Þjóðmál - 01.03.2015, Page 12

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 12
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 11 Að.skrifa.er.einmanaleg.iðja Þetta.er.í.fyrsta.sinn.sem.ég.þarf.að.flytja.ræðu. á. svo. fjölmennri. samkomu. og. fyrir.mig. er. það.nokkur. áraun ..Freistandi. væri. að. halda. að. fyrir. rithöfund. væri. eðlil.egt. og. auðvelt. að. standa. í. þessum. spor.um .. Rithöfundur. —. í. það. minnsta. skáld.sagnahöfundur. —. á. hins. vegar. oft. í. erfiðleikum.með.hið. talaða.orð ..Sé.minnt. á.lærðan.mun.á.ritmáli.og.talmáli.á.skáld- sagnahöfundur. auðveldara. með. hið. ritaða. orð. en. talaða .. Hann. er. vanur. að. þegja. og. vilji. hann. smeygja. sér. inn. í. eitthvert. andrúm.ber.honum.að.falla.inn.í.fjöldann .. Hann. hlustar. á. samræður. án. þess. að. láta. á. sér. bæra,. blandi. hann. sér. í. þær. er. það. ávallt. til. að. leggja. fram.nokkrar. hógværar. spurningar.til.þess.að.geta.skilið.þau.betur. sem.eru.með.honum ..Hann.flytur.mál.sitt. hikandi. vegna. þess. að. hann. er. vanur. að. breyta. því. sem.hann. hefur. skrifað ..Marg- föld.umritunin.leiðir.að.lokum.auðvitað.til. þess.að.stíll.hans.virðist.kristaltær ..En.þegar. hann.tekur.til.máls.á.hann.þess.ekki.lengur. kost.að.strika.yfir.hik.sitt . Síðan. er. þess. að. geta. að. ég. er. af. þeirri. kynslóð.þar.sem.ekki.var.ætlast.til.þess.að. börn. töluðu. nema. örsjaldan. við. sérstakar. aðstæður.og.ef.þau.bæðu.um.leyfi.til.þess .. Það.var.hins.vegar.ekki.hlustað.vel.á.þau.og. æði.oft.var.tekið.af.þeim.orðið ..Á.þennan. hátt.má.skýra.hvers.vegna.fyrir.ýmis.okkar. er. erfitt. að. flytja. ræðu,. stundum. hikandi,. stundum.of.hraðmælt.eins.og.við.óttumst. að.á.hverri. stundu.að.það.kunni.að.verða. gripið. frammí. fyrir. okkur .. Til. þessa. má. örugglega. rekja. áhuga. minn,. eins. og. margra.annarra,.á.að.skrifa.þegar.ég.komst. af. barnsaldri .. Maður. vonar. að. fullorðna. fólkið. lesi. það. sem. maður. skrifar .. Þau. neyðist. þannig. til. að. hlusta. á. þig. án. þess. grípa.frammí.fyrir.þér.og.viti.þannig.í.eitt. skipti.fyrir.öll.hvað.þú.berð.fyrir.brjósti . Þegar.mér.var.tilkynnt.að.ég.hefði.fengið. þessi.verðlaun.þótti.mér.það.óraunverulegt. og. ég.vildi. strax. fá. að.vita.hvers. vegna. ég. varð.fyrir.valinu ..Ég.held.að.mér.hafi.aldrei. orðið.betur.ljóst.en.þennan.dag.hve.skáld- sagnahöfundur.getur.verið.blindur.á.eigin. bækur.og.hve.lesandinn.veit.miklu.betur.en. hann.um.hvað.hann.hefur.skrifað ..[…] Að.skrifa.er.einkennileg,.einmanaleg.at- höfn .. Maður. vinnur. sigur. á. augnablikum. kjark.leysisins. þegar. maður. les. yfir. fyrstu. blað.síður. skáldsögu ..Dag.hvern. finnst.þér. eins. og. þú. sért. á. rangri. leið .. Raunar. felst. mikil.freisting.í.því.að.snúa.til.baka.og.velja. Franski rithöfundurinn Patrick Modi ano fékk Nóbelsverðlaunin í bók mennt um hinn 10. desember 2014 í Stokk hólmi. Nokkrum dögum áður, 7. desember, flutti hann ræðu fyrir sænska áheyr end ur og gesti þeirra — og birtast hér kaflar úr henni.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.