Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Qupperneq 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2010, Qupperneq 8
www.oryggi.is Hringdu í 570 2400 og fáðu öryggi í áskrift Úthringingar Við bjóðum upp á þá þjónustu að hringja reglulega í hnapp hafa, t.d. einu sinni á sólarhring. Hjúkrunarfræðingar á vakt allan sólarhringinn Í vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar eru hjúkrunarfræðingar alltaf á vakt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Öryggishnappur – armband eða hálsmen Þegar þrýst er á öryggishnappinn heyrist viðvörunartónn á staðnum og boð berast strax til vaktmiðstöðvar Öryggis miðstöðvarinnar. Um leið og viðvörun birtist á skjá vaktmiðstöðvar opnast talsamband milli viðskiptavinar og öryggisvarðar. Hljóðneminn á tækinu er mjög næmur til að talsamband náist sem víðast á heimilinu. Hreyfiskynjari með ferlivöktun Hreyfiskynjarinn sendir boð til vaktmiðstöðvar greini hann ekki hreyfingu í íbúð í tiltekinn tíma. Reykskynjari Boðið er upp á þráðlausan reykskynjara beintengdan vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar. Kannanir sýna að brunavörnum er verulega ábótavant hjá stórum hópi eldri borgara. Rápvörn Öryggishnappur sendir frá sér útvarps­ bylgjur til móttakara sem staðsettir eru við útganga. Rápvörn hentar t.d. hluta Alzheimer sjúklinga. Mottur þrjár tegundir Svefn: Mottan er sett undir dýnu og greinir mjög nákvæm lega andardrátt, hjartslátt og hreyfingar þess sem sefur. Gólf: Mottan er sett á gólf og þannig er t.d. hægt að greina ef aðili, sem ekki ferðast um án aðstoðar, hefur í hyggju að fara fram úr. Flog: Sérhönnuð motta sem greinir byrjunareinkenni floga kasta. Mottan er sett undir dýnu og sendir boð án tafar þegar flogakast greinist. Einnig er hægt að fá hita­, vatns­ og gas skynjara sem eru beintengdir við vaktmiðstöð. Aðrir skynjarar PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 02 86 1 Aukin þjónusta við aldraða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.