Þjóðmál - 01.03.2015, Page 47

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 47
46 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 fyrir. áramótin“ .. Hann. minnti. á. að. við. lokaafgreiðslu.fjárlaga.fyrir.2014.hefði.legið. fyrir. sú.ákvörðun.eiganda.Ríkisútvarpsins,. Alþingis.fyrir.hönd.þjóðarinnar,.að.umfang. ríkisútvarpsins. ætti. að. minnka. um. sem. svaraði. 500. milljónum. króna. á. þremur. árum.2014,.2015.og.2016 ..Óhjákvæmileg. afleiðing. þessa. hefði. meðal. annars. verið. að. fækka. þyrfti. ársstörfum. hjá. RÚV. um. 60 .. Hefði. stjórn. ríkisútvarpsins. samþykkt. í. nóvember. 2013. áætlun. um. þennan. sparnað ..Páll.sagði: Öllum. var. ljóst. að. þetta. yrðu. harkalegar. og. erfiðar. aðgerðir. sem. myndu. framkalla. mótmæli. bæði. þeirra. sem. áttu. hagsmuna. að. gæta. og. ekki. síður. þeirra. sem. báru. hag. og. hlutverk. Ríkisútvarpsins. í. samfélaginu. einlæglega.fyrir.brjósti ..Ákvörðun.Alþingis.lá. hins.vegar.fyrir.og.við.henni.varð.að.bregðast . Það. er. skemmst. frá.því. að. segja. að. stjórn. RÚV. heyktist. á. eigin. ákvörðun. strax. við. fyrstu.mótbáru ..Allrafyrst.sá.þó.undir.iljarnar. á. menntamálaráðherranum. sem. hljóp. svo. hratt. frá. sjálfum.sér. að. svo.virtist. sem. fjórir. fætur. væru. á. lofti. í. senn ..Stjórnarmennirnir. flestir. fylgdu. svo. ráðherranum. fast. eftir. á. flóttanum .. Þessari. atburðarás. lauk. síðan. með.því.að.stjórnin.valdi.einn.úr.sínum.hópi. sem. útvarpsstjóra. —. og. sameiginlega. lét. hann.og.stjórnin.stóran.hluta.af. fyrrgreindri. hagræðingu. ganga. til. baka .. Þetta. þótti. ýmsum. fallega. gert. og. mildilega .. Þegar. upp. var. staðið. reyndist. þetta. hins. vegar. hinn. mesti. hermdargreiði. við. Ríkisútvarpið. og. ekki.síður.starfsmenn.þess ..Ef.þessar.aðgerðir. hefðu.gengið.eftir.væri.núna.komið.jafnvægi. á. rekstur. RÚV. og. rauntekjuaukningin. á. árinu. 2015. hefði. öll. getað. farið. í. aukna. dagskrárgerð . Það.sem.Páli. finnst.kyndugt.er.að. í. fyrsta. sinn.í.sex.ár.hækki.rauntekjur.ríkisútvarps- ins. frá. ríkissjóði,. þær. hækka. um. rúmar. 200.m ..kr ..milli.áranna.2014.og.2015.en. samt.kvarti.forystumenn.stofnunarinnar.og. „vinir“.þess.birti.greinar.með. fyrirsögnum. á. borð. við. „Leiftursókn. öfgafólksins. gegn. RÚV“,. „Herförin. gegn.RÚV“.og. „Hams- laust.niðurrif“ ..Páll.sagði: Með.leyfi.að.spyrja:.Hvað.hefðu.stjórn.RÚV. og. „vinirnir“. sagt. ef. framlögin. hefðu. verið. skorin.niður.fyrst.hægt.var.að.segja.þetta.þegar. þau.voru.aukin.um.meira.en.200.milljónir.að. raungildi?.Halda.menn.að. svona.þvættingur. um. stöðu. mála. gagnist. RÚV?. Almenningur. virtist.allavega.ekki.láta.blekkjast ..Aðeins.um. 300. manns. mættu. á. einhvern. best. auglýsta. mótmælafund. ársins. þar. sem. poppstjörnur. og. fleiri. listamenn. tróðu. þó. upp .. Vígreifur. bæjarstjóri.okkar.Eyjamanna.benti.á.að.þetta. hefði. verið. innan. við. helmingur. þess. fjölda. sem. mætti. á. handboltaleik. hjá. B-liði. ÍBV. í. sömu.viku .“ Páll. Magnússon. telur. að. arftaki. sinn. á. stóli. útvarpsstjóra. og. yfirstjórn. RÚV. ætli. „sér. ekki. að. stilla. útgjöldum. til. jafns. við. tekjurnar. skv .. fjárlögum,. heldur. halda. áfram. þeim. bullandi. taprekstri. sem. var. á.nýloknu. rekstrarári.—.og. láta. skeika. að. sköpuðu“ ..Þá.hafi.flestir.með.mesta.reynslu. og.þekkingu.á.rekstri.RÚV.verið.reknir.og. nokkrir. að. auki. hætt. þegar. þeir. sáu. hvað. verða.vildi.undir.nýrri.yfirstjórn ..Flest.hins. nýja.fólks.hafi.enga.reynslu.né.þekkingu.á. rekstri.fjölmiðla ..Í.lok.greinar.sinnar.sagði. fyrrverandi.útvarpsstjóri: Árangurinn. er. m .a .. sá,. þrátt. fyrir. afburða. starfs.fólk,. að. nær. allar. kennitölur. sem. not- aðar. eru. sem. mælikvarði. á. frammistöðu. RÚV. lækkuðu. á. síðasta. ári:. Hlutur. RÚV. í. sjón.varpsáhorfi. landsmanna.minnkaði;.hlut- ur. Rásar. 2. í. útvarpshlustun. landsmanna. minnkaði.(Rás.1.jók.hlut.sinn.lítillega);.áhorf. á. fréttir. RÚV. minnkaði;. traustið. á. RÚV. sem. stofnun. minnkaði. og. traustið. á. frétta- stofu. RÚV. minnkaði .. Og. reksturinn. sjálfur. breyttist. úr. hagnaði. í. tap. sem. ekki. sér. fyrir. endann. á,. þrátt. fyrir. rauntekjuaukningu. á. fjárlögum .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.