Þjóðmál - 01.03.2015, Page 13

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 13
12 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 sér.aðra.leið ..Það.má.ekki.falla.fyrir.þessari. freistingu.heldur.á.að.halda.sig.á.upphaflegu. leiðinni ..Þetta. er.því.dálítið. eins.og.þegar. maður. ekur. bíl. um. vetur. að. næturlagi. í. hálku.án.þess.að.sjá.nokkuð.frá.sér ..Maður. á.engra.kosta.völ,.það.er.ekki.unnt.að.fara. aftur. á.bak,.maður.verður. að.halda. áfram. og.segja.við.sjálfan.sig.að.vegurinn.verði.að. lokum.öruggari.og.að.hálkan.hverfi . Þegar. maður. hefur. lokið. við. bók. finnst. manni.eins.og.hún.taki.að.losna.frá.manni. og.hún.öðlist.þegar.frelsi.með.eigin.andar- drætti,.eins.og.skólabörn.daginn.fyrir.sum- ar.leyfi ..Þau.eru.annars.hugar.og.hávað.asöm. og. hlusta. ekki. á. kennarann .. Ég. leyfi. mér. meira.að.segja.að.kveða.þannig.að.orði.að. á.þeirri.stundu.sem.þú.skrifar.síðustu.efnis- grein.arnar.sýni.bókin.þér.vott.af.óvild.vegna. þess.hve.hratt.hún.vill.öðlast.frelsi.frá.þér .. Og.hún.segir.skilið.við.þig.í.sömu.andrá.og. þú.lýkur.við.síðustu.orðin ..Þessu.er.lokið,. hún. hefur. aldrei. þörf. fyrir. þig. meir,. hún. hefur.þegar.gleymt.þér ..Nú.eru.það.á.hinn. bóginn.lesendurnir.sem.kynna.sér.hvað.hún. hefur.að.geyma ..Á.þessari.stundu.grípur.þig. mikill.tómleiki.og.þér.finnst.þú.hafa.verið. yfir.gefinn .. Þessu. fylgir. einnig. snertur. af. ófull.nægju.vegna.þess.að.of.fljótt.hafi.verið. klippt. á. þráðinn. milli. þín. og. bókarinnar .. Þessi.ófullnægja.og.tilfinningin.um.að.eitt- hvað. hafi. ekki. tekist. að. fullu. knýr. þig. til. að.skrifa.næstu.bók.til.að.endurskapa.jafn- vægið,. án. þess. að. þér. takist. það. nokkru. sinni ..Síðan.líða.árin,.bókunum.fjölgar.og. les.end.ur. tala. um. „ritsafn“ .. Í. þínum. huga. er. þetta. ekki. annað. en. langur. flótti. út. í. óvissuna . Já,. lesandinn. veit. miklu. meira. um. ein- hverja. bók. en. höfundurinn. sjálfur .. Á. milli. les.anda.og.skáldsögu.gerist.eitthvað.sem.líkja. má.við. framköllun.mynda,. eins.og.hún.var. fram.kvæmd.áður.en.stafrænar.myndir.komu. til.sögunnar ..Þegar.myndin.var.hengd.upp.í. myrkvaherberginu.skýrðist.hún.smám.saman .. Eftir.því.sem.manni.miðar.við.lestur.skáldsögu. verður.sama.efnafræðilega.breytingin ..[…] Skort. á. skýrleika. og. gagnrýnisleysi. höf- undar.á.bækur.sem.hann.hefur.sent.frá.sér. má. einnig. rekja. til. fyrirbrigðis. sem. ég. hef. orðið. var. við. hjá. mér. og. mörgum. öðrum:. ritun.sérhverrar.nýrrar.bókar.þurrkar.út.hinar. fyrri.á.þann.hátt.að.mér.finnst.ég.hafa.gleymt. þeim ..Ég.tel.mig.hafa.skrifað.þær.hverja.fyrir. sig.án.nokkurs.samhengis.milli.þeirra,.vegna. gleymskunnar. í. hvert. sinn,. en. oft. birtast. sömu.andlitin,.sömu.nöfnin,.sömu.staðirnir,. sömu.orðatiltækin.í.einni.bók.inni.eftir.aðra. eins.og.fyrirmyndir.á.vegg.teppi.sem.maður. hefur.ofið.hálfsofandi ..[…] Í.yfirlýsingunni,.sem.fylgdi.tilkynningunni. um. bókmenntaverðlaun. Nóbels,. staldr.aði. ég. við.þessa. setningu. sem.vísaði. til. seinni. heims.styrjaldarinnar:. „Hann hefur brugðið ljósi á heim hernámsins.“.Ég.er,.eins.og.allir. sem.fæddust.árið.1945,.stríðsbarn.og.svo.að. þessu.sé. lýst.nánar.þá.er.ég.fæddur.í.París. og.er.þar.með.barn.sem.á.uppruna.sinn.að. rekja. til. Parísar. undir. hernámi .. Þeir. sem. þá. bjuggu. í. París. vildu. gleyma. sem. fyrst. reynslu.sinni.til.að.búa.ekki.við.minningar. úr. daglegu. lífi .. […]. En. andspænis. þögn. foreldra. okkar. höfum. við. komist. að. öllu,. eins.og.við.hefðum.lifað.þessa.tíma . París.hernámsins.var.ókunn.borg ..[…].Í. þessari.París.hinna.vondu.drauma,.þar.sem. maður.átti.á.hættu.að.verða.sakfelldur.eða. tekinn.höndum.þegar.maður.kom.upp.úr. neðan.jarðar.brautarstöðinni,. hittist. af. til- vilj.un. fólk. sem.hefði.aldrei.átt. leið. saman. á. friðar.tímum,. viðkvæm. ástarsambönd. mynd.uðust. í. skugga. útgöngubanns. án. þess.að.nokkur.vissi.hvað.næsti.dagur.bæri. í. skauti. sér. og. hvort. leiðir. lægju. saman. að.nýju ..Og.það.er.eftir.slík.kynni,.oft.án. þess.að.nokkuð.annað.gerðist,.og.stundum. voru. þau. með. illu. yfirbragði,. að. börnin. komu. síðar. í. heiminn .. Af. þessum. sökum. hefur.París.hernámsins.alltaf.haft.yfirbragð.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.