Þjóðmál - 01.06.2007, Page 92

Þjóðmál - 01.06.2007, Page 92
90 Þjóðmál SUmAR 2007 Hann.var.vanur.að.setja.fram.stærðfræðilegar. fullyrðingar.án.þess.að.birta.sannanir.sínar,. öðrum.stærðfræðingum.til.mikillar.gremju .. Fermat. lagði. mikið. af. mörkum. á. tveimur. afar. hagnýtum. sviðum. stærðfræðinnar,. líkindafræði.og.örsmæðareikningi,.en.talna- fræði.er.hins.vegar.talin.hafa.átt.hug.hans. allan ..Fermat.er.þekktastur.fyrir.fullyrðingu. sem. kölluð. hefur. verið. „síðasta. setning. Fermats“. og. stærðfræðingar. hafa. reynt. að. sanna. undanfarnar. aldir .. Setningin. sem. slík.er.afar.auðskiljanleg,.þó.það.hafi.reynst. þrautin.þyngri.að.reyna.að.sanna.hana ..Sem. dæmi.um.hana.má.taka.eftirfarandi.jöfnu,. sem.svipar.til.jöfnu.Pýþagórasar: x3.+.y3.=.z3 Samkvæmt. síðustu. setningu. Fermats. eru. ekki.til.neinar.náttúrulegar.tölur.x,.y.og.z,. sem.uppfylla.þessa.jöfnu,.en.með.náttúruleg- um.tölum.er.átt.við.heilar.tölur,.1,.2,.3.og. svo.framvegis ..Ef.x,.y.og.z.eru.í.öðru.veldi.þá. er.auðvelt. að.finna.náttúrulegar. tölur. sem. uppfylla.jöfnuna,.til.dæmis.3,.4.og.5.(32.+. 42.=.52) ..Fermat.gekk.raunar.skrefi.lengra.en. að.fjalla.aðeins.um.jöfnuna.x3.+.y3.=.z3.og. hélt.því.fram.að.jafnan xn.+.yn.=.zn ætti.sér.enga.jákvæða.heiltölulausn.ef.veldis- vísirinn.n.væri.stærri.en.2 ..Fermat.taldi.sig. geta. sannað. þessa. fullyrðingu,. en. sönnun. hans. hefur. aldrei. fundist .. Hann. hripaði. fræga.athugasemd.á. spássíu.þar.að. lútandi:. „Ég. hef. satt. að. segja. dásamlega. sönnun. á. þessari.setningu.en.spássían.er.of.þröng.til.að. rúma.hana .“.Hvort.Fermat.hafði.í.raun.náð. að.sanna.þessa.fullyrðingu.fáum.við. líklega. aldrei.að.vita,.en.leitin.að.sönnuninni.hefur. þó. gert. síðustu. setningu. hans. að. frægustu. ráðgátu.stærðfræðinnar . Síðasta.setning.Fermats.var.birt.nokkrum. árum.eftir.andlát.hans.og.átti.eftir.að.ásækja. stærðfræðinga. næstu. aldirnar .. Í. bókinni. Síðasta setning Fermats. lýsir. Simon. Singh. baráttu. stærðfræðinga. og. talnafræðinga,. áhugamanna. sem. atvinnumanna,. við. þessa. heillandi. ráðgátu .. Singh. lauk. doktorsprófi. í. kjarneðlisfræði. frá. Cambridge. háskóla. en. hefur. síðar. snúið. sér. að. störfum. fyrir. fjölmiðla. og. að. því. að. miðla. vísindum. til. almennings ..Það.má.segja.að.honum.takist. frábærlega.upp. í.þessari.bók ..Það.er. í. raun. þrekvirki. að. ná. að. segja. frá. þrautagöngu. stærðfræðinga. í. leit. að. sönnun. á. síðustu. setningu.Fermats.í.bók.sem.ætlað.er.að.höfða. til. almennings. en. ekki. fræðimanna .. Singh. veigrar.sér.ekki.við.að.kynna.fjölmörg.flókin. hugtök. til. sögunnar,. til. að. gefa. lesendum. innsýn. í. allar. þær. aðferðir. sem. reyndar. hafa. verið. til. að. sanna. setninguna .. Hann. gætir. þess. þó. ætíð. að. útskýra. hugtökin. og. aðferðirnar. á. mannamáli,. ef. svo. má. segja .. Hér.er.á.ferðinni.stórsnjall.fræðimaður.sem. nær.að.miðla.þekkingu. sinni. til. leikmanna. með. áhrifaríkum. hætti,. og. það. getur. ekki. hafa.verið.auðvelt.verkefni . Singh.er.augljóslega.stórgóður.penni.því. frásögnin. flæðir. vel. og. hann. beitir. í. raun. tækni.reyfarahöfunda.til.að.halda.lesendum.í. heljargreipum ..Glíman.við.setningu.Fermats. er.meginefni.sögunnar,.en.hann.brýtur.hana. upp.á.vel.völdum.stöðum.til.þess.að.byggja. upp.spennu ..Það.má.því.segja.að.bókin.sé. blanda. af. spennusögu. og. fræðibók .. Singh. tekst. raunar. að. segja. sögu. stærðfræðinnar. frá. dögum. Pýþagórasar. til. dagsins. í. dag. samhliða. frásögninni. af. setningu. Fermats .. Lesendur.fá.að.kynnast.þekktum.hugsuðum. á. borð. við. Evklíð,. Euler. og. Gauss,. en. aðalsöguhetjan,. að. Fermat. frátöldum,. er. þó. stærðfræðingurinn. Andrew. Wiles,. sem. fæddist. árið.1953 ..Wiles.hafði.verið.heill- aður. af. þraut. Fermats. frá. unga. aldri. og. réðst. til. atlögu. við. sönnunina. á. níunda. áratugnum,. þessa. frægustu. óleystu. þraut. stærðfræðinnar ..Aðferðir.hans.voru.nokkuð. óvenjulegar,. líkt. og. allt. annað. í. tengslum. við. þessa. miklu. gátu,. því. hann. ákvað. að.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.