Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 4

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 4
Ritstjóraspjall Sumar 2012 _____________ Í nýlegri skoðanakönnun virðist Sjálf­stæðis flokkurinn njóta mikils fylgis . Annað væri í hæsta máta óeðlilegt . Léleg­ asta ríkisstjórn Íslandssögunnar er í dauða­ teygjunum . Í rauninni ætti fylgi Sjálfstæðis­ flokksins að vera miklu meira, jafnvel 50– 60% . Djúpstæð óánægja almennings með ríkisstjórnina fer ekki á milli mála, en það ríkir hins vegar engin sérstök hrifning á Sjálf­ stæðisflokknum . Þess vegna getur brugð­ ið mjög til beggja vona í næstu al þingis­ kosningum . Gamalreyndir áhuga menn um stjórnmál og kosningar eru sumir þeirrar skoðunar að eins og í pottinn sé búið fari fylgi Sjálfstæðisflokksins vart yfir 33–34% í næstu kosn ingum . Hvers vegna? Vegna þess að flokkurinn hefur ekki gert almennilega upp við „hrunið“ . Almenn ingur sér enn í forystusveit flokksins nöfn sem það tengir beint við siðspillingu út rásartímans . Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkur ­ inn villtist nokkuð af leið á upphafsárum 21 . aldar . Baráttan fyrir völdum tók að yfir­ skyggja baráttuna fyrir hugsjónum . Flokk­ ur inn var t .d . reiðubúinn til að fórna for­ sætis ráðherraembættinu til þess að geta setið sem lengst að kjötkötlunum . Hann lagði jafnvel blessun sína yfir fjárplógs starfsemi Finns Ingólfssonar og félaga til að styggja ekki samstarfsflokk sinn í ríkis stjórn . Þegar Geir H . Haarde tók við for­ mennsku í flokknum komst til áhrifa inn­ an hans fólk sem sumt virtist hafa það að helsta stefnumáli að vera á móti Davíð Odds syni og öllu því góða sem hann stóð fyrir . Þetta fólk steig trylltan hruna dans­ inn með skulda kóng unum . Það sá ekkert athugavert við það að taka við fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins — flokks Jóns Þorláks­ sonar, Ólafs Thors og Bjarna Benedikts­ sonar — milljónatuga gjafafé frá spillt asta bólu­auðvaldinu sem árum saman hafði kostað grimmilega herferð til að rægja þá forystumenn Sjálfstæðisflokksins sem helst stóðu í fæturna . Það hlaut að fara illa . Ríkis stjórn Sjálfstæðisflokksins og Sam fylk­ ingarinnar var vond stjórn . Þá fór allt úr böndum — ríkisútgjöld, þjónkun við Sam­ fylkinguna og uppgjöf gagnvart skulda­ kóng um útrásarinnar . Á þessum svokallaða útrásartíma voru íhalds sjónarmið vart merkj an leg í stefnu og tali forystumanna Sjálf stæðisflokksins . Afleið ingin varð sívax andi laus ung á öllum sviðum samfélagsins, því að Sjálf stæðis­ flokkurinn hefur löngum verið þessari þjóð nauðsynlegt akkeri . En flokk ur­ inn var ekki lengur sá sem hann hafði verið . Valda fíknin hafði byrgt sýn . Það vantaði orðið í flokk inn bak fisk inn — íhaldsgildin . Traust, ábyrgð, góða dóm­ greind, efahyggju og varðstöðu um siði og venjur sem reynst hafa þjóðinni vel í aldanna rás . Þessi gildi þarf að endur vekja og gera þau sýnileg jafnt í stefnu flokksins sem vali á frambjóðendum . Þjóðmál SUmAR 2012 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.