.þeirra,.sem.ekki. játa. kristna. trú .18.Einn. . helsti. sérfræðingur. um. trúarhugsun. Ágústínusar,. séra. Nello. Cipriani,.prófessor.við.kirkjufeðrastofnunina. Augustinianum.í.Róm,.telur.víst,.að.Galileo. Galilei.hefði.aldrei.lent.í.þeim.hremmingum,. sem. raunin. varð,. ef. yfirmenn. kirkjunnar. hefðu. minnst. þessara. orða. Ágústínusar. og. farið. eftir.þeim ..Hitt. er. svo.annað.mál,. að. Ágústínus.hafði.efasemdir.um,.að.vísindaleg. þekking.væri.mönnum.til.mikils.gagns .19. Við. lestur. Játninga.Ágústínusar.varð.mér. oft.á.að.nema.staðar.og.undrast.þá.málsnilld. og.orðkynngi,.sem.þar.leikur.um.hverja.síðu .. Og.ég.velti.því. fyrir.mér,.hvort.þýðandinn. ætti. ekki. töluvert. inni. hjá. hinum. helga. manni,. þegar. allir. reikningar. verða. gerðir. upp.á.lokadegi .. 17..Sbr ..Eugène.Portalié,.,,Augustine“,.The Catholic Encyclopedia,.2 ..b ..(New.York.1907),.s ..90 . 18.De Genesi ad litteram,.1 .b .,.19 ..k .,.39 ..mgr ..(Patrologiæ Latinæ,.34 ..b ..Ritstj ..J ..P ..Migne.(París.1861),.dálkur.261) .. Fleiri.kirkjufræðarar.létu.í.ljós.svipaðar.skoðanir,.m .a .. Albert.mikli.(Albertus.magnus),.heilagur.Tómas.frá.Akvínó. og.samtímamaður.Galileos,.Bellarmine.kardínáli.(sbr .. Thomas.E ..Woods,.How the Catholic Church Built Western Civilization.(Washington.2005),.s ..72–73) . 19..,,The.Doctor.gratiae.and.knowledge.of.the.perceptual. world“,.30 Days in the Church and in the World .(ensk.útg .. tímaritsins.30 Giorni nella Chiesa e nel mondo),.nr ..11/. 2006,.s ..52–56 .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.